Fréttablaðið - 31.08.2005, Side 35

Fréttablaðið - 31.08.2005, Side 35
Grand Hótel Reykjavík – föstudaginn 9. september 2005 2005 Ráðstefnan er haldin af Skýrr og Teymi og á henni verður bæði rýnt í spennandi nýjungar hjá Oracle og skoðað hvert straumar og stefnur í upplýsinga- tækni í dag liggja. Dagskrá ráðstefnunnar verður að vanda tvískipt: grunntækni og viðskiptalausnir. Markmiðið er að kynna hvernig nýta má upplýsingatækni til að ná betri árangri og hagkvæmni í rekstri og stjórnun. Ráðstefnan stendur frá morgni til kvölds og lýkur með kokkteil, glæsilegri kvöldveislu og dansleik fram á rauða nótt. Allir gestir á ráðstefnunni verða kvaddir með veglegri gjöf, iPod Shuffle frá Apple! Komdu! Hin árlega haustráðstefna Oracle verður haldin í 11. skipti á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 9. september, 2005. Dagskrá og skráning: www.oracle.is/haustradstefna RFID – örmerki og skynjarar David Keene, Oracle EMEA Oracle Fusion – framtíð miðbúnaðar David Keene, Oracle EMEA Oracle Fine Grained Audit Martin Jensen, Oracle DK Oracle Collaboration Suite 10g Release 1 Martin Wittenkamp, Oracle DK Nýjungar í SQL og PL/SQL Ólafur Tryggvason, Teymi OLAP ofan á OLTP-viðskiptakerfi David Keene, Oracle EMEA BPMN, BPEL og aðrar skammstafanir David Keene, Oracle EMEA Oracle 10g Release II Martin Jensen, Oracle DK Látum þróarana loksins svara til saka Yngvi Sigurjónsson, Index Oracle – upplýsingafyrirtækið Rolf Donslund, Oracle Arðsemi fjárfestinga í upplýsingatækni Michael Lausen, Oracle Consulting Sjónarhorn viðskiptavinar Guy Gauthier, Alcoa Oracle CRM – markaðssetning, sala, og samskipti Peer Erlandsen, Oracle Styrkleikar Oracle-verkbókhalds Bjarni Torfi Álfþórsson og Sólrún Viðarsdóttir, Skýrr Oracle-vörustýring og RFID Steinar Guðmundsson og Bjarni Kristinn Eysteinsson, Skýrr Spennandi viðbætur í Oracle- viðskiptalausnum Eiríkur Sæmundsson, Skýrr Oracle HR – mannauðsstjórnun Starkaður Örn Arnarson, Skýrr Viðskiptalausnir Fyrirlestrar Grunntækni Fyrirlestrar

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.