Tíminn - 14.12.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 14.12.1975, Blaðsíða 22
22 TliYIINN Sunnudaf'ur 14. Oesember 1975. //// Sunnudagur 14. desember 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-. nætur- og helgidaga- varzla apöteka i Reykjavik. vikuna 12. til 18. desem ber er i • Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt. annast eitt vörzlu á sunnudögum. helgi- dögum og almennum fridög- um. Sama apotek annast nætur- vörzlufrá kl. 22 aö kvöidi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, aö vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiöholts inn i kerfiö i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, aó framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem . éndurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarf jöröur — Garða- hreppur.Nætur-og helgidaga- varzla upplýsingar, á slökkvi- stööinni, simi 51100. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Reykjavik-Kópavogur. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitala, simi 21230. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga lil föstud kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 lil 10. Barnadeild all i daga frá kl. 15 til 17. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ileilsuverndarstöö Reykja- víkur: Ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meö ónæmisskirteini. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö, simi 51100. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, slmsvari. Haimagn: í Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfiröi, simi 51336. Bilanavakt horgarstofnana. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnanna. Tilkynning Fr á M æör as ty rksne f n d : Gleðjið bágstadda. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Njáls- götu 3. Félagslíf Kvenfélag Bæjarleiöa: Heldur jólafund þriðjudaginn 16. des. kl. 8.30. aö Siðumúla 11. Skreyting jólakarfa og fl. Hjálpræöisherinn: Jólapottar Hjálpræðishersins komu út á götur borgarinnar i gær, þetta heíur verið fastur liður i starfi Hjálpræðishers- ins hér i bæ. Einkunnarorð söfnunarinnar er: Hjálpiö okkur aö gleöja aöra. Skaftfellingaféiagiö minnir á bazarinn aö Hallveigarstöðum laugardaginn 13. desember kl. 14. Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins i Reykjavik heldur jólafund i Lindarbæ sunnu- daginn 14. des. kl. 18. Sr. bórir Stephensen og frú hans verða gestir fundarins. Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku sem fyrst. Heimiltað taka með sér gesti. Jólafundur Félags ein- stæðra foreldra, verður i Att- hagasal Hótel Sögu sunnudag- inn 14. des. kl. 15. Til skemmtunar verður þáttur úr leikritinu Barnagaman. Bald- ur Brjánsson sýnir töfrabrögð. Feðginin Egill Friöleifsson og Eva Egilsdóttir leika saman á fiðlu og pianó. Séra Grimur Grimsson flytur jólahugvekju. Fjöldasöngur. Happdrætti. Félagar eru hvattir til aö fjöl- menna og taka börn sin með sér. Pre ntarakonur. Jólafundurinn verður að Hverfisgötu 21, mánudaginn 15. des. kl. 20. Sýndar veröa jólaskreytingar. Einnig veröur bögglauppboð og jólamaturinn. Jólafundur Kvenféiags Hall- grimskirkju: veröur haldinn i Félagsheimili kirkjunnar, fimmtudaginn 18.des. kl. 8:30. Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur jólahugleiðingu. Ragn- heiður Guðmundsdóttir syng- ur við undirleik Guðmundar Jónssonar. Dr. Jakob Jónsson les upp ljóö. Ingibjörg Þor- bergs, Margrét Pálmadóttir, Berglind Bjarnadóttir, Sigrún Magnúsdóttir, syngja jólalög eftir Ingibjörgu Þ^rbergs. Guðmundur Jónsson leikur undir. Jólakaffi. Frá ÍOGT.: Stúkan Fram- tiðin heldur sinn siðasta fund á þessu ári, jólafund, i Templ- arahöllinni kl. 8.30, mánudag- inn 15. desember. Arni Óla mun skýra hvern þátt Góö- templarareglan eigi i bættu mannlifi, en um það munu sið- an guðfræðistúdentar hefja umræður, en þeir eru gestir fundarins, sem er opinn og eru allir velkomnir. Þar mun Guð- jón B. Guðlaugsson flytja kvæði sitt Jósep smiður (frá Nazaret) og séra Jón Isfeld flytja stutta jólahugvekju. A kaffistofu verða svo gosdrykk- irogléttara hjalað vanda. Æt. mun svara fyrirspurnum i sima 34240 frá kl. 5—7 sama dag. Kvenfélag Frfkirkjusafnaðar- ins i Rcykjavík: Jólafundur verður i kirkjunni þriðjudag- inn 16. des. kl. 8:30. Stjórnin. Sunnudagur 14. desember kl. 13:00. Gönguferð um Kjóadali og Stórhöfða. