Tíminn - 30.11.1975, Blaðsíða 8
8
TÍMINN
Sunnudagur 30. nóvember 1975,
BILAR 1976
t
1) Kord Kscort RS 20U0 t strokka I09:i rúmsm. 110 hö,
isokm á ktst. Hér l'ara saman eiginleikar sportbils og
l'imin sæta fjölskyIdubils. Hann nær 100 km liraða úr
kyrrslöðu á S.O sekúndum. En sterkar bremsur, diskar
að framan, borðar að aftan, lialda lionum i skefjum.
Kjöðrun og dempun eru stifar, en ekki harðar. RS er
frábrugðinn venjuiegu gcrðinni að því leyti, að hann
liefur IGsm lengra nef, en þaðcr úr gerviefni, og svart-
an „spoiler" á stéiinu. Meðfylgjandi útbúnaður er til
lyrirmyndar. Eðlileg bensinnotkun 8,7 litrar.
2) Audi S0 GTE. 4 strokka 1588 rúmsm., 110 hö., 181 km
á klst. Með þvi að liafa rafmagnsinnspýtingu, var hægt
að lá 10 hö. meira út úr sterkustu Audi 80 vélinni. Þessi
l'yrirmyndargerð úr 80 flokknum er mjög sportleg.
Ilanii ler úr 0 upp i 100 á 0,2 sek., og hefur kraft, þó að
vélin snúist liægt. Til þess að þola sportlega keyrslu
var sett auka oliukæling. Audi GTE gerir sig ánægðan
með 8,0 oliulitra á hundraðið.
:!> VW Golf GTI. 4 slrokka 1588 rúmsm., 110 hö., 182 km
á klst. Sýndur á IAA, en kemur ekki á markaðinn fyrr
en á næsta ári. Hann cr hugsaður fyrir þá, sem kjósa
l'erðabil, þar sem allt er á sinum stað, og líka fyrir
akstursiþróttamcnn, þvi að GTI hefur tæknilega eigin-
leika til þess. Undirvagninn liggur lægra og hefur
sportlcga eiginleika. Hann er með gasþrýstidempara
og þarf 0,8 sek. frá 0 til 100 og aðeins 6,5 upp i 80. Þar
sem liann cr smiðaður úr fjöldal'ramleiðsluhlutum að
mestu leyti, er liægt að nota öll Audi-verkstæðin lika.
4) Kial i:t:t, I strokka, 855 rúmsm, 54 hö, 120 km. ódýr-
asti billinn með 4 str. vél á þý/.ka markaðnum er borg-
arbill. sem auðvelt er að leggja, þvi að liann er aðeins
5.4 m að lcngd. Hann er staðgcngill Kiat 850, sem liefur
sannað gæði sin i milljóna upplagi, og hann liggur milli
gerðanna 126 og 127 i Kiat-röðinni. Hann hefur erft
mótorinn frá fyrirrennara sinuiii og eyðir ckki nema 7
iilrum. llann liefur farangursrými frammii, sem er 180
lilrar að rúmináli. Hann sten/t allan sainanhurö, ef
tekið er lillit til sparsemi.
5) Opel Aseona. 4 strokka, 1200 rúmsm. og upp úr, 60
liö. og meira, 145 km á klst. og meira. Hinn nýi Ascona
hcfur sérstaklega þá kosti fram yfir eldri gerðina, að
liann er rúmbetri og hefur betri aksturseiginleika.
Hann lékk alveg nýja yfirbyggingu, scm er 17 sm
lcngri og 5 sm bréiðari. A henni eru stærri gluggar, þar
er betra rými fyrir fæturna og meiri breidd fyrir axl-
irnar. Undirvagninn er þægilegri, ekki eins sportlegur,
en öryggi er ciginlega meira. Völ er á fjóruin mótor-
um: 1200 rúmsm og 60 hö„ 1600 rúmsm og 60 hö.
(venjulegt bensin) eða 75 hö. og 1900 rúmsin, sem hefur
90 liö.
6) Opel Manta. 4 strokka frá 1200rúmsm, frá 60 hö, frá
147 km á klsl. Eins og Ascona fékk Manta lika nýtt út-
lit. Báðir hafa þeir sama vélarútbúnað undir biikkinu.
Það cr að segja sömu mólorana) Aðeins Manta GT/E
er drifinn áfram al' innspýtingarmótor, sem fær 105 liö.
úr 1,9 litra rúmsm rými. Kljótasti Ascona kemst 167
km á klst. Manta GT/E kemst upp i 185 km. Þeir sem
sitja i l'ramsæti i Manta geta látið sér liða vel (styrkt-
arjárn i'yrir veltur er byggt inni þakið), en fyrir
l'arþegana al'tur i er litið pláss fyrir höfuðið.
