Tíminn - 30.11.1975, Blaðsíða 38

Tíminn - 30.11.1975, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 30. nóvember 1975. 4&ÞJÓ0LEIKHÚSIÐ 3*11-200 Stóra sviðið: CARMEN i kvöld kl. 20. Uppselt. miðvikudag kl. 20. ÞJÓÐNÍÐINGUR fimmtudag kl. 20. Næst siðasta sinn. Litla sviðið: HAKARLASÓL i dag kl. 15. Siðasta sinn. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. lonabíó jS 3-11-82 Hengjum þá alla Hang'em High Mjög spennandi, bandarisk kvikmynd með Clint East- wood i aðalhlutverki. Þessi kvikmynd var 4. dollara- myndin með Clint Eastwood. Leikstjóri: Ted Post. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9,15. Barnasýning kl. 3: Teiknimyndasafn l.kikfLiac; KEYKIAVÍKliR S 1-66-20 ao * FJÖLSKYLDAN i kvöld — Uppselt. SKJALPHAMRAR miðvikudag — Uppselt. SAUMASTOF AN fimmtudag kl. 20,30. FJÖLSKYLPAN föstudag kl. -20,30. Allra siðasta sýning. SKJALPHAMRAR laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Söngleikurinn BÖR BÖRSON JR. i kvöld kl. 9 Næsta sýning þriðjudag kl. 9. Miðasalan opin alla daga frá kl. 17-21. AUGLYSIÐ í TÍ.MANUM GAMLA BIÓ 'ím £ Slmi 11475 Hefðarfrúin og umrenningurinn WALT DISNEY presmts m Hin geysivinsæla Disney- teiknimynd. Nýtt eintak og nú með ISLENZKUM TEXTA. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Þyrnirós Disney-teiknimyndin Barnasýning kl. 3. ATH. Sala hefst kl. 1,30. endurshoöun hf Suóurlandsbraut 18, Reykjavik, Sími 86533 Guöni S. Gústafsson Helgi V. Jónsson hdl Ólafur Nilsson. löggiltir endurskoðendur Op/ð til 1 i kvöld JÚDAS Sheriff KLÚBBURINN X t lok baráttuárs fyrir réttarstöðu kvenna efnir Félagið Is- land - DDR til hátíðarsamkomu þar sem fram koma hinir vinsælu söngvarar Monika Hauff og Klaus-Dieter Henkler, sem hlutu „Grand Prix de la Chanson deParis 1975”. önnur dagskráratriði: Ávarp frá Framkvæmdanefnd um kvennafri: Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir Frásögn af Heimsþingi kvenna i Berlin: Inga Birna Jónsdóttir Rauðsokkakórinn Kynnir: Brynja Benediktsdóttir Samkoman er haldin i hátiðarsal Menntaskólans Hamra- hlið, sunnudaginn 30. nóvember kl. 3. Aðgangur ókeypis. Félagið island — DDIl a* 1-15-44 Ævintýri Meistara Jacobs THE MAD ADVENTURES OF “RABBI"JACOB Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd með ensku tali og islenskum texta.Mynd þessi hefur allsstaðar farið svo- kallaða sigurför og var sýnd með metaðsókn bæði i Evrópu og Bandarikjunum sumarið 1974. Aðalhlutverk: Luois Pe Funes. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Siðustu sýningar Ilækkað verð. 3 1-89-36 Emmanuelle Heimsfræg ný frönsk kvik- mynd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Einmanuelle Arsan. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er allsstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristcll, Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. ÍSLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Miðasala frá kl. 1. Fáar sýningar eftir. Barnasýning kl. 2: Dularfulla eyjan Spennandi ævintýrakvikmynd i litum. I H 1 i High Crime FRANCO' NERO Á JAMES WHITM0RE Sérstaklega spennandi og viðburðarrik, ný itölsk-ensk sakamálamynd i litum er fjallar um eiturlyfjastrið. Aðalhlutverk: Franco Nero, Fernando Rey. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Fimm og njósnararnir HASKOLABIOÍ S 2-21-40 Lögreglumaður 373 Paramounl Plcluras Presents HDWARD W. KOCH BADGE 373 Bandarisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Howard W. Koch. Aðalhlutverk: Robert Puvali, Verna Bloom, Henry Parrow. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta sinn. Emil og grísinn EMIL FRA LÖNNEBEROIDEN j NYE FESTUDE FARVEFILM . Ný sænsk framhaldsmynd um Emil frá Kattholti. Emil er prakkari en hann er líka góður strákur. Skýringar á islenzku. Sýnd kl. 3. Allra siðasta sinn. Mánudagsmyndin: Sunday, Bloody, Synday Viðfræg bandarisk mynd. Leikstjóri: John Schlesinger Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Peter Finch, Murray Head. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fræg bandarfsk músik gamanmynd, framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Einvígið mikla LEE VAN CLEEF i den knoglehárde super-western DEN STORE DUEL Horst Frank • Jess Hahn Ný kúrekamynd í litum með ÍSLENZKUM TEXTA. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Barnasýning kl. 3: Vinur indíánanna Spennandi indiánamynd i lit- um. hafnarbíD S16-444 Rýtingurinn smrmi KJARVALSMYNDIR Sala á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval fer fram föstudag, laugardag og sunnudag 28. til 30. nóvember i Brautarholti 6, frá kl. 14-22. Afar spennandi og við- burðarrik bandarisk litmynd eftir sögu Ilarolds Robbins, sem Undanfarið hefur veriö framhaldssaga í Vikunni. Alex Cord, Britt Ekland. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.