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Farmiðar við bilinn. Brottfararstaður Umferðarmiðstöðin (að aust- anverðu). — Ferðafélag Is- lands. 31. desember: Aramótaferö i bórsmörk. — Ferðafélag Is- lands. U IIVISIARI I RDH: ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudag 14/12 kl. 13. Meö Viöeyjarsundi: Fararstj. Eyjólfur Halldórsson. Fritt fyrir börn i fylgd með full- orðnum. Brottför frá BSt (vestanverðu) og Elliðaánum. Aramótafcrð i Húsafcll: Far- arstj. Þorleifur Guðmunds- son. Leitið upplýsinga. — Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. IHH 2104 Lárétt * 1) ötuíl, 5) Kall, 7) Elska, 9) Hrós. 11) Stafur. 12) Eins. 13) Bors. 15) tlát. 16) Hljóðfæri. 18) Stjórnar. Lóörétt: 1) Kærir. 2) Beita. 3) Tónn. 4) Hár. 6) Hindrar. 8) Verkfæri. 10) Ýta fram. 14) Sverta. 15) Söngfólk, 17 A heima. Ráðning á gátu no. 2103. Lárétt. 1) Ofsjón. 5) Æja. 7) Jól. 9) Rek. 11) Ar. 12) La. 13) Rif. 15) Oll. 16) Alf. 18) Stilli. Lóbrétt: 1) Ofjarl. 2) Sæl. 3) JJ.4) Óar. 6) Skalli. 8) Óri. 10) Ell. 14) Fát. 16) öfl. 17) LI. BRflun 1 BRflun Rakvélar Intercontlnental — Cassette — Slxtant S — Special — Synchron Plus og Synchron Plus deLuxe. Þessar raf rakvélar eru með bartskerum og með platínu- húðuðum bloðum. — Sixtant og Synchron gerðlr. BRAUN rafrakvélarnar eru I sérflokki að útllti og raksturshæfni. Mýkrl og sneggri rakstur meö BRAUN. I BHflun Heimilis- tæki Hrærlvélin KM32, verðlaunuð fyrlr útllt og notagjldl: með aukatækjum, sem einnig er hægt að nota vlö MULTIMIX MX32. Ennfremur MULTIPRESS MP32 ávaxtasafa- og berjapressan — Kaffivélin KF20 — Borðvlftan HL70 — Rafofninn H7. Hár- þurrkur ASTRONETTE HLHl hettuþurrkan þægilega, sem þurrkar hárlð. meöan þér talið 1 sfmann, snyrtiö yður o.s.frv. HLD5 — hin nýja hárþurrka með hárlagnlngartækjum. HLD6 — þurrka meö handfangi. LADY BRAUN rakvélin. 1 BRflun Kveikjarar Borðkveikjari T2 með raf-magnetu — T3 raf- hlöðukvelkjarl — vasakveikjarinn MACH 2 — MACH 2 ,,Sllmline" — CENTRIC — allir með raf-magnetu. I BRflun Klukkur ,,Phase 2" rafhlöðuklukka — 2 gerðlr ,,Phase 3" rafmagnsklukka. 1 BRflun Hljom- flutnings- tæki. BRAUN — hljómflutnlngstækl 1 hæsta tækni- og gæða- flokkl, útveguð með stuttum fyrirvara. BRAUN ábyrgðar — vidgerðar- og varahlutaþjónusta er h|á okkur. Slmi sölumanns: 1-87-85. BRAUN UMBOÐID: RAFTÆKJAVERZLUN ISLANDS HF. Ægisgötu 7 —: Sími 17975/76 ✓ + r V. Þökkum af alhug vinsemd og hlýhug viö andlát og útför Guðfinnu Andrésdóttur tsafirði. Pálmi Gislason, Steinunn Hermannsdóttir, Gunnlaugur Þorbjarnarson, Ilelga Páisdóttir, Unnur Hermannsdóttir, ólafur Ólafsson, Andrés Hermannsson, Bjarnheiður Daviösdóttir, Hulda Pálmadóttir, Jón Páll Halldórsson, Óskar Þórarinsson, Katrin Gisladóttir, börn og barnabörn. RAFSTILLING rafvélaverkstæði DUGGUVOGI 19 Sími 8-49-91 Gerum við allt í rafkerfi bíla og stillum ganginn OLDHAM RAFGEYAAAR — eiginkonur og mæður segja frd ævi og störfum í dagsins önn nefnist ný bók sem komin er út hjá Ægisútgáf- unni. Þorsteinn Matthiasson skráði. A bókarkápu segir m.a.: Þessi bók er útgefin þeim konum til vegsemdar, sem hafa helgað lif sitt mikilvægasta starfi hverr- ar konu, þvi að vera móðir og kona. Hér eru til frásagnar ellefu konur sem samtals hafa eignast 96 börn, konur sem eru hamingju- samar með sitt hlutskipti og vildu ekki skipta kjörum við þær nú- timakonur, sem aðrar hrautir kjósa. Þær vita að störf þeirra hafa ekki verið iitilsmetin, þvi „mamma er alltaf númer eitt”. porsteinn Matthíasson í dagsins önn Útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa Arnlaugs Þ. Sigurjónssonar fiskeftirlitsmanns, Njaröargötu 5, Reykjavik fer fram frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 16. desember kl. 15. Þórey Helgadóttir, Teitur Arnlaugsson, Helgi Arnlaugsson, Sigurjón Arnlaugsson, Sjöfn Hjálmarsdóttir, Ingibjörg Sigurjónsdóttir. Þökkum af alhug auösýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móöur okkar, tengdamóður og ömmu Sólveigar Jónsdóttur Stóra-Lambhaga. Sigurður Sigurðsson, Guðrún Jónsdóttir, Sigriður Siguröardóttir, Haukur öskarsson, Jón Sigurösson, Svandis Haraldsdóttir, Sólvcig Sigurðardóttir, Sigurður Björnsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.