Tíminn - 19.10.1975, Blaðsíða 30

Tíminn - 19.10.1975, Blaðsíða 30
30 TÍMINN Sunnudagur 19. október 1975. Skoðanakönnunin: 10 spurningar í ágúst fyrir jólin, enda kemur alltaf of- boöslega mikið af plötum sið- ustu mánuðina fyrir jól. Það eina sem þarf að gera, er að dreifa plötuútgáfunni á allt árið. Annars held ég að það sé bara gott að hafa mikla plötuútgáfu hér, þvi eftir þvi sem fleiri is- lenzkar plötur koma út, þvi meiri möguleiki er að einhver þeirra komist á framfæri er- lendis, — og þegar gott studió verður til staðar, þá er sá mögu- leiki sannarlega fyrir hendi, að þessi iðnaður skapi gjaldeyri fyrir þjóðarbúið. Það er mjög algengt að tónlistarmenn fari hingað og þangað um heiminn til • plötugeröar, — og hvers vegna ekki til íslands? — Ætlar þú sjálfur ekki að senda frá þér plötu? — Ég hef verið að hugsa um það lengi, og það má meira en vera aö ég byrji á henni fljót- lega. Ég er með talsvert af frumsömdum lögum og laga- Framhald á bls. 39 Hann heitir ólafur Þórðarson. Við höfðum ekki séð hann lengi, en svo birtist hann allt i einu þarna i dyragætt- inni, hress og kátur að vanda. Hann heilsaði með hæi eða einhverju ámóta — og svo storm- aði hann inn til okkar. Nútlminn var staddur heima hjá Gunna ljósmyndara, við ætluðum kannski að tefla eina skák, en vorum að hlusta á nýju t Harrison-plötuna. Þá kom Óli. * Hann ætlaði að finna Gunna, sem hafði unnið einhverjar myndir fyrir hann. Óli kom sér strax að erindinu, og Gunni tók upp brúnt umslag innan Ur blaöabunka á borðinu. Það voru myndir af Þokkabót. Hann fletti myndunum, og sagði siðan allt i einu: — Þessi er góð — það væri sennilega ágætt að nota hana á plötuumslagið. Heldur þú það ekki? Hann rétti Gunna mynd- ina, og mig minnir að hann hafi jánkað. — Veiztu hver var bak við myndavélina? spurði Óli. Það vissi Gunni ekki, en gizkaði á, að það hefði verið ÓK sjálfur. Það var rétt til getið. Á myndinni stóðu Þokkabót- armenn uppi á hól, og Óli haföi tekið myndina þannig, að þá bar við hvitan himininn. Þetta var svart/hvit mynd, og einn mað- urinn á myndinni faldi andlit sitt og höfuö I hvitri fötu. _ Kannski var hann svo ljótur og ófrýnilegur, að fatan var fall- egri en andlitið. Hver veit? Alla vega minnirmigað Óli hafi ekki viljað segja mér, hver maöur- inn var. Kannski var þetta huldumað- urinn i Loömundarfirði. Strák- arnir i Þokkabót eru nefnilega að austan. Óli var ánægður með mynd- irnar. — Hvað ertu að gera, Óli? spurði ég. — Ég er að kenna i gagn- fræðaskólanum i Garðahreppi, svaraði hann. — Hver er þetta? spurði hann svo, og átti við Harrison, sem lék sér á plötuspilaranum. — Þetta er Harrison, svöruð- um við Gunni. — Ný plata, sögð- um við. — Já, sagði Óli. — Þú kennir auðvitað tónlist? sagði ég með spurningarmerki i enda siðasta orðsins. — Já, svona alhliða tónlist. Þetta er annar veturinn sem ég kenni þarna. Þetta er erfitt, en skemmtilegt, þegar maður sér einhvern árangur — eins og i öllum störfum. — Þú gerir eitthvað annaö, er það ekki? — Ég er lika að kenna við Ym ah a -orgelsk óla nn. Gunni hafði sagt mér að Óli væri skólastjóri þar, en Óli vildi ekki