Fréttablaðið - 24.08.2005, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 24.08.2005, Qupperneq 35
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 2005 9 F R É T T A S K Ý R I N G SKJALASKÁPAR ÓLAFUR GÍSLASON & CO HF Sundaborg 3 • sími 568 4800 www.olafurgislason.is SKJALAPOKAR OG MILLIMÖPPUR -og allt á sínum stað! Samfara miklum hækkunum, skráningu nýrra fyrirtækja í kauphallirnar og hækkun hluta- fjár hjá einstökum félögum hefur heildarmarkaðsvirði allra hlutabréfa í norrænu kauphöll- unum fimm vaxið hratt. Heildarmarkaðsvirði hluta- félaga í Kauphöll Íslands hefur aukist um 48 prósent frá árs- byrjun, úr 970 milljörðum króna í 1.434 milljarða króna í lok júlí (sjá töflu). Heildarvirði danskra hlutabréfa var 10.799 milljarðar króna í lok tímabilsins og hafði hækkað um fimmtung frá árs- byrjun. Norsku hlutabréfin, sem voru verðminni en þau dönsku í upphafi árs, voru orðin verð- meiri og höfðu hækkað um 36 prósent. Finnsku bréfin hækk- uðu um 17,6 prósent og þau sænsku um ellefu prósent. Sænski markaðurinn er enn langverðmætastur – meira en tvöfalt meira virði en sá finnski – eða tæplega 26 þúsund millj- arða virði. Feiknakraftur er á norskum hlutabréfamarkaði þessa dag- ana. Á fyrstu sjö mánuðum árs- ins fengu 45 ný félög skráningu á norrænu markaðina og þar af fóru 24 þeirra inn á norska markaðinn. Aðeins sex félög voru afskráð á sama tíma en 30 á hinum Norðurlöndunum. Sex félög fóru af íslenska markaðin- um á tímabilinu; Austurbakki, Hraðfrystistöð Þórshafnar, Opin kerfi Group, Samherji, Tangi og Þormóður rammi. - eþa Gríðarleg eignamyndun Nýjum félögum fjölgar mest í Noregi en fækkar á Íslandi. MARKAÐSVIRÐI EYKST Umhverfið á norrænum hlutabréfamörkuðum er gott og hefur markaðsvirði félaga aukist talsvert. Nýtt hlutafé næstmest á Íslandi Yfir helmingur af nýju hlutafé sem var skráð í norrænu kaup- hallirnar í júlí var á Íslandi. Nýtt hlutafé fyrir 21 milljarð var skráð í Kauphöll Íslands í júlí en fyrir fimmtán milljarða í Svíþjóð, sem er nærri átján sinnum verð- mætari hlutabréfamarkaður en sá íslenski. Þetta er hærri upphæð en nemur samanlögðu nýju útgefnu hlutafé í Finnlandi á öllu árinu. Frá áramótum hefur nýtt hlutafé fyrir tæpa 250 milljarða króna verið gefið út á Norður- löndum. Útgáfa nýs hlutafjár var næstmest á Íslandi, eða 59 millj- arðar, sem er þrisvar sinnum hærri upphæð en í Finnlandi og tvisvar sinnum meira en í Sví- þjóð. Nær helmingur af nýju hluta- fé var gefið út í Noregi. - eþa Danmörk 36 Finnland 19 Ísland 59 Noregur 108 Svíþjóð 26 Heimild: Norex Statistics Ú T G Á F A N Ý S H L U T A - F J Á R Á Á R I N U 2 0 0 5 ( Í M I L L J Ö R Ð U M K R Ó N A )
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.