Fréttablaðið - 05.11.2005, Side 39

Fréttablaðið - 05.11.2005, Side 39
•Verð 1.150 kr.* aðra leiðina. •Ókeypis fyrir börn að 11 ára aldri. •50% afsláttur fyrir unglinga, 12-15 ára. •Aukaferðir fyrir leiguflug sem ekki fellur að áætlun. *1.100 kr. frá 1. janúar 2006. flugrútan • flybus Í SL EN SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S K YN 3 00 96 1 1/ 20 05 Í SL EN SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S K YN 3 00 96 1 1/ 20 05 Upphafs- og endastöð allra ferða er Umferðarmiðstöðin/BSÍ. Sími/Tel 562 1011 • Textavarp RUV/Teletext RUV 455 & 456 • www.re . i s • www.f lybus . i s Kynnisferðir áskilja sér rétt til að breyta áætlun án fyrirvara ef breytingar verða á flugi. Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur 05:00 05:00 05:00 05:00 05:00 05:00 05:00 05:15 05:15 05:15 05:15 05:15 05:15 05:15 05:30 05:30 05:30 05:30 05:30 05:30 05:30 05:45 05:45 05:45 05:45 05:45 05:45 05:45 06:00 06:00 06:00 06:00 06:00 06:00 06:00 06:30 - - - - - - - - - - - - - - - 06:30 - - - 07:00 07:00 07:00 07:00 07:00 - - - 12:15 12:15 12:15 12:15 12:15 12:15 12:15 13:00 13:00 13:00 13:00 13:00 13:00 13:00 14:00 14:00 14:00 14:00 14:00 14:00 14:00 14:30 14:30 14:30 14:30 14:30 14:30 14:30 15:00 15:00 15:00 15:00 15:00 15:00 15:00 Vetraráætlun 2004-2005 Gildir frá 30. okt. 2005 til 25. mars 2006 Ke fla vík Ha fna rfj örð ur H óte l V íki ng Ga rða bæ r A ktu -Ta ktu Re yk jav ík BS Í/U mf erð arm iðs töð in Þú tekur flugið frá Umferðarmiðstöðinni/BSÍ K Y N N T U Þ É R S É R F E R Ð I R F E R Ð A Þ J Ó N U S T U B Æ N D A s: 570 2790www.baendaferdir.is í Ölpunum Oberstdorf er þekktur skíðabær í þýsku Ölpunum þar sem aðstaða til gönguskíða- iðkunar er mjög góð. Heimsmeistaramótið í norrænum greinum var haldið í Oberstdorf árin 1987 og 2005. Boðið er upp á fjölbreyttar gönguskíðabrautir í Oberstdorf og nærliggjandi bæjum. Hótelið er sannkallað heilsuhótel með sundlaug, gufubaði og heitum potti. Einnig er boðið upp á leirböð og nudd. Æfingasalur er á staðnum. Hér gefst einstakt tækifæri til að njóta útiveru og slaka vel á í lok dags. Þetta er skemmtileg blanda af hollri hreyfingu og dekri. Gönguskíðasvæðið í Seefeld er fyrsta flokks og fyrir fótum okkar verða 250 km af lögðum brautum, sem henta jafnt byrjendum sem lengra komnum. Við gistum á hóteli sem er í háum gæðaflokki. Þar er fjölbreyttur matseðill og þægileg herbergi. Á hverjum degi er farið í lengri og skemmri göngur út frá hótelinu og við munum njóta þess að hreyfa okkur í fjallasölum Tírol. Nánari upplýsingar í síma 570 2790 eða á www.baendaferdir.is Oberstdorf, Þýskalandi 27. janúar - 5. febrúar 2006 Fararstjóri: Steinunn Hannesdóttir íþróttakennari Seefeld, Austurríki 4. - 11. febrúar 2006 Fararstjóri: Íris Marelsdóttir sjúkraþjálfari Verð: 114.000 kr. á mann í tvíbýli Verð: 104.200 kr. á mann í tvíbýli. B Æ N D A F E R Ð I R 40 ferðalangar komu heim úr heimsreisu um síðustu helgi. Sannarlega glaðir og reynslunni ríkari komu 40 ferðalangar heim úr hnattreisu sem þeir hófu í byrjun október um síðustu helgi. Búnir að ferðast saman hringinn, rétt norðan miðbaugs í austur. Fyrst var flogið til Indlands þaðan til Taílands síðan til Kína svo til Japans þaðan yfir til Hawaí og í því flugi fórum við yfir daglínuna sem þýddi að við upp- lifðum sömu dagsetninguna þ.e. 22. október tvisvar sinnum bæði í Japan og á Hawaí, ferðin endaði svo í San Fransiskó. Ferðin var farin á vegum Heimskringlu, ferðaklúbbs Ingólfs Guðbrandssonar þess reynda ferðafrömuðar sem sjálfur var aðalfarastjóri í ferðinni. Það er sérstök eftirvænting sem býr í brjóstum þeirra sem taka á sig slíkt ferðalag, svona ferð er á allan hátt öðruvísi en sólarlandarferð sem mörgum er að góðu kunnugar. Með svona ferðalagi fær maður yfirsýn yfir aðstæður og menningu þeirra ólíku landa sem heimstótt eru. Ferðalag sem þetta hefur í för með sér gagngera breytingu á lífsháttum, svefntíma vegna tímamismunar breyttrar fæðu og matmálstíma ásamt loftslags- breytinga, þetta er allt partur af ævintýrnu sem maður tekst á við í margbreytileika svona ferðar. Það má með sanni segja að allir ferða- langarnir sem tókust á við þennan veruleika tókst það með prýði, heim komnir, með mikla reynslu að baki, og vonandi aukna víðsýni og færri fordóma. Í lokahófi ferða- fólksins sem haldið var á Pier 39 sem er frægt hafnarsvæði í San Francisco kom fram að mismun- andi var hvaða staður hafði heillað þá sem tjáðu sig. Þrátt fyrir að við ferðuðust öll saman var upplifun sérhvers manns einstæð. gva@frettabladid.is Hnattreisa á þrjátíu dögum Heimskringluhópurinn í garði einnar fegurstu byggingar heims, Taj Mahal. FRÉTTABLAÐIÐ / GVA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.