Fréttablaðið - 31.08.2005, Side 55

Fréttablaðið - 31.08.2005, Side 55
15 ATVINNAFASTEIGNIR Glæsileg 121 fm. íbúð í litlu fjöleignahúsi með sérinngangi og tvenn- um svölum. Íbúðin er sérlega fallega innréttuð með kirsuberjainnrétt- ingum, parketi og flísum á gólfum. Eignin skiptist í forstofu, hol, þvottaherbergi, stofu og borðstofu, eldhús, baðherbergi, þrjú svefn- herbergi og sjónvarpshol sem auðvelt er að breyta í fjórða svefnher- bergið. Eigninni fylgir sérgeymsla. Mjög góð staðsetning. Verð 27.900.000, Gautavík, Reykjavík. NÝTT Glæsileg 113,6 fm. 4ra herbergja íbúð á 5. hæð í sex hæða lyftuhúsi auk 28,1 fm. sérbyggðs bílskúrs. Hús og sameign í toppstandi. Íbúð- in er fallega innréttuð með vandaðri eldhúsinnréttingu og tækjum, rúmgóðri parketlagðri stofu og borðstofu. Flíslagt baðherbergi með innréttingu og baðkari. Rúmgóðar svalir. Mjög góð staðsetning í Lindarhverfi Kópavogs. Verð 29.500.000,- Funalind, Kópavogur. NÝTT VEGNA MIKILLAR SÖLU VANTAR OKKUR ALLAR TEGUNDIR EIGNA Á SKRÁ GÓÐ EINKASÖLUKJÖR EIGNASTÝRING EHF. ER Í FÉLAGI FASTEIGNASALA. Mjög falleg 137 fm. íbúð á 2. hæð og risi auk bílskúrsréttar í litlu fjölbýli. Íbúðin er með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Skipting íbúðarinn- ar er forstofa, hol, eldhús, stofa og borðstofa, þvottaher- bergi, baðherbergi og þrjú svefnherbergi á hæðinni. Í risi er sjónvarpshol og svefnher- bergi. Tvennar svalir. Hús og þak nýlega yfirfarið og málað. Mjög góð staðsetning. Verð kr. 27.900.000 Laxakvísl, Reykjavík. LAUS. Erlendur Davíðsson Löggiltur fasteignasali Jónas Örn Jónasson löggildur fasteignasali Mjódd Ertu að hugsa um að selja á næstu mánuðum? Stefán Páll Jónsson 5209551/5209554 stefanp@remax.is Hjá okkur færðu þá þjónustu sem þú átt skilið • Við höldum opin hús þar sem við erum á staðn- um og ræðum við tilvonandi kaupendur. • Við gerum ítarlegar eignarmöppur fyrir hverja eign. • Við sýnum allar eignir sem eru á skrá hjá okkur. • Við fylgjum eigninni þinni eftir frá upphafi til enda. • Eignin fær meiri athygli því hver sölufulltrúi sinnir þeim eignum sem hann hefur umsjón með. • RE/MAX hefur á að skipa öflugum hóp sölufull- trúa með samvirka söluskrá. Skráðu þig á kaupendalista og fáðu fyrstu fréttir af nýj- um eignum Geri frítt verð- mat fyrir greiðslumat vegna íbúðar- kaupa. Hlutastarf í Kjötborði Ferskar kjötvörur hf. óska eftir að ráða starfsmann í kjötborð Hagkaupa í Kringlunni. Um hlutastarf er að ræða frá kl. 14 til 20 mánudaga til fimmtudaga. Umsóknarfrestur er til 10. sept n.k. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fyrirtækisins að Síðumúla 34 í Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Ragnar Lárusson í síma 588-7580 eða 660-6314 frá kl. 08:00 til 16:00 virka daga. Upplýsingar um fyrirtækið er að finna á heimsíðu þess www.ferskar.is. Aðstoð í eldhús Leikskólinn Lindarborg óskar eftir aðstoðarmanni í eldhús leikskólans. Vinnutími kl. 11:30-15:00. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í s. 551 5390. Hótel Reykjavik Centrum óskar eftir yfirþernu, starfið felst í því að ráða og þjálfa herbergis þernur, manna vaktir, sjá um þvottahúsið, athuga hvort allt sé hreint og snyrtilegt í herbergjum og hafa almenna yfirum- sjón með þernunum. Í starfinu felst mikil ábyrgð og metnaður. Áhugasamir eru beðnir um að senda e-mail til snorri@hotelcentrum.is. Yfirþernu vantar Tækjamenn, Bílstjórar, Verkamenn. Vegna mikilla verkefna óskar Háfell eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf : Gröfumenn Vörubílstjóra / Námubílstjóra Verkamenn Upplýsingar um störfin eru veittar á skrifstofu Háfells Krókhálsi 12 s: 587-2300. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Háfells www.hafell.is Okkur vantar trésmiði í mótasmíði og laghenta verkamenn við vinnu á forsteyptum húseiningum Nánari upplýsingar fást að Breiðhöfða 10, Rvík. eða hjá Helgu í síma 587-7770 frá kl. 09:00- 16:00 virka daga. Einnig er hægt að senda tölvupóst á helga@ev.is AUGLÝSTU EFTIR STARFSFÓLKI Á RÉTTUM STAÐ Lestur sunnudaga* 37% 60% F í t o n / S Í A F I 0 1 3 8 5 3 Þú nærð til rúmlega helmingi fleiri Íslendinga á aldrinum 20–40 ára með því að auglýsa í atvinnublaði Fréttablaðsins frekar en atvinnublaði Morgunblaðsins. Á sunnudögum fylgja bæði Morgunblaðinu og Fréttablaðinu sérblöð inni í aðalblöðunum sem fjalla um atvinnumál. Rúmlega 60% 20–40 ára Íslendinga fletta ekki sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Láttu ekki fyrirtæki þitt verða af góðum starfsmanni með því að auglýsa á röngum stað. *20–40 ára Íslendingar. Gallup júní 2005. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.