Tíminn - 19.10.1975, Blaðsíða 35

Tíminn - 19.10.1975, Blaðsíða 35
Sunnudagur 19. október 1975. TtMINN 35 VCIACIII auglýsir: Erum fluttir í SUNDABORG Klettagörðum 1 — Sími 8-66-80 Höfum til afgreiðslu nú þegar: URSUS dráttarvélar: 40 hö, verð kr. 523.500, 60 hö, verð kr. 689.500. Jarðtætara UNIA GGZ 1,6, verð kr. 110.500. Mentor vökvaheyskera, verð kr. 185.000. Flothjól fyrir dráttarvélar: Stærð 1100x28 kr. 39.000, stærð 600x16 kr. 29.000. LOKSINS Höfum flutt skrifstofu og söludeild að ÁRMÚLA 11 D ÞÓRf SÍMI 815DO-ÁRMÚLA11 Eigum til d lager nokkrar M J 1 Matvörudeild 86-111 Húsgagnadeild 86-112 ^ 1 1Q cnn Heimilistækjadeild 86-112 KT. I lO.OUU Vefnaðarvörudeild 86-113 Skrifstofan ^ d mjög hagstæðu verði — kr. 118.500 Vorumarkaðurinn hl. J ÁRMÚLA 1A © Rætt við Efni ljóðanna var raðað þar i þrjá flokka, þótt að vísu væru lin- urnar á milli flokkanna ekki skýr- ar. Um siðasta kaflann, ádeilu- kvæðin, væri kannski ástæða til að fjölyrða, en það yrði lengra mál en rúmastmyndi i þessu við- tali. Þóvil ég taka það fram, að á- deila, bein eða óbein, hefur jafnan verið snar þáttur i ljóðagerð minni, og oft valdið þvi, að við- kvæmir gagnrýnendur hafa hneykslazt og látið mig gjalda hennar, annað hvort með áfellis - dómi eða þögn, sem er öllum lista mönnum þyngri i skauti en flest annað. Hófsöm, skilningsrik gagnrýni er höfundi nauðsynleg. Vondir dómar eru slæmir, of góð- ir verri, en þögnin er verst. Við henni er engin vörn til. Liklega verður þó sagan sjálf öruggasti mælikvarðinn og rétt- látasti dómarinn. Að visu geta gagnrýnendur nútiðar haft mikil áhrif á dómsniðurstöðu i bili, en allt biður sins tima. Ég vil til gamans vitna i eitt erindi úr kvæði i bók minni Af heiðarbrún. Til þess að fyrirbyggja misskiln- ing, skal það tekið fram og undir- strikað, að ég hef þar ekki sjálfan mig i huga: Menneru naumastnokkurs virði taldir nema þeir hverfi i dauðans veröld inn. Það getur jafnvel tekið tiu aldir tornæma þjóð að meta snilling sinn. Rimorð eru vandmeðfarin — Svo er það mí bók þín Lang- ferðir, sem kom út árið 1972. Þú skiptir henni líka i þrjá megin- flokka, ef ég man rétt. — Langferðir áttu að verða min siðasta bók. Þóer ekki vist að ég standi við það fyrirheit, en það er önnur saga. Um þá bók er það helzt að segja, að flest ljóðin i henni eru stutt og eins hnitmiðuð ogmér var unnt. Ýmsir þeir, sem kallaðir eru af gamla skólanum, hafa fundið að þvi við mig, að ég hafi slakað þar á kröfum sam- rlmsins. Hafa þeir gefið i skyn, að ég hafi látið undan siga vegna þrýstings frá áróðri nýrrar tizku i ljóðagerð. Svo er þó ekki, heldur var mér sjálfum farið að leiðast endalaust „endalaust endarím” og löng hagmælskukvæði. Þessi blessuðu rimorð eru vandmeðfar- in. Finni ég ekki nákvæmlega hið rétta orð, þar sem endarim ætti að vera samkvæmt hætti ljóðsins, þá sleppi ég fremur endarimi en að gripa til orðs, sem ekki nær að lýsa þvi eða túlka það bezt, sem fyrir mér vakir. Rlmorð, sem nálgast það að vera hortittur, er svokölluðu hefðbundnu ljóðaformi hættu- legra en nokkur utanaðkomandi árás. t hagmælskurimi, samfara lélegu orðavali, er hætta hefð- bundinnar ljóðagerðar falin, en Framhald á bls. 39 List-skautar fyrlr dömur og herra Hocky-skautar Allar stærðir Gott verð r ,iim**$* POSTSENDUAA Einbýlishús með húsgögnum óskast til leigu fyrir erlendan verkfræðing. Upplýsingar gefur Almenna verkfræði- stofan, Fellsmúla 26, simi 3-85-90. Söngfólk óratoriukór Dómkirkjunnar ætlar að bæta við söngfólki fyrir vetrarstarfið. Nýir félagar fá þjálfun i nótnalestri og radd- beitingu. Upplýsingar i sima 8-46-46. SKURÐGRAFA með vökva-hamri -3D hjólaskurðgröfu með mjög fuHkomnum útbunaði og einum vökvaknúnum hamri Leiflð upplýsinga um verð og greiðsluskilmálci \WMGjobusi LAGMCLI 5. SIMI 81555

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.