Tíminn - 30.11.1975, Blaðsíða 34

Tíminn - 30.11.1975, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur SO. nóvember 1975. No. 54: Gefinhafa verið saman i hjónaband af séra Guðmundi Sveinssyni, Sigþrúður Margrét Þórðardóttir og Sverrir Guðmundsson. Heimili þeirra verður að Hvammi i Norðurárdal. No. 57: 18. okt. voru gefin saman i hjónaband I Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni, Sigriður Maria Jóns- dóttir og Halldór Ásgeirsson. Heimili þeirra verður að Skriðustekk 2. Loftur ljósmyndastofa. No. 60: Nýlega hafa verið gefin saman i hjónaband aö Árbæ i Holtum, af séra Kristjáni Róbertssyni, Þórhildur Einarsdóttir og Ari Ingimundarson. Loftur ljósmyndastofa. TTminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. No. 55: Nýlega hafa verið gefin saman i hjónaband i Dóm- kirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni, Björk Hjalta- dóttir og Guðmundur Brynjólfsson. Heimili þeirra verður að Hallveigarst. 8. Loftur ljósmyndastofa. No. 58: l.nóv. voru gefin saman i hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, Auður Friðriksdóttir og Jón Gislason, Réttarholti Skagafirði. Loftur ljósmyndastofa. No. 59: Gefin hafa verið saman i hjónaband af séra Tómasi Guðmundssyni I Strandakirkju, Erla Gunnarsdóttir og Sigurður Garðarsson. Heimili þeirra verður að Eyja- hrauni 15. No. 61: Nýlega voru gefin saman i Arbæ I Holtum af séra Kristjáni Róbertssyni, Rakel G. Pálsdóttir og Gunnlaugur Ingimarsson. Heimili þeirra er að Nýbýlavegi 36, Kópavogi. Loftur ljósmyndastofa. No. 56: Nýlega hafa verið gefin saman i hjónaband á Nes- kaupstað af séra Páli Þórðarsyni, Jóna Rebekka Högnadóttir og Þorgeir Högnason. Heimili þeirra er að Hjallavegi 4. Ljósmyndastofan Loftur. No. 62: Nýlega voru gefin saman i hjónaband I Reynivalla- kirkju af séra Einari Sigurbjörnssyni, Emma F. Baldursdóttir og Stefán Einarsson, Reyðará Siglu- firði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.