Fréttablaðið - 10.08.2005, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 10.08.2005, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 2005 MARKAÐURINN6 Ú T L Ö N D Afkoma þýska bílaframleiðand- ans BMW á öðrum ársfjórðungi var talsvert verri í ár en í fyrra. Hagnaður fyrirtækisins fyrir skatt dróst saman úr tæpum 90 milljörðum króna í rúma 70 milljarða. Þetta er sama þróun og orðið hefur í bílaiðnaði almennt en uppgjör japanska framleiðand- ans Toyota var einnig undir vænt ingum: „Óhagstæðar gjaldeyrissveiflur, verðhækkanir á stáli og aukin samkeppni meðal bílaframleið- enda ollu því að árangur var ekki jafn góður á öðrum árs- fjórðungi og reiknað hafði verið með,“ sagði í yfirlýsingu frá BMW. - jsk Dýrasta heimili í veröldinni er til sölu fyrir rúma átta milljarða króna. Fasteignin er í Updown Court í Norður-Surrey á Englandi og var áður í eigu Sami Gaeyed Egyptalandsprins. Landareignin er alls 58 ekrur, 103 herbergi eru í húsinu, kvik- myndahús og keilusalur. Við húsið eru fimm sundlaugar auk þess sem þyrlupallur er í bak- garðinum. Bandaríska viðskiptatímaritið Forbes tók á dögunum saman dýrustu fasteignir heims og varð Updown Court þar í efsta sæti. Þess má geta að húsið er sagt um 350 milljónum króna verðmeira en dýrasta hús Bandaríkjanna. Í umsögn Forbes var Updown Court sagt „fáránlega íburðar- mikið“. - jsk              !"#$%&$'$#()*&+#, )- .- %*/)%+$0)1%$%& $%-+ *$1*  !2*$%&#$') %2*&3& %/$)+%- ! %$ #+)././41%$ *$1*      ././ /*$1*&% *$1* 51% 6&, -1.+ %-)!78%) $ )-$)9% $65$ *& &%-$%/9%&/))-65*& &&$%&1/51. + /)./+!:% )0/)&)63$)-2 & %11- *& 0$$$)&$%&*-1$ % $3&+-6 , +33+1%/!; /)$ %)#+ ) )%+%--) 1$+<8 -&*& *$1* %/% ) '7)%-! -+=-$)! *$1* %% 1$ %+ + 7%) $+)%+)% ) >;??+1%)%&$ @>$*A ;+))* %B$%C!D$/ &&6&./ 3%-)1 -%)*$1*%1$ 1%)./ % # %% 1%)./ 1$ %+ +! 2/+ *$1* !E5/$)63$1-6565$, /)%++%) /&+)+  1%&&2*&%-6 , +)+) )3 $$+65+65$ +$/$3&+- + &$%-3)25$ !  06) /&$%-)0-%/ D*&:1%$1   ! D$%/+) --) % :)%- $-31%$*&9%&)1/% -! %$  &&*&.- *$1*!       )././*&39.-))%& $%-! 2/+)) -F** )3$/9/1- 9 && &,  )%+*$$$/7* 3$&!G-*+ #.+,  %3+-)  &&*$1* )%+1%* + $&%)) /)+-%22 +  &&9$! H%%*$1* !I && $$/)6 + )*&/1%&% % &!H#25,  *&./&$%&3/&6 9/, .- )%+% -% *$1* I &&%$#()4$/$#()! *+F+9*& *&)2/)./ &*$1*3J)$ +$#())2*, 6%22 *$1*                           -*// 06)././$) 3*$1*           Kínverjar velja Boeing Bandaríski flugvélarisinn hefur gert samkomulag um sölu á rúmlega hundrað Dreamliner-vélum til Kína. Fyrirtæki Land Gengi Gjald- (Gengi Breyting miðill gjaldmiðils) BTC Búlgaría 11,67 Lev 40,57 0,31% Carnegie Svíþjóð 91,00 SEK 8,43 3,16% Cherryföretag Svíþjóð 29,60 SEK 8,43 6,01% deCode Bandaríkin 9,84 USD 63,47 -2,53% EasyJet Bretland 2,76 Pund 113,49 11,94% Finnair Finnland 7,10 EUR 78,62 -2,53% French