Fréttablaðið - 10.08.2005, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 10.08.2005, Blaðsíða 50
12 SMÁAUGLÝSINGAR FASTEIGNIR Starfsfólk óskast til starfa í pökkun og kjötvinnslu. Uppl. í s. 694 7373 á milli kl. 13 & 16. Rizzo Pizzeria. Okkur vantar fólk til starfa strax. Uppl. á staðnum Hraunbæ 121. Smart Starfsfólk vantar á sólboðstofu Smart Grensásvegi og við Ánanaust. Um er að ræða fullt starf og hlutastörf. Umsókn- areyðublöð á staðnum. Yngri en 19 ára koma ekki til greina. Reyklaus vinnu- staður. Við leitum að góði fólki í ræstingarstörf á höfuðborgarsvæðinu. Nánari uppl. á www.solarservice.org eða í síma 581- 4000 Skalli Vesturlandsvegi Skalli Vesturlandsvegi óskar eftir starfs- fólki. Uppl. á staðnum í dag milli 16-20. Aukavinna-uppgrip Okkur vantar duglegt símasölufólk á öllum aldri 2-3 kvöld í viku. Uppl. í s. 511 4501 Ístal ehf. Garðabær bakarí Starfskraftur óskast til afgreiðslu hálfan daginn, einnig vantar aðstoðarfólk í sal. Uppl. í s. 565 8070 og 891 8258, Þóra. Óska eftir starfskrafti við hellulagnir og aðra jarðvinnu.Eingöngu duglegt og stundvíst fólk kemur til greina.Góð laun í boði.Uppl. í síma 696 6676 Bjössi Bakarí Starfsmaður óskast á vakt frá kl. 13- 19.00 í Bakararíið Austurveri. Uppl. í s. 845 0572. Starfsmaður óskast við uppvask o.fl. Vinnutími frá kl. 11-18.00. Frí um helg- ar. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Kaffi Mílanó, Faxafeni 11. Óskum eftir að ráða vana gröfumenn og verkamenn til starfa. Uppl. í s. 893 3915. Vantar Vantar! Getum bætt við okkur smiðum, fjöl- breytt verkefni. Saga verktakar ehf. Uppl. í s. 898 3530. Rúmfatalagerinn Skeifunni óskum eftir að ráða duglegan starfskrafti til að starf og hafa umsjón með lager í verslunn okkar Skeifunni 13. Viðkomandi þarf að vera eldri en 20ára. Skipulagður, vina- legur í viðmóti og verður einnig að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir berist fyrir 15.ágúst til verslunarstjóra á staðnum. Uppl. í s. 568 7499. Gullnesti, Grafarvogi Óskar eftir rösku starfsfólki í fullt starf. Uppl. í s. 567 7974. Kaffibrennslan óskar eftir matreiðslu- mönnum. Áhugasamir hafi samband við Mike s. 663 7772 eða Frey s. 899 2414. Verkamenn óskast í byggingavinnu í Grafarholti. Góður aðbúnaður. S. 892 3207. Leikskólinn Kvarnarborg Leikskólinn Kvarnaborg Ártúnsholti vantar starfsfólk í 100% stöður. Uppl. í síma 567 3199 Söluturn í Breiðholti óskar eftir starfs- krafti, 18 ára eða eldri. Kvöld og helgar- vinna. Uppl. í síma 846 1797. Atvinna vesturbær Starfskraftur óskast til ýmissa starfa í fatahreinsun. Unnið mánudaga til föstudaga. Ekki unnið á laugardögum. Uppl. á staðnum. Fatahreinsunin Hraði, Ægisíðu 115. S. 552 4900. Prikið auglýsir. Óskum eftir fólki í sal og barþjónum í hlutastarf. Vinsamlegast hafið samband á staðnum eftir klukkan 18. Þórhildur Bakaríið Kornið óskar eftir hressu og já- kvæðu fólki í afgreiðslu. Um er að ræða störf í Hrísarteig og Hjallabrekku í Kóp. Umsóknir liggja frammi í búðunum og einnig á www.kornid.is Starfsfólk óskast á kvöld og helgarvakt- ir, einnig í dagvinnu. Upplýsingar á staðnum, Svarti svanurinn, Laugavegi 118. Teitur Jónasson ehf óskar eftir vönum bílstjórum í fullt starf. Nánari uppl. veit- ir Einar í síma 515 2716. Óska eftir tveimur nemum í Snyrtifræði. Áhugasamir hringi í s. 587 9310. Kofi Tómasar frænda óskar eftir starfs- fólki í dagvinnu og helgarvinnu. Uppl á staðnum. Háseta vantar á Kristrúnu RE sem