Tíminn - 19.10.1975, Blaðsíða 38

Tíminn - 19.10.1975, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 19. október 1975. €iMÓDLEIKHÚSID 3*11-200 KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15 Fáar sýningar eftir. SPORVAGNINN GIRNP 4. sýning i kvöld kl. 20. Hvit aðgangskort gilda. 5. sýning miðvikud. kl. 20. CARMEN Ópera eftir Georges Bizet. býðandi: Þorsteinn Valdi- marsson. Leikmynd: Baltasar. Dansasmiður: Erik Bidsted. Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodiczo. Leikstjóri: Jón Sigurbjörns- son. Frumsýning laugardag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. 3. sýning miðvikudag kl. 20. LITLA SVIÐIÐ MILLI IIIMINS JARÐAR i dag kl. 11 f.h. RINGULREIÐ i kvöld kl. 20.30. Miðsala 13,15—20. Simi 1200. OG Bak við Hótel Esju /Hallarmúla, simar 8-15-88 og 35-300. Opið alla virka daga frá kl. 9-7 nema á laugardögum frá kl. 10-4. Reyniö viöskiptin þar sem úrvaiiö er og möguleikafnir mestir. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental ■, Q A QOi Sendum 1-V4-92I Ferðafólk! Við sækjum ykkur á flugvöllinn, ef ykkur vantar bíl á leigu. BÍLALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL Laugaveg 66 2-44-60 & 2-88-10 Hljómsveif Birgis Gunn laugssonar mánudag <*J lkikfLiac; naL REYKIAVIKUR 3* 1-66-20 a<9 * FJÖLSKYLOAN i kvöld kl. 20,30. 30. sýning. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR miðvikudag kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON JR. i kvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasala i Félags- heimili Kópavogs opin frá kl. 17—20. Næsta sýning fimmtudags- kvöld. Simi 4-19-85. m * • hnfnnrbíó ,3* 16-444 Skrýfnir feðgar enn á ferð Steptoe and Son Rides again. r BRAMBELL HARRYH. CORBETT Sprenghlægileg ný ensk lit- mynd um furðuleg uppátæki og ævintýri hinna stór- skrýtnu Steptoe-feðga. Enn- þá miklu skoplegri en fyrri myndin. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Opið til kl.1 KAKTUS og Eik KLUBBURINN x 3* 2-21-40 Sér grefur gröf þótt grafi The internecine pro- ject Ný, brezk litmynd, er fjallar um njósnir og gagnnjósnir og kaldrifjaða morðáætlun. Leikstjóri: Ken Huges. Aðalhlutverk: Jamcs Co- burn, Lee Grant. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: í strætó Brezk gamanmynd litum. Mánudagsmyndin: Heimboðið Snilldarlega samin og leikin svissnesk verðlaunakvik- mynd I litum. Leikstjóri: Claude Goretta. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. 53*3-20-75 7ACADEMY AWABDS! INCLUDINC BEST PICTURE ...all it takes is a little Confidence. PJWL NEWMAN ROBERT REDFORD ROBERT SHBW A GEORGE ROV HIU FILM ' THE STING” Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun. Leikstjóri er George Roy Hill Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Barnasýning kl. 3: Skytturnar þrjár. Ný dönsk teiknimynd i litum eftir hinni heimsfrægu sögu Alexanders Dumas. Skýringar eru á islenzku. Auglýsíd i Tímanum Si* 1-13-84 Leigumorðinginn Óvenjuspennandi og vel gerð, ný kvikmynd i litum með úrvals leikurum. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-15-44 Sambönd í Salzburg THESAIZBUBG isienzkur texti Spennandi ný bandarisk njósnamynd byggð á sam- nefndri metsölubók eftir Helen Mclnnes, sem komið hefur út i islenzkri þýðingu. Aða1h1utverk: Barry Newman, Anna Karina. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Hrekkjalómurinn Mjög skemmtileg gaman mynd i litum með George C. Scott i aðalhlutverki. GAMLA BIÓ ím % Simi 11475 Martröðin Nightmare Honey- moon Æsispennandi bandarisk sakamálamynd með Dack Rambo, Rebecca Dianna Smith. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Þyrnirós Disney-teiknimyndin Barnasýning kl. 3. Tonabíó 3*3-11-82 Ný, brezk kvikmynd, gerð af leikstjóranum Ken Russell eftir rokkóperunni Tommy, sem samin er af Peter Townshend og The Who. Kvikmynd þessi var frum- sýnd i London i lokmarz s.l. og hefur siðan verið sýnd þar við gifurlega aðsókn. Þessi kvikmynd hefur allstaðar hlotið frábærar viðtökur og góða gagn'rýni, þar sem hún hefur verið sýnd. Myndin er sýnd i stereo og með segultón. Framleiðendur: Robert Stigwood og Ken Russell. Leikendur: Oliver Reed, Ann Margret, Roger Daltrey, El- ton John, Eric Clapton, Paul Nicholas, Jack Nichoison, KeithMoon, Tina Turner og The Who. Sýnd kl. 5, 7,10, 9,15 og 11,30. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Ilækkað verð. Barnasýning kl. 3: Teiknimyndasafn Hver er morðinginn ISLENZKUR TEXTI Ofsaspennandi ný ítöisk- amcrisk sakamálamynd sem likt er við myndir Hitch- cocks, tekin i litum og Cin- ema Scope. Leikstjóri: Dario Argento. Aðalhlutverk : .To n y Musante, Suzy Kendail, En- rico Maria Salerno, Eva Renzi. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sfðasta sinn. Allra siðasta sinn. Harðjaxlar frá Texas ISLENZKUR TEXTI Spennandi amerisk litkvik- mynd úr villta vestrinu með Chuck Connors. Endursýnd kl. 4. Bönnuð inn- an 12 ára. Riddarar Arthurs konungs Spennandi litkvikmynd um Arthúr konung og riddara' hans. Sýnd kl. 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.