Connection Bretland 2,57 Pund 113,49 0,69% Intrum Justitia Svíþjóð 57,00 SEK 8,43 -0,29% Low & Bonar Bretland 1,10 Pund 113,49 8,02% NWF Bretland 4,90 Pund 113,49 -0,32% Sampo Finnland 12,82 EUR 78,62 1,81% Saunalahti Finnland 2,50 EUR 78,62 -4,16% Scribona Svíþjóð 14,20 SEK 8,43 -1,11% Skandia Svíþjóð 42,30 SEK 8,43 -2,40% Miðað við gengi bréfa og gjaldmiðla á mánudag Ú T R Á S A R V Í S I T A L A 1 1 4 , 3 1 , 0 4 % Hús á átta milljarða DÝRASTA HÚS Í HEIMI Í húsinu eru meðal annars kvikmyndahús og keilusalur auk þess sem fimm sundlaugar eru á landareigninni. Boeing hefur gert samkomulag við fjögur kínversk flugfélög: Air China, China Eastern, Shanghai Air- lines og Xiamen Airlines um kaup á 42 Dreamliner 787-vélum. Greiða félögin alls um 400 milljarða króna fyrir vélarnar. Dreamliner-vélarnar eiga að taka 217 manns í sæti og hefst framleiðsla á næsta ári. Áætlað er að vélarnar verði tilbúnar til afhendingar 2008. Boeing náði fyrr á þessu ári samkomulagi við sex kínversk flugfélög um sölu á sextíu Dream- liner-vélum og þá standa yfir viðræður um sölu á átján til viðbótar. Boeing virðist því hafa haft betur í samkeppni við helsta keppinautinn Airbus á Kína- markaði. „Þetta er tímamótasamkomulag og við vonumst til að halda áfram samstarfi okkar við Kínverja. Dreamliner-vélin umbyltir flugrekstri í landinu,“ sagði í yfirlýsingu frá Boeing. - jsk GLATT Á HJALLA Forsvarsmenn Boeing og kínverskir ráðamenn brostu breitt eftir að undirritaður var samningur um kaup fjögurra kínverskra flugfélaga á 42 Boeing Dreamliner 787 vélum. M ar ka ðu rin n/ AF P Frá Nokia til Shell Jorma Ollila, fráfarandi forstjóri Nokia, mun taka við starfi stjórn- arformanns hjá olíufyrirtækinu Shell. Olilla hefur starfað hjá Nokia í tuttugu ár og verið for- stjóri síðan 1992. Er hann sagður hafa átt stærstan hlut í velgengni fyrirtækisins á liðnum árum. Ollila mun taka við stjórnar- taumunum hjá Shell þann fyrsta júní 2006: ,,Við vorum að leita að stjórnarformanni sem nyti virðing- ar hvar sem hann kæmi og hefði reynslu af stjórnun stórfyrir- tækja,“ sagði Kerr lávarður, einn stjórnarmanna Shell. - jsk BMW græðir minna Seðlabanki Bandaríkjanna hefur hækkað stýrivexti um 0,25 prósent og standa þeir nú í 3,5 prósentum. Þetta er tíundi mánuðurinn í röð sem stýri- vextir hækka. Seðlabankinn reynir með þessu að ná stjórn á húsnæðis- markaðnum sem hækkað hefur upp úr öllu valdi undanfarið. Þá hafa hækkanir á olíuverði ýtt undir ótta þess efnis að verð- bólga kunni að fara úr böndun- um. Sérfræðingar spá því að stýrivextir hækki á næstu mánuðum enn frekar og að stefna Seðlabankans sé að stýrivextir verði í kringum 4,5 prósent. - jsk Bandaríkin hækka stýrivexti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.