Fréttablaðið - 31.08.2005, Page 19

Fréttablaðið - 31.08.2005, Page 19
3MIÐVIKUDAGUR 31. ágúst 2005 Innritun í fjarnám á haustönn 2005 fer fram dagana 24.ágúst til 5. september á www.fa.is Skólameistari HEKLNÁMSKEIÐ, PRJÓNANÁMSKEIÐ, BÚTASAUMSNÁMSKEIÐ Hafðu það notalegt í haust og lærðu að prjóna, hekla eða sauma bútasaumsteppi HEKLNÁMSKEIÐ: á mánudögum: 5. sept. - 26. sept. HEKLNÁMSKEIÐ: á fimmtudögum: 8. sept. - 29. sept. HEKLNÁMSKEIÐ: á mánudögum: 10. okt. - 31. okt. HEKLNÁMSKEIÐ: á fimmtudögum: 13. okt. - 3. nóv. HEKLNÁMSKEIÐ: á mánudögum: 7. nóv. - 28. nóv. PRJÓNANÁMSKEIÐ: á miðvikudögum: 31. ág. - 12. okt PRJÓNANÁMSKEIÐ: á miðvikudögum: 26. okt. - 30. nóv. BÚTASAUMSNÁMSKEIÐ: á þriðjudögum: 13. sept. - 4. okt. BÚTASAUMSNÁMSKEIÐ: á þriðjudögum: 18. okt. - 8. nóv. Innritun og upplýsingar í Storkinum Laugavegi 59, sími 551 82 58 ...um nám á miðvíkudögum í Fréttablaðinu. Hafið samband við auglýsingadeild „Allts“ Síminn er 550-5000 markvissar auglýsingar ÍS LE N SK A A U G L† SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - PR E 28 02 3 0 4/ 20 05 Námskeið í ungbarnanuddi Nýtt námskeið byrjar fimmtudaginn 1. sept 2005 Kennsla einu sinni í viku í 4 vikur, fyrir foreldra ungbarna á aldrinum 1- 10 mánaða. Sérmenntaður kennari í ungbarnanuddi Nýtt! innifalið í verði er létt herðanudd fyrir foreldra. Skráning og nánari upplýsingar í síma 5521850/ gsm 8969653 e-mail prema@mmedia.is Heilsusetur Þórgunnu Starfar þú í verslun? Viltu sækja þér fagþekkingu ? Verzlunarskóli Íslands býður: • Þriggja anna verslunarfágnám • sem metið er til eininga á framhaldsskólastigi Kannaðu málið á slóðinni: www.verslo.is/versla/verslunarfagnam Verslunarskóli Íslands Ofanleiti 1 103 Reykjavík. 5900-600 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Elisabeth Saguar hefur kennt spænsku hjá Mími í ein tutt- ugu ár. „Ég tel það skipta miklu máli að ég sé spænsk,“ segir Elisabeth Sagu- ar, spænskukennari hjá Mími. „Nemendurnir treysta því betur að það sem ég segi sé rétt og taka mig frekar alvarlega. Þó ég vilji nú taka það fram að það er mjög mik- ið af góðum spænskukennurum hérlendis sem eru íslenskir,“ segir Elisabeth. Hún hefur búið um allan Spán og segist því ekki vera með neinn sérstakan hreim en það kem- ur sér vel í kennslunni. „Ég reyni að komast að því hvað það er sem fólk sækist eftir og kenni þeim jafnvel tiltekinn hreim, ef þau ætla að nota spænskuna á ein- hverjum sérstökum stað,“ segir Elisabeth. Hún hóf kennaraferil sinn á Ís- landi í háskólanum fyrir um tutt- ugu árum og sama ár hóf hún kennslu hjá Mími, sem þá hét Tóm- stundaskólinn. Hún er með BA- gráðu sem spænskukennari og mastersgráðu í sálfræði. „Að sjálf- sögðu hefur menntunin nýst mér mjög vel, bæði í kennslunni og í samskiptum við nemendur,“ segir Elisabeth. Stundum segist hún þurfa að takast á við þungt and- rúmsloft, aldraða nemendur sem eru hræddir við að læra eða fólk með lestrarerfiðleika og þar komi sálfræðiþekkingin að góðum not- um. „Í tímum reyni ég að tala spænsku en það er auðvitað ekki alltaf hægt að gera það. En við erum líka með sérstaka talmáls- tíma fyrir þá sem tala spænsku. En margir vilja halda í þá spænsku- þekkingu sem þeir hafa eða vilja auka orðaforða,“ segir Elisabeth. Við spænskukennslu reynir hún að fræða nemendur sína um spænsku þjóðina og menningu. „Hjá Mími leggjum við minni áherslu á spænsku sem fræði, heldur erum við kenna fólki fyrst og fremst að tala málið,“ segir Elisabeth. „Hjá Mími læra allir og hef ég það að leiðarljósi,“ segir Elisabeth. Háskóli lífs og lands ÖFLUG ENDURMENNTUNARDEILD ER AÐ FARA AF STAÐ HJÁ LAND- BÚNAÐARHÁSKÓLA ÍSLANDS Á HVANNEYRI. „Markhópur skólans er afar stór og því þarf hann að hafa sterk og góð tengsl við atvinnulífið. Hluti af þeim tengslum er í gegnum endur- menntunardeildina sem mun þjóna sem flestum á sviði umhverfismála í samfélaginu,“ segir Guðrún Lárus- dóttir, endurmenntunarstjóri á Hvanneyri. Hún nefnir búfræði, garðyrkju, skipulag, skógrækt, land- græðslu, líf- og jarðfræði, umhverf- ismál, tæknigreinar og dýrafræði sem dæmi um námsgreinar í deild- inni. Hún stefnir að víðtæku sam- starfi við fagfélög í landinu og sér þannig fram á að hafa ávallt á að skipa fremstu fyrirlesara í sínu fagi. Guðrún segir starfssvið deildarinnar vera landið allt. „Við munum reyna að koma námskeiðum sem víðast um landið en einnig verða þau haldin á Hvanneyri og að Reykjum í Ölfusi.“ Hún segir námskeiðin eiga að henta fólki í fullri vinnu og sum þeirra eigi að vera sérsniðin fyrir fyrirtæki og stofnanir þannig að starfsfólk geti eflt stöðu sína og um leið fyrirtækið. Netfang Guðrúnar er: gurra@lbhi.is. Elisabeth Saguar segist tala eins mikla spænsku í tímum og hún getur. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI Hefur engan sérstakan hreim

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.