Tíminn - 30.11.1975, Blaðsíða 11
Sunnudagur 30. nóvember 1975.
TÍMINN
n
NÝIR, GAMLIR BÍLAR
GLÆSILEGUR: LAFER MP.
Hina fallegu eftirlikingu af
MG TF er hægt að kaupa
tilbúna. Með 60 ha. vél kostar
HREINRÆKTAÐUR:
SBARRO BMW\328. Eins fal-
legur og draumasportsbill.
Þýzkalands á árunum 1930-’40.
Þessi næstum nákvæma eftir-
liking hefur undir yfirbygg-
ingunni, sem er úr gerviefni
MBW vélar af stærðunum
1600, 1800 eða 2000 rúmsm.
Verðið: 1,6 milljón, og meira.
4
SKEMMTILEGUR:
BUGATTI. 1927 var þessi
Bugatti draumur allra sport-
legra hcfðarmanna við stýrið.
Nú er hægt að smiða þennan
rennilega, glæsilega bil sjálf-
ur. i settinu er allt, frá yfir-
byggingunni úr trefjaplasti til
hins krómaða Bugatti vatns-
kassa. Það vantar ekkert
nema VW vélina, sem má
vera 1,6 litrar eða 50 hestöfl.
Þetta passar á VW grind með
gömlum framöxli, sem kemur
með. Settið kostar um
300.000.-kr. og reikna má með
130 vinnustundum til að setja
það saman.
FERSKT LOFT: MAPLEX
BUGGY. Sniðugur föndurbili
l'yrir alla, sem vilja láta vind-
inn ieika um sig eftir föndrið.
Scttið cr sett á stytta VW
grind, leyfðar eru vélar af 1600
rúmsm. stærð, sem hafa 50 hö.
Verð frá 230 þús.
i SÉRFLOKKI: PANTHER
V12, Næstum nákvæm
eftirliking af Jagúarnum, sem
smiðaður var fyrir strið, er
þessi brezki Panther. A akstri
kemur harka og hraði I spilið.
Með 12 strokka Jagúar-vél er
liægt að aka á 220 km hraða á
klst. Þessi opni, tveggja sæta
bill kostar um, 6,5 milljónir.