Tíminn - 30.11.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 30.11.1975, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 30. nóvember 1975. !JH Sunnudagur 30. nóvember 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sfmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjiikrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavlk vikuna 28. nóvember til 4. desember er I Garös apóteki og Lyfjabúöinni Iöunn. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, ann- ast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. vörzlu fr'd kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídög- um. Athygli skal vakin á þvi, aö vaktavikanhefst á föstudegi og aö nii bætist LyfjabUð Breiöholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, aö framvegis veröa alltaf.sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs. Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarf jöröur — Garöa- hreppur.Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar, á slökkvi- stööinni, simi 51100. Upplýsingar um lækna- og lyfjabóöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Reykjavik-Kópavogur. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spltala, simi 21230. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitaia: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Háfnarfjöröur: Lögreglan, slmi 51166, slökkviliö slmi 51100, sjúkrabifreiö, slmi 51100. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanaslmi 41575, simsvari. Rafmagn: I Reykjavlk og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi, simi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnanna. Afmæli Attræður er i dag Daði Kristjánsson, Klapparstig 13a, fyrrum bóndi aö Hólmlátri, Skógarströnd. Hann verður aö heiman á afmælisdaginn. Siglingar Skipadeiid S.i.S. Disarfell fer á morgun frá Borgarnesi til Ventspils, Gdynia og Svend- borgar. Helgafell er I Reykja- vfk. Mælifell fer væntanlega I kvöld frá Stettin til Wismar og siðan til Gufuness. Skaftafell fór 25. þ.m. frá Keflavik áleiö- is til New Bedford og Norfolk. Hvassafell er i Stettin fer þaö- an til Larvikur og siðan til ts- lands. Stapafell er i oliuflutn- ingum á Austfjöröum. Litla- fell fer i dag frá Akureyri til Reykjavikur. Félagslíf Kvcnlélag Iláteigssóknar. Fundur veröur I Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 2. des. kl. 20.30. Myndasýning. stjórnin. Styrktarfélag vangefinna vill minna foreldra og velunnara þess á aö fjáröflunarskemmt- unin veröur 7. des. nk. Þeir sem vilja gefa muni i leik- fangahappdrættiö vinsamleg- ast komi þvi I Lyngás eöa Bjarkarás fyrir 1. des. nk. — Fjáröflunarnefndin. Kross 2092 Lárétt 1. Mannsnafn. 5. Spýja. 7. Eiturloft. 9. Grænmeti. 11. Ónefndur. 12. Svin. 13. Fljót. 15. Boröandi. 16. Tlmabils. 18. Fliss. Lóörétt I. Fjármunir. 2. Fugl. 3. Fæöi. 4. Dreif. 6. Boginn. 8. Elska. 10. Kærleikur. 14. Verkfæri. 15. Akaft. 17. Tré. Ráöning á gátu No. 2091. Lárétt 1) Dældir. 5. Ari. 7. Agn. 9. 111. II. UÚ. 12. AA. 13) Glæ. 15. Biö. 16. Flá. 18. Stólar. Lóörétt 1. Draugs. 2. Lán. 3. Dr. 4. III. 6. Glaöur. 8. Gúl. 10. Lái. 14. Æft. 15. Bál. 17. Ló. LAUGARDAGUR 29. NÖVKMBER, KL. 13.00. Fuglaskoðunarferð i nágrenni Reykjavikur. Leiöbeinandi Grétar Eiriksson. Hafiö kiki meðferöis. Farmiöar viö bil- inn. Brottfararstaöur Umferöar- miöstööin (að austanveröu). Ferðafélag Islands. SUNNUDAGUR 30. NÓVEM- BER, KL. 13.00. Gönguferö um Seljahliö og meöfram Urriöavatni. Fararstjóri Þorvaldur Hannesson. Farmiöar við bil- inn. Brottfararstaður Umferðar- miðstööin (aö austanveröu). Ferðafélag Islands. UIIVISIARI I RtllR Laugard. 29/11 kl. 13. Hvaleyri—Hafnarfjöröur. Byggðasafniö skoðað eftir göngu. Fararstj. Gísli Sig- urðsson. Sunuud. 