Fréttablaðið - 31.08.2005, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 31.08.2005, Qupperneq 56
Jóhannes Haukur Jóhannesson KAUPVENJUR 31. ágúst 2005 MIÐVIKUDAGUR 16 Allt um tísku og ferðir á fimmtudögum í Fréttablaðinu. Allt sem þú þarft og meira til ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S P R E 28 04 9 0 4/ 20 05 TILBOÐSVIKA 11.-18. MARS 10-40% afsláttur af öllum vörum að auki 5% staðgreiðsluafsláttur ÓKEYPIS NAFNGYLLING FYLGIR ATSON-LEÐURVÖRUM Leðuriðjan ehf. Brautarholti 4, 105 Rvk. S: 561 0060 • atson@atson.is Opið: mán.-fös. 10-18 TILBOÐSDAGAR 22. ÁGÚST - 2. SEPTEMBER Er ekkert flippaður Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari kaupir helst föt og græjur. Hver er uppáhaldsbúðin þín? Ég verð að segja Elko og Next. Það er tvennt sem maður kaupir sér, föt og tæki. Ég kaupi mér oft boli sem styttast alltaf eftir þvott en ekki bolirnir í Next og svo er það Elko út af verðverndinni. Ég veit að ég fæ hlutina alltaf ódýrasta í Elko. Hvað finnst þér skemmtilegast að kaupa? Skemmtilegast finnst mér að kaupa tæki og græjur. Mp3 spilara og bílatæki og þess háttar. Ég kann ekkert á tækin en ég hef gaman af því að eiga þau, auk þess er ég ungur og nýbúinn í námi og þarf að koma mér upp dóti. Mark- miðið er að fá flatskjásjónvarp. Verslar þú í útlöndum? Nei. Ég fer aldrei til útlanda. Einhverjar venjur við innkaup? Ég reyni alltaf að leita að hagstæðu verði. Og ég held mig líka við það sem mér líkar vel. Kaupi mikið af græjum og svona og þá er það Tónabúðin sem skiptir máli, þar fær maður góða þjónustu og ég held mig við hana. Tekurðu skyndiákvarðanir í fatakaupum? Já já. Ég kaupi ekkert rosalega mikið af fötum, bara ef mig vantar. Ég er ekkert flippaður þó þetta séu skyndiákvarðanir, vil bara hafa þetta fljótt og einfalt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.