Tíminn - 19.10.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.10.1975, Blaðsíða 7
Sunnudagur 19. október 1975. TÍMINN 7 „íslenzkar kartöflur eins og nýorpin egg BÚVÉLADEILD véladeildar Sambandsins hefur nú um langt árabil flutt inn kartöfluupptöku- vélar frá Underhaug verksmiðj- unum I Noregi. Arlegur innflutn- ingur hefur verið 6-10 slikar vél- ar, og i ár hefur deildin selt 10 vél- ar. Nokkuð hefur borið á þvi, að upptökuvélar skemmdu kartöfl- urnar. Af þvi tilefni fékk deildin sölustjóra verksmiðjanna, Einar Lea, til að koma hingað til lands nú i september. Að sögn Gunnars Gunnarssonar deildarstjóra heimsótti hann kartöflubændur við Eyjafjörð og i Þykkvabæ ásamt Skúla Haukssyni hjá bú- véladeild. Lögðu þeir á ráðin um notkun vélanna með tilliti til sem beztrar nýtingar þeirra og sem beztrar meðferðar á kartöflun- um. Einar Lea gat þess, að það mætti likja þvi við að meðhöndla nýorpin egg og taka upp fslenzkar kartöflur, en i samráði við E. B. Malmquist, yfirmatsmann garð- ávaxta, kaupfélögin og bændur, er nú gert ráð fyrir, að hægt sé að bæta vinnugæðin við upptöku kar- taflna með þessum vélum. Einnig stuðlaði búvéladeildin nýlega að þvi að kynna garð- yrkjubændum sérstök regnúðun- arkerfi. Geta þau gegnt mikil- vægu hlutverki við að verja garð- ávexti gegn næturfrostum á haustin, auk þess sem nota má kerfin við regnúðun á þurrlendis- svæðum, ef þurfa þykir. Þessi kerfi eru framleidd af fyrirtækinu Wright Rain Ltd. i Bretlandi. Haustverð á heyvinnuvélum DRATTARVÉLAR HF. bjóða uir þessar mundir sérstakt haustvert á heyvinnuvélum fyrir þá bænd ur, sem vilja tryggja sig gegr verðhækkunum á þeim á næsta ári. Er hér um að ræða hey hleðsluvagna, stjörnumúgavélar heyþyrlur, sláttuþyrlur og bagga færibönd. Sem dæmi um undan farnar hækkanir á þessum tækj um má nefna, að heyhleðsluvagn ar af gerðinni Claas kostuðu sum arið 1974 353 þús. kr., en i ár fóri þeir upp i 699 þús. Verðlag á véi um og tækjum erlendis er stig andi, og.t.d. er þegar vitað, að i næsta ári munu Massey Fergusoi dráttarvélar enn hækka i verð frá framleiðendum. Flutti deildin fyrsta kerfið af þessari tegund til landsins nú i haust, en það er dráttarvélarknú- in dæla ásamt úðurum. Að sögn Gunnars Gunnarssonar hefur það einkennt sölu búvéla- deildarinnar i ár á heyvinnuvél- um, að mikil eftirspurn hefur ver- rI ið eftir tækjum til baggahirðing- ar. Eins og kunnugt er hafa margir bændur tekið heybindivél- ar i notkun á liðnum árum, og i sumar virðast margir hafa aukið vélakost sinn á þessu sviði. Þann- ig seldi deildin nú i ár 96 bagga- færibönd, 40 baggasleða og 60 baggakastara, sem er mun meira en verið hefur siðustu árin. Virð- ast mega ráða af þessu, að greini- legrar tilhneigingar gæti nú hjá bændum til að færa heyhirð- inguna yfir i þetta form. ...þeim vegnar vel. Þau eiga íbúð í Breiðholti eraö öllu gáð ? Eru tryggingarnar nægilega víðtækar ? Til dæmis gegn skaða, sem einn af fjölskyldunni gæti valdið á eignum annarra ? Þaðgeta starfsmenn okkar upplýst. Þeim má treysta. Samvinnutryggingar eru gagnkvæmt tryggingafelag (= samtök hinna tryggðu). Síminn er 38500. SAMYIIXNUTRYGGINGAR GT ÁRMÚLA 3- SÍMI 38500 KAMRIEYJAFERÐIR SKÍÐA OG SKEMMTIFERÐIR TIL AlSTl'RRÍKIS Gran Canary er oft nefnd eyja hinna gullnu stranda og er það ckki að ástæðulausu, þar sem ótal strendur með gullnum sandi eru meðfram eynni. Einna vinsælust er þó suðurströndin, Playa del Ingles, þar sem lofstlag og hitastig er hið ákjósanlegasta yfir vetrarmánuöina, þegar skammdegið og rysjótt veðrátta er sem mest hjá okkur. Sunna hefur gert samninga við mjög góð hótel og ibúðir á Playa del Ingles. Þar er hægt að velja um ibúöir með morgunmat eða hálfu fæði, srnáhús „bungalows” með morgunmat og hótel ineð hálfu fæði. Einnig bjóðum við uppá góðar ibúðir og hótel i höfuðborginni, Las Palmas. Þar er mikið unt skemmtanalif og verzlanir. Flogið verður á laugardögum og f lugtíminn er f imm klukkustundir. Brottf arardagar 18/10 — 8/11 —22/11 — 13/12 — 27/12 — 10/1 — 31/1 — 14/2 — 6/3 — 20/3 — 10/4 — 24/4. Ferðaskrifstofan Sunna mun í vetur bjóða uppá tveggja og f jögurra vikna ferðir til Austurríkis með íslenzkum fararstjórum. Beint þotuflug. Hægt er að velja um dvöl í ZELL AM SEE og GASCHURN, einum ákjósanlegustu skíðasvæðum Alpanna. Þar er glæsileg skiða- aðstaða við allra hæfi i undur fögru umhverfi. Hvergi betra fyrir byrjendur. Hvergi betra fyrir þá, sem lengra eru komnir. Góðir skíðaskólar. Fjöldi góðra skemmtistaða. Brottför: 11/1, 23/1, 6/2, 20/2, 5/3. fERMSKRIFSTOFAN SUNIIA IfKJARGOTU 2 SfMAR 16400 12070

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.