gerð er út frá Reykjavík. Uppl. í síma 892 5374 & 891 6687. Bakarí Aðstoðarmaður óskast í bakstur í Breið- holti. Uppl. í s. 893 7370. Bakarí Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Breiðholti hálfan daginn og aðra hvora helgi, ekki yngri 20 ára, helst reyklaus. Uppl. í s. 820 7370. Bakarí Kaffihús Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í Bakarí í Skipholti. Ekki yngri en 20 ára, hálfan daginn og aðra hvora helgi. Uppl. s. 820 7370. Vanur beitningamaður óskast á höfuð- borgarsvæðið. S. 895 8601. Góður starfskraftur óskast í litla mat- vöruverslun. Vinnutími er 9-18 aðra vik- una og 12-18 hina, auk aðra hvora helgi 10-16 (lau) og 11-14 (sun). Nán- ari upplýsingar í plus@simnet.is og í 552 6803. Veitingahús óskar eftir starfsfólki í þjón- ustustörf dagvinna eða kvöld- vinna/hlutastörf. Uppl. á staðnum, Kína Húsið, Lækjargötu 8. Starfsmann vantar við járnabindingar. Upplýsingar í síma 899 9419. Hellulagnir - Meirapróf. Starfsmann með meirapróf vantar við hellulagnir. Mikil vinna framundan. S. 892 8340. Óskum eftir að ráða verkamenn í kant- steypu. Mikil vinna framundan. Upplýs- ingar í síma 696 8900. Hagkaup Garðabær óskar eftir að ráða starfsmenn í mat- vörudeild, um er að ræða vinnutíma frá kl 9-18, auk annar hver laugardagur. Einnig vantar okkur starfsmann í póst- húsið og á kassalínuna, um er að ræða heilsdags störf og hlutastörf með marg- víslegan vinnutíma. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Helga verslunarstjóra í síma 565 6400, auk þess sem hægt er að sækja um á www.hagkaup.is eða á staðnum Pítan Skipholti Óska eftir starfsfólki í fullt starf í vakta- vinnu. Góð laun í boð fyrir rétt fólk. Framtíðar starf, umsóknareyðublöð á staðnum og einning á www.pitan.is Óskum eftir að ráða starfsmenn í vinnu á aldrinum 18-25 ára. Upplýsingar gef- ur verkstjóri í síma 551 4820 eða á staðnum. Bón og Þvottastöðin ehf. Sól- túni 3. Hefur þú áhuga? Okkur vantar áhugasaman og lífsglaðan starfskraft í sal. Góður starfsandi. Góð laun fyrir réttan aðila. Vaktavinna. Nán- ari uppl. á staðnum. Veitingahúsið Lauga-ás, Laugarásvegi 1. Óska eftir afleysinga eða 50% vinnu frá 1. Sept. Vön skrifstofu og tölvuvinnu. Helst Hafn., Vogum eða Keflavík. Uppl. í s. 846 5340. Ertu einmanna? Til hvers, margir með svipuð áhugamál og skoðanir eru núna innskráðir á einkamal.is og bíða eftir að kynnast þér. Einkamal.is fyrir fólk eins og þig. Kona á miðjum aldri óskar eftir að kynnast traustum og góðum manni sem hefur gaman af ferðalögum innan- sem utanlands. Áhugasamir sendi fréttablaðinu merkt “Ferðir 05”. Einkamál Atvinna óskast Bakaríið Austuveri Bakaríið Austurveri óskar eftir starfsfólki, í útibú í Rangárseli. Upplýsingar í síma 898 5277 Lovísa. Bakaríið hjá Jóa Fel Bakaríið Jóa Fel Kleppsvegi óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu í fullt starf. Tvískiptar vaktir. Ekki sumar- starf. Uppl. á fást hjá Lindu í síma 863 7579 eða á staðnum. Bakaríið Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi 152. Ert þú ekki að fara í skóla? Okkur vantar fleira gott fólk í fullt starf í vaktavinnu. Ef þú ert 17 ára og eldri, ert með góða ástundun í vinnu, vilt vinna í skemmtilegu vinnuumhverfi og dugleg/ur þá ert þú á réttum stað hjá okkur. Borgum góð laun fyrir gott vinnuframlag í skemmtilegu vinnuumhverfi. Umsóknir á www.aktutaktu.is. Upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri (Herwig) í síma 568-6836. Leikskólinn