Fréttablaðið - 10.08.2005, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 10.08.2005, Blaðsíða 30
                                 !!" #     "     $       %  &   ' Skoski auðkýfingurinn Andrew Carnegie lést 11. ágúst árið 1919. Carnegie var fæddur árið 1835 og var á sínum tíma næst- ríkasti maður veraldar, á eftir sjálfum John D. Rockefeller. Carnegie var þó ekki síður þekktur fyrir góðgerðarstarf- semi og fræðimennsku. Carnegie fæddist í Skotlandi en flutti ungur að árum með foreldrum sínum til Bandaríkj- anna. Carnegie auðgaðist fyrst á sölu farþegavagna með svefn- plássum fyrir járnbrautarlestir. Carnegie varð síðar umsvifa- mikill í stálframleiðslu og vann fyrirtæki hans, Carnegie Steel, mikil afrek við fjöldafram- leiðslu á ódýru stáli. Helstu viðskiptavinir Carnegies voru bandarísku járn- brautarfélögin. Árið 1880 var Carnegie Steel stærsta stálfyrirtæki heims, framleiddi um tvö þúsund tonn á dag. Carnegie var þess utan umsvifamikill við blaðaútgáfu og gaf út átján dagblöð í Bret- landi. Árið 1901 seldi Carn- egie hlut sinn í eigin fyrir- tæki. Kaupendur voru hópur fjárfesta undir forystu J. Pierpont Morgan og var kaup- verðið um 480 milljarðar dala að núvirði (31 þúsund milljarð- ar króna) og er það enn þann dag í dag stærsta yfirtaka sögunnar. Eftir yfirtökuna sneri Carn- egie sér að góðgerðarstörfum og dvaldi langdvölum í kastala sínum nálægt Dunfermline í Skotlandi. Hann gaf stórfé til ýmissa góðgerðarmála, lét byggja 1.700 bókasöfn víðs veg- ar um heim og stofnaði háskóla bæði í Washington og Pitts- burgh auk þess að gefa Edin- borgarháskóla stórfé. Carnegie gaf einnig út fjölda bóka um málefni sem voru honum hugleikin. Hann var alla tíð mikill lýðræðissinni og velti fyrir sér hvernig koma mætti á varanlegum friði í heiminum. Síðasta bók Carnegies, The Law of Success, kom út að honum látnum og var eins konar kennslubók í því hvernig ætti að njóta velgengni í lífinu. Þegar Carnegie andaðist hafði hann gefið um 672 millj- arða Bandaríkjadala að núvirði til góðgerðarmála. Afgangur auðæfanna fór síðan sömu leið að honum látnum. - jsk S Ö G U H O R N I Ð Andrew Carnegie deyr ÐURINN MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 2005 7 Ú T L Ö N D ANDREW CARNEGIE Var á sínum tíma næstríkasti maður heims. Auðgaðist á stálframleiðslu en gaf síðar nánast öll auðæfi sín til góðgerðarmála. r ljóst að ekki væsir um golfara í fremstu röð. Líklega ó hvergi meiri tekjur en í PGA-mótaröðinni bandarísku m margir snjöllustu kylfingar heims leika listir sínar. lan hér að ofan gefur þó einungis til kynna verðlaunafé frammistöðu í mótum og keppnum, þá eru ótaldir auglýs- ingasamningar og önnur fríðindi sem því fylgja að vera golfari í fremstu röð. Verðlaunaféð er til að mynda aðeins dropi í hafið hjá þeim efsta á listanum, Tiger Woods, sem gert hefur samn- inga sem gefa vel í aðra hönd við stór- fyrirtæki á borð við íþróttavörufram- leiðandann Nike. Tiger hafði á síðasta ári tæpa sex milljarða króna í tekjur og er efstur bandaríska viðskiptatímaritsins Forbes yfir hæstu íþróttamenn veraldar. er er einnig efstur á heimslistanum í hefur ð á i m u r m ó t u m em af er g lent í öðru því þriðja. Þá þykir hann sigur- glegastur, líkt og endranær, á a stórmóti tímabilsins, US mótinu, sem fram fer nú síð- s. - jsk Fr ét ta bl að ið /G et ty Im ag es TIGER WOODS MEÐ PÚTTER Í HÖND Tiger hefur unnið sér inn mest verðlaunafé allra kylfinga á PGA-mótaröðinni það sem af er ári. Tiger er tekjuhæsti íþróttamaður heims og námu tekjur hans um sex milljörðum króna á síðasta ári. r Woods (BNA) 455 y Singh (FIJI) 442 Mickelson (BNA) 280 Furyk (BNA) 225 d Toms (BNA) 220 ny Perry (BNA) 195 ef Goosen (SAF) 191 Funk (BNA) 162 io Garcia (SPÁ) 160 is DeMarco (BNA) 159 ðir í milljónum króna em af er ári E R Ð L A U N A F É Á P G A - M Ó T A R Ö Ð I N N I ngin sultar- aun í golfinu u kylfingarnir á PGA-mótaröðinni undruð milljóna í verðlaunafé á Hjá þeim allra bestu er verðlauna- aðeins dropi í hafið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.