Tíminn - 30.11.1975, Blaðsíða 10
10
TÍMINN
Sunnudagur 30. nóvember 1975.
Bilar, sem enn eru
ekki til
Keuault: A þvl leikur enginn
vafi að þetta er arftaki hins
vinsæla Kenault 4. Hann virö-
ist ætla að slá I gegn á ný i
lægri veröflokkunum. Hann
liefur náttúrlega áfram fjórar
liurðir og afturhurð, og nóg
pláss fyrir fyrirferöarmikinn
fa rangur.
NÆSTU
ÁRGERDIR
Volvo: Volvoer nú allsráðandi
lijá DAF, og ciga látlausu litlu
hilarnir frá I)AF nú að verða
glæsilegri. Tækniútbúnaður-
inn, sérstaklega stiglausa
sjáll'skiptingin, verður áfram
el'tir fegrunaraðgerðina.
Peugcot: 204 geröin, sem
lariö er að slái i verður gerð
nýiizkulegri. Þessi fjögurra
dyra fólksbill birtist i liinni
nytsömu afturbyggðu mynd
með stækkanlegu farangurs-
rými. Tveggja dyra gerðin er
eittlivað styttri. Tæknilega er
litlu breytt.
NOTIÐ
tAÐBESTA
i3L()ssir>—<
Skipholti 35 ■ Símar:
^8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa J
Volvo: Fyrir 1977 gerir Volvo
áætlanir, ásamt hollenzku
dólturinni DAF, um milli-
stærðarbil. Þessi tveggja dyra
bill með afliðandi afturhluta
verður á boöstólum með 1,6
eða 1,8 litra vél.
Kovcr: Tilhneigingin til af-
liðandi afturhluta brýzt lika i
gegn i Englandi. Arftaki
2000/3500 raðarinnar gerir
stóru afturhurðina frambæri-
lega. Meö hinni stóru vél
verður Koverinn fyrsti 8
strokka afturbyggði evrópski
billinn.