30/11 kl. 13. Sctubergshliö. Fararstj. Gisli Sigurðsson. Fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brott- för frá B.S.l. (vestanverðu)! Útivist. Sunnud. 30/11. kl. 13. Setbcrgshliö. Fararstj. Gisli Sigurðsson, fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brott- för frá B.S.l. (vestanverðu). Útivist. Iljálpræöisherinn. Sunnudag- ur: kl. 11 helgunarsamkoma, kl. 14, sunnudagaskóli kl. 20.30, hjálpræðissamkoma. Mánudagur kl. 20.30 1. des. hátið sem heimilasambandiö stendur fyrir. Veitingar, happdrætti og kvikmyndasýn- ing. Æskulýössönghópurinn syngur. Ingibjörg Jónsdóttir talar. Allir velkomnir. Kvcnl'élag Hreyfils: Basar sunnudaginn 30. nóv. kl. 15 I Hreyfilshúsinu. Margt fallegra muna. Kökur, lukku- pokar og kaffisala. Stjórnin. I.O.G.T. templarar. Munið fund okkar meö skólastjórun- um kl. 21 i dag. Þingstúka Reykjavikur. Kvenfélag Laugarnessóknar: Jólafundur verður haldinn mánudaginn 1. des. kl. 8,30 i fundarsal kirkjunnar. Jóla- vaka, söngur, jólapakkar og fleira. Stjórnin. Jólafundur Ljósmæörafélags Islands veröur haldinn þriöju- daginn 2. des- að Hallveigar- stööum. Skemmtiatriöi, mætiö vel. Stjórnin. Kvcnlélag Lágafellssóknar minnir félagskonur á bazarinn 6. des. næstkomandi aö Hlégaröi. Tekiö á móti bazar- munum á Brúarlandi þriöju- daginn 2. des. og föstudaginn 5. des. frá kl. 2. Farsóttir Frá skrilstofu borgarlæknis: Farsóttir i Reykjavik vikuna 2.-8. nóvember 1975, sam- kvæmt skýrslum 13 (10) I aal/ n a Iörakvef .............. 20(8) Kighósti.............. 1 (0) Skarlatsótt..............1(1) Heimakoma ............. 1(1) Ristill..................2(0) Hettusótt................3(0) Hvotsótt...............1 (0) Hálsbólga.............76 (67) Kvefsótt............ 104 (86) Lungnakvef............10 (6) Taksótt................2 (0) Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir I Reykjavik vik- una 26/10-1/11 1975, sam- kvæmt skýrslum 10 (7) lækna. Iðrakvef 8(8) Skarlatssótt 1(1) Heimakoma 1(1) Hálsbólga 67 (42) Kvefsótt 86(57) Lungnakvef 6(2) Influenza 1(0) MALMIIINAIIARMENN Ný og endurbætt útgáfa af búk AflALSTEINS JÓHANNSSONAR LOGSUÐA OG RAFMAGNSSUÐA Athyglí bp vakin á kaflanum um PEH plastik suðu! BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR Austurstræti 18 Reykjavík símar 18880, 13135 Nýr lyfsali á Akranesi Lyfsalinn á Akranesi, Friða Proppé, hefur sagt lyfsöluleyfi sinu á Akranesi lausu frá og með 1. janúar 1976. Friða Proppé hef- ur verið lyfsali á Akranesi frá stofnun Akraness Apóteks áriö 1935, eða i rúmlega 40 ár. Lyfsöluleyfið á Akranesi hefur siðan veriö auglýst laust til um- sóknar, og hefur forseti Islands, aö tillögu heilbrigöis- og trygg- ingamálaráðherra, veitt það Stefán Sigurkarlssyni, lyfsala I Stykkishólmi, frá og meö 1. janú- ar 1976 að telja. Útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdafööur og afa, liigiinundar borsteinssonar kennara Kársiicslnaut 11. Kópavogi. fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 1. desember kl. 1,30 eftir hádegi. Guöiiiunda Kristjánsdóttir, börn, tcngdaböru og liarnabörn. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Kalman S. Haraldsson vélsmiöur, Bólstaöarhlið 40, verður jarösunginn frá Fossvogskapellu, þriöjududaginn 2. desember kl. 3 e.h. Auður Hjálmarsdóttir, börn, lcngdabörn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför Oddnýjar Jóhönnu Zophaniasdóttur Göngustööum, Svariaðardal. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliöi deild 3-D, Landsspitalanum, fyrir góöa umönnun i lang- varandi veikindum hennar. Þórarinn Valdimarsson, /ophanias Jónsson, Halla Arnadóttir, Siisanna Guömundsdóttir, Anna Þorvarðardóttir, Xophanias Antonsson, Sæmundur Halldórsson, Valur Stcinar Þórarinsson, Sigriöur Birna Valsdóttir, llralnhildur I. Þórarinsdóttir, Oddný Jóhanna Zophanias- dóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.