Tíminn - 14.12.1975, Blaðsíða 39

Tíminn - 14.12.1975, Blaðsíða 39
Sunnudagur 14. desember 1975. TÍMINN 39 Hönnun: Jens Guðjónsson gullsm Stærð: 40 mm í þvermál Hámarksupplag: 1000 stk. brons 750 stk. silfur (925/100) 300 stk. gull 18 K Minnispeningurinn er útgefinn i tilefni af útfærslu fiskveiöilög- sögunnar í 200 milur Undirritaður óskar aó kaupa --------------stk.bronsá kr. 3.000.00 pr. stk. --------------stk silfur á kr. 7.200.00 pr stk. --------------stk. gull 18 K verð augl. síðar □ Greiðsla Kr---------------------- fylgir hérmeð. □ Sendist í póstkröfu. Innifalið i ofangr. er söluskatlur og umbúðir. Nafn: Heimilisfang: Sími: Tíu hlutu styrki úr Menning- arsjóði íslands og Finnlands liiM— Stjórn MenningarsjóBs Islands og Finnlands kom saman til fund- ar 1. desember sl. I Helsingfors til þess að ákveöa fyrstu úthlutun styrkja úr sjóðnum. Umsóknar- frestur vartil 30. september sl. og bárust alls 60 umsóknir, þar af 51 frá Finnlandi og 9 frá Islandi. Úthlutað var samtals 34.900 finnskum mörkum, og hlutu eftir- taldir umsækjendur styrki sem hér segir: Leikfélag Seltjarnarness 6.000 mörk vegna heimsóknar leik- flokks á vegum Bandalags áhugaleikara i Finnlandi til ts- lands til að sýna leikritið „Stúlk- an” eftir Walentin Chorell. Ami Bergmann, blaðamaður, 4.000 mörk til Finnlandsferðar til að safna efni i greinaflokk um finnsk menningarmál. Jón úr Vör, rithöfundur, 4.000 mörk til að kynna sér nútimaljóö- listi Finnlandi ogá Alandseyjum. Haukur Ingibergsson, skóla- stjóri, og bórir F. Guöjónsson, kennari, 2.000 mörk hvor vegna námsferöar til Finnlands. Irja-Leena Eriksson, ritstjóri 2.000 mörk til islenzkunáms vegna þýðinga á islenzku sjón- varpsefni. Maj-Lis Holmberg, fil. lic. 2.500 mörk til að þýöa ljóö eftir Jón úr Vör. Stofnun í norrænum málvisind- um, Helsingfors 5,000 mörk vegna námsferðar stúdenta til íslands sumarið 1976. Dansleikhúsið Raatikko 3.400 mörk til að vinn að dans- leiksýningu, er ber nafnið „Salka Valka”. Fiðluleikarinn Helena Lethela-Mennander 2.000 mörk til að fara tónleikaför til Islands. Solmu Mákelá, sjónhverfinga- meistari, 2.000 mörk vegna sýningar á auglýsingaspjöldum fjölleikahúsa, hugsanlega I tengslum viö listahátið i Reykja- vlk. Höfuðstóll sjóðsins er 400.000 finnsk mörk, sem finnska þjóð- þingið veitti i tilefni af þvi að minnst var 1100 ára afmælis byggðar á tslandi sumarið 1974. 1 finnska fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 1976 er gert ráð fyrir 50.000 marka fjárveitingu til að auka höfuðstól sjóðsins. Stjórn sjóðsins skipa Ragnar Mainander, deildarstjóri i finnska menntamálaráðuneytinu, formaður, Juha Paura, fil. mag., Kristln Hallgrímsdóttir, stjórnar- ráðsfulltrúi, og frú Kristin bórarinsdóttir M'ántylá, en vara- maöur af finnskri hálfu og ritari sjóösstjórnar er Matti Gustafson, fulltrúi. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i félags- heimili sinu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 14. des. kl. 16.00. Kvöldverðlaun og heildarverðlaun að loknum 5 vistum. betta er siðasta vistin af 5 vista keppninni. öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Jólafundur Freyju, og Hörpukvenna veröur miövikudaginn 17. des. að Neðstutröö kl. 20. 30. Framsóknarkonur fjölmenniö. BÆKUR LAXNESS, BJORNS TH. OG GUÐMUNDAR ÞORSTEINS- SONAR FRÁ LUNDI SELJASTBEZT gébé—Rvik — Halldór K. Lax- ness, Björn Th. Björnsson og Guðmundur borsteinsson frá Lundi eru þeir islenzku höfundar sem mest viröast seljast i bóka- verzlunum I Reykjavik þessa dagana. Um þetta ber saman öll- um þeim verzlunarstjórum bóka- verzlana, sem Timinn haföi sam- band viö. Af þýddum bókum eru þaö Bismark skai sökkt og Laun- ráö I Vonbrigðaskarði (Aiistair þetta sé einsdæmi. Likar sög- ur höfum við viða að af lands- byggðinni. bangaö koma tannlæknar og vinna um nokkurra vikna skeiö en fara burt úr byggöalaginu meö gifurlegar fjárhæöir. MacLean), sem virðast vinsæl- astar. Bókasaian viröist ekki ætla aö veröa minni I ár en undanfarin ár. — Mér virðist salan jafnvel vera meiri nú en I fyrra, sagöi Sigriöur Sigurðardóttir i Isafold, og ættu bókaútgefendur að vera ánægðir. Steinar Guðjónsson i Bókaverzlun Snæbjarnar sagöi, að jólaösin væri ekki enn byrjuð fyrir alvöru, en kvaðst búast við