Rauðaborg Leiðbeinandi óskast til starfa að leikskólanum Rauðaborg, Viðarási 9, 110 Rvk. Uppl. veitir leikskólastjóri í síma 567 2185 virka daga frá 9-16. Select og Shell Starfsfólk óskast á stöðvarnar okkar á höfuðborgarsvæðinu. Um fullt starf er að ræða sem og hlutastörf. Umsækjendur verða að vera fæddir ‘87 eða fyrr og vera þjónustulund- aðir, vinnusamir og áreiðanlegir. Unnið er á vöktum. Nú er rétti tím- inn til að tryggja sér vinnu með skóla eða aðra aukavinnu fyrir vet- urinn. Umsóknum skal skila á vefnum www.10-11.is Fullt starf og hlutastarf 10-11 óskar eftir duglegu starfsfólki í verslanir sínar á höfuðborgarsvæð- inu. Um almenn verslunarstörf er að ræða. Umsækjendur verða að vera fæddir ‘87 eða fyrr. Umsækj- endur verða að vera þjónustulund- aðir, vinnusamir og áreiðanlegir. Bæði er leitast eftir starfsfólki í fullt starf en einnig hlutastar. Nú er rétti tíminn að tryggja sér vinnu með skóla í vetur. Umsóknum skal skila á vefnum www.10-11.is REYKJAVÍKURVEGUR 30 220 HFJ 68,9 m2 4 herb Efri sérhæð TILBOÐ GYÐA GERÐARSDÓTTIR, SÖLUMAÐUR, S. 695-1095 OPIÐ HÚS - LAUS STRAX – EFRI HÆÐ OG RIS MEÐ SÉRINNGANGI Á neðri hæð er forstofa, björt stofa og borðstofa. Eldhús með stórri eldri inn- réttingu. Inn af eldhúsi er herbergi sem í dag er nýtt sem sjónvarpshol. Baðherbergi með baðkari, ágætri innréttingu og glugga. Á efri hæð er rúmgott svefnherbergi með skápum og fallegu útsýni og ágætt vinnuherbergi. Sérbílastæði er á bak við húsið. GYÐA TEKUR Á MÓTI GESTUM MILLI 17:00-18:00 Í DAG. OPIÐ HÚS Í DAG - LAUS FLJÓTLEGA – MJÖG FALLEG “PENTHOUSE” ÍBÚÐ Á TVEIMUR HÆÐUM. Rúmgóð forstofa með útgangi út á suðursvalir. Fallegur tréstigi upp á efri hæði- na. Í alrými er góð stofa, borðstofa og vinnu- aðstaða. Tvö góð svefnherbergi, bæði með skápum. Eldhús með nýlegum tækjum úr burstuðu stáli. Fallegt baðherbergi með góðri innréttingu og tengi fyrir þvottavél. GLÆSILEGT ÚTSÝNI- GYÐA TEKUR Á MÓTI GESTUM MILLI 18:30 TIL 19:30 Í DAG. HVAMMABRAUT 12 220 HAFNARFIRÐI 91,9 m2 Herb: 3 Teg: Fjölbýli Verð: 17.9m GYÐA GERÐARSDÓTTIR, SÖLUMAÐUR, S. 695-1095 533 4300 564 6655 Salómon Jónsson lögg. fasteignasali Vilhjálmur Bjarnason lögg. fasteignasali Falleg, opin 4–5 herbergja íbúð á 2. hæð með miklu útsýni og suðvestur svölum. 3 svefnher- bergi, stofa og sjónvarpsstofa. Þvottahús innan íbúðar. Verð 19,4 m. Engjasel 533 4300 564 6655 Salómon Jónsson lögg. fasteignasali Vilhjálmur Bjarnason lögg. fasteignasali NÝTT Í SÖLU. Falleg nýleg 3ja herb. 91,1 fm íbúð í lyftuhúsi með útsýni, stórar suður svalir verða yfirbyggðar. Baðherbergi með baðkari og sturtuklefa. Þvottahús innan íbúðar. Sér inngangur af svölum. Bílskýli. Sjón er sögu ríkari. Verð kr. 22,4 m Hlynsalir Veitingamenn-ferðaþjónustur Til sölu mikið af notuðum eldhústækjum t.d. kælar, frystar, djúpsteikingarpottar, stálborð, vaskar og fleira. Gott verð. Á www.sd.is má sjá hluta af því sem til er. Upplýsingar gefa Bjarni í 822-8844 og Oddsteinn í 822-8838 Leikskólinn 101 Bræðraborgarstíg 1, 101 Reykjavík, sem er lítill einkarekinn leikskóli, óskar eftir að ráða leikskólastjóra frá og með 1. okt. 2005. Menntun og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun • Frumkvæði í starfi • Færni í mannlegum samskiptum Einnig er óskað eftir starfsmanni í 100% stöðu frá og með 1. sept. 2005. Upplýsingar gefur Hulda L. Stefánsd. í síma 562-5101. TIL SÖLU ATVINNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.