hafa neitt sérstaklega hátt um það, svo að við verðum við þeirri bón. — Það eru um 200 nemendur þar, og við erum þrir kennar- arnir. Já, það er kennt á venju- legan hátt, en áherzla lögð á samspil nemenda. t fyrsta tim- anum eru t.d. kenndar fimm nótur — smá laglina — og svo er hlaðiö utan um það. Megnið af nemendunum er byrjendur, en þó hafa sumir leikið eitthvað áð- ur. — Eitthvað gerir þú meira, er það ekki? — I sumar og haust hef ég stjórnað upptöku á þremur plöt- um, Ingimars Eydal, Þokkabót- ar og Tao, sem hingað kom á vegum orgelskólans og hélt tón- leika. Plöturnar voru allar tekn- ar upp i Hljóðrita h.f. — Það er mjög áhugavert að vera stjórnandi upptöku. Tony Cook — brezki hljóðupptöku- maðurinn, sem hefur starfað i studióinu i sumar — hefur verið lærifaöir minn. Indæll náungi, Tony. Ég hef ekkert út á stúdió- ið að setja, Rió tók upp tvær af sinum LP-plötum Uti I Noregi á nákvæmlega sömu tæki — og þaö hefur enginn kvartað yfir þeim. — Mig langar til að stjórna upptöku á þeim plötum, sem ég kemst yfir, og eins langar mig að læra meira i tónlist. — Nú er að koma út fjöldinn allur af plötum. Ertu ekkert hræddur um, að markaðurinn hér mettist, þegar svona mikil gróska er I plötuútgáfu hér inn- anlands? — Markaðurinn mettast alltaf ÞOKKABÓT Óli stjórnaði upptöku á nýju Þokkabótarplötunni, en hér er Þokka- bót á myndinni og maðurinn með hvftu fötuna sem höfuðfat hefur tekið hana ofan. A myndinni efst á siöunni er óli hins vegar með Tony Cookf brezka hljóðstjórnunarmanninum. ursiit 1. Led Zeppelin 2. Cream K. Ritdeilur n9la veriö i Nú- timanum um það. m.a. Hvór hljómsveitin sé betri, Led Zeppelin eða Cream olivora hl jómsveitina telur þú vera betri? úrslit 1. Bretland 2. Bandaríkin 9. Tvö lönd hafa áunnið sér natnoötina stórveldi i popptón- listinni Bretland og Banda - rikin og hafa menn löngum dcilt um það. hvórt landið eigi að tel jast meira stórveldi. Hvort myndir þu nefna fyrst Bretland eða Bandarikin? úrslit 1. Slade 2. Osmonds 3. Bay City Rollers 4. Trio '72 5. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar 10 Hver er lélegasta hljóm- sveit, sem þú'hefur heýrt i? MIKIÐ AF JÓLAPLÖTUM JÓLAPLÖTUFLÓÐIÐ verður senn I algleymingi. Allar likur benda til að sett verði isiands- met i innlendri hijómplötuút- gáfu, og þvi má slá föstu, að fyrir þessi jól verði mun meira úrval af islenzkum hijómpiötum en nokkru sinni fyrr, enda hefur hijómplötuutgáfa verið aII- mikil I sumár og haust. Það er mikill slagur framund- an um það, hvaða plata verður söluhæst. Augljóst er, að tap veröur á einhverri plötu, þvi markaðurinn hér er ekki svo stór, að hann geti gleypt við 11 nýjum poppplötum. Litum á hvaða plötur eru væntanlegar: O Spilverk þjóðanna O Júdas O Gunnar Þórðarson O Change O Pálmi Gunnarsson og hljómsveit O Ýr, ísafirði O Þokkabót O Lítið eitt O Lónlí Blú Boys O Inqirrar Eydal og hljómsveit O Olga Guðrún Árnadótt- ir O Ýmis lög frá Hljómum •hf. (Eitthvað sætt) O Axel Einarsson (Hann er byrjaður á LP-plötu, en hvort honum tekst að koma henni út fyrir jól, er óvíst).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.