að bókasala yröi ekki minni en i fyrra. Lárus Blöndal sagðist ekki geta sagt neitt ákveöið um sölu á bókum i sinni verzlun, enda væri hún venjulega mest siðustu tlu daga fyrir jól. Huld Jóhannesdóttir I Bókabúð- inni Huld á Akureyri sagöi að þessa dagana væri að lifna yfir bókasölunni, en kvartaöi yfir að nýjar bækur bærust yfirleitt seint norður og sumar sendingarnar seldust upp á skömmum tlma, einsog t.d. bók Halldórs Laxness, 1 túninu heima, en Huld sagöi að þriðja sendingin af þeirri bók væri langt komin. — Bækur þeirra Guðmundar G. Hagalln og Guðmundar Danlelssonar, hafa selzt mjög vel, svo og öldin okk- ar, Haustskip og svo „róman- bækur” þeirra Jökuls Jakobsson- ar, Snjólaugar Bragadóttur og Jóhönnu bráinsdóttur. L4NDHELGIS PENINGURINN 200 MfLUR 15. OKT. 1975 Lionsklúbburinn Njöröur hefur hafið hina árlega jólapappirssölu sina og vonazt til, aö Reykvikingar taki þeim vel eins og undanfarin ár. Agóöi af sölu klúbbfélaga rennur til liknarmála. — Pétur Sturluson, einn klúbbfélaganna, heidur hér á nokkrum pappirsströngum, sem hann vonast til aö geta selt borgarbúum. —Timamynd: Róbert. PÖNTUN TIL fS-SFOR HF. Pósthólf 4083 Reykjavík Óskað er tilboða i byggingu Farmanna- og fiskimanna- sambands íslands við Borgartún. útboðsgagna skal vitjað á teiknistofu óla Asmundarsonar, arkitekts, Skipholti 15, næst komandi þriðjudag kl. 4—6 gegn 5.000 kr. skilatryggingu. SMÁSJ 9 gerðir — Verð frá kr. 2.930 POSTSENDUM @ Kvikmyndir athyglisveröar myndir og jafnvel þaö sem okkur finnst at- hyglisveröast af framboöi U.A. Æskilegt væri aö samstarf viö hin húsin gæti einnig komizt á, þvi þarna þurfa engir hagsmunir aö stangast á. Ýmislegt annaö gæti komiö til greina, til dæmis sam- starf um aö reka hér kvikmyndahús, sem heföi daglegar og reglulegar sýningar á svokölluöum menningarlegum kvikmyndum. Slfk kvikmyndahús eru starfandi I mörgum borgum erlendis og fyrir þvi ætti einnig aö vera grundvöll- ur hér. Upplagt tækifæri bauöst til þess i sumar, þegar Kópa- vogsbió lagöi upp laupana, en þá varö ekki af þvi aö rætt yröi viö rorráðamenn þess og þvi veröur það aö biöa betri tima. En, sem sagt, samstarf við kvikmyndahúsin gæti oröið mikið og gott, en er fremur takmarkaði dag.” Innlend framleiðsla takmörkuð Hefur þaðkomiö til greina, að taka islenzkar kvikmynd- ir til sýninga hjá Fjalakettinum? ..baö hefur ekki komið til tals, enda ekki von, þar sem islenzk kvikmyndagerö er mjög takmörkuö. Hér eru að visu starfandi nokkrir kvikmyndagerðar- menn, en i raun er aðeins einn þeirra starfandi viö gerö kvikmynda sem hugsanlega ættu heima i Fjalakettinum. bað er borsteinn Jónsson, en myndir hans eru yfirleitt sýndar i sjónvarpi og hann, sem og aðrir kvikmyndagerö- armenn, bundinn þvi aö gera kvikmyndir á styrkjum frá öðrum aðilum. Aörir kvikmyndagerðarmenn starfa yfirleitt viö gerð auglýsingamynda, sem eldgosamynda, sem ekkert erindi eiga i klúbbinn. Liklega veröur ekki raunhæft aö tala um sýningar á is- lenzkum kvikmyndum, fyrr en komið hefur verið upp sjálfstæðri kvikmyndagerð eöa kvikmyndaveri hér, sem starfað gæti án þess aö vera bundiö f járstyrkjum — og þar af leiðandi takmörkunum á efnisvali, efnismeðferð og öðru — frá utanaðkomandi aðilum.” Að lokum Friðrik........... AB lokum Friðrik, þú starfar sjálfur aö gerö kvik- myndar um þessar mundir, er ekki svo? „Jú, þaö er rétt. Skólafélag Menntaskólans viö tjörnina hefur lagt fram 150 þúsund króna styrk til kvikmynda- gerðar og ég er að vinna aö þeirri kvikmynd núna. baö verður engin stórmynd og ekki heldur neitt listaverk, þar sem bæði timi og peningar eru takmörkuö, en engu aö siöur geri ég mér vonir um að ná sæmilegri mynd út úr þvi handriti sem fyrir liggur. Myndin veröur gerö i samvinnu við Leiklistafélag skól- ans og einnig hefur veriö rætt um að tónlistin veröi samin á vegum Tónlistafélagsins, en þaö er óákveöiö enn. Fleira verður ekki um kvikmynd þessa sagt aö sinni, þvi efni hennar á aö koma á óvart, þegar hún veröur frum- sýnd og þvi tjóir ekki að tala um það við blaðamenn.” betta er ekki fyrsta mynd þin er það? „Nei, ég gerði aöra kvikmynd i fyrra og nú er búinn hálftiminn sem þú baöst um. Fyrirgeföu dónaskapinn, en ég er að lesa undir próf.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.