7) Jagúar XJ-S. 12 strokka, 5400 rúmsm, 285 hö. yl'ir 220
km á klst. Englcndingarnir völdu IAA í Krankfurt fyrir
heimskynningu þessa afhurðabils. Jagúar XJ—S er
arftaki hins sérstaklega sportlega E Jagúars og hefur
upp á alll það að hjóða, sem uppskal'ningur við stýrið
leggur áher/lu á. Inni i lionum er lykt af ekta leðri, og
undir langri vélarhlifinni livisla tófl strokkar silki-
mjúkt. Ef stigið er á bensingjöfina, gerist eitthvað. Ef
maður vill kaupa þennan tveggja dyra bíl, sem er bú-
inn öllum hugsanlegum smáatriðum, vcrður maður að
liala þykkt veski. Aksturseiginleikarnir: Þaö er aidrei
liægt að kvarta.
8) BMW 516/518/520. 4 strokka, frá 1600 rúmsm, 90 hö.
og 160 km á klst. BMW smiðaöi sem arftaka 02 gerð-
anna „röð þriggja”: 516 1,6 lítrar og 90 hö., 518, 1,8 litr-
ar og 98 hö„ 520 2,0 litrar og 109 hö. og 520 með beinni
innspýtingu og 125 liö. Þetta eru alveg nýir bílar, og
yfirbygging og undirvagn eru ný og vélunum hefur
verið breytt. Þær gcta allar, að vélinni i 520 undantek-
inni, notað vcnjulegt bensin. Aðaleinkenniö á þessum
sportlegu l'jölskyldubilum er aukning þæginda.
9) All'a Romeo ALKASUD Kombi. 4 strokka, 1186
rúmsm, 65 liö. 150 km á klst. Þetta er rúmgóð, aftur-
byggð gerð af AUKASUD, sem er ódýr gerð af Alfa
Romco. Hann litur vel út með stóra glugga og fallegar
linur. Þegar aftursætið er lagt niður, hefur hann 1500
litra larangursrými, og þó að setiö sé i öllum fimm
sætunum, eru enn eftir 600 litrar. Hann hefur hina
góðkunnu tækni Alfa fólksbilsins og nær nokkurn veg-
inn afköstum hans og aksturshæfileikum. Evrópumót-
irinn: Pcugeot, Renault og Volvo höfðu þá ágætishug-
inynd að smiða i sameiningu V-6 strokka vél fyrir
stærri gerðir sinar. „Evrópumótorinn”. Þetta sparar
þróunar- og l'ramleiðslukostnað.
10) Volvo 265 I)I„ 6 strokka, 2664 rémsm, 156 hö„ 170
km á klst. Evrópumótorinn al'kasta ■ 140 hö, i hinum
stóru Volvo fólkshilum. t nýjungunni á IAA, hinum
fimm dyra 265 DU, hefur ekki fengi/t nema 125 hö út úr
lionum. Hinn 1580 kg þungi afturbyggði bill kemst þó á
12sek. frá Oupp i lOOkm á klst. ogeyðir ekki nema 11,6
lilrum á hundraðið. Mikið cr hugsað fyrir öryggi. Bill-
iiin liefur nýjan endingargóðan girkassa, læstan aftur-
áhak gir, vökvastýri, fjóra diskahemla og öryggisbelti
— lika fyrir aftursætin.
11) Peugeot 604. 6 strokka, 2664 rúmsm, 156 hö. 182 km
á klst. Þcssi bill fyllir upp i skarð, sem var i markaðinn
i Krakklandi, þvi að þar til nú var ekki til fyrirmann-
legur lúxusbill með 6 strokka vél. Krakkarnir kalla
stóra Peugoetinn „sinn Mercedes”. Hel/tu kostir hans
eru útbúnaöur og aksturshæfileikar og mikil afköst
Evrópuvélarinnar. Vökvastýri er ailtaf fyrir hendi,
sjálfskipting, ef þess er óskað.
12) Rcnault 50TS. 6 strokka, 2664 rúmsm, 151 hö„ 180
km á klst. Renault hélt áfram með yfirbyggingastil
sinn á þessum slærsta bil sinum, Evrópu sex strokka
bilnum. Hann liefur afliðandi afturhluta, og liægt er að
breyta um aftur i. Kyrir utan þægindi i akstri og góðum
úlbúnaði liggur ágæti bilsins fyrst og fremst I yfir-
hyggingunni, sem vcitir sérstakt öryggi, en það er
árangur uml'angsmikilla rannsókna. Hann kemst frá
() upp i 100 á 11 sek.
M.M.