Tíminn - 18.07.1976, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.07.1976, Blaðsíða 11
Sunnudagur 18. júii 1976 TÍMINN 11 einkaumboð á íslandi söguFIATá Islandi, en fyrir strfB seldi Egill Vilhjálmsson Fiat bila hér á landi og þeir reyndust mjög vel.Voru vinsælbflategund aö þvi er okkur hefur verib sagt. Eftir heimsstyrjöldina tók ORKA HF viB þessu bilaumboBi og flutti inn all marga FIAT bila. Áriö 1966 tók svo Daviö Sigurös- son hf.viö FIAT einkaumboöinu á tslandi. Daviö Sigurösson hf. er hluta- félag en stjórn þess skipa Daviö Sigurösson forstjóri, Garöar Sigurösson, sem veitir forstööu varahlutsþjónustu okkar og svo ég- — Var mikil saia i Fiat biium þegar þiö tókuö viö umboöinu? — Nei hún var i lágmarki, alla- veg i nokkurri lægö. — Fiat bilar i landinu voru þá á aö gizka 1000, eða rúmlega þaö. Við hófum strax söluherferö eða kynningarherferö á FIAT bílum og sú herferö bar fljótlega árangur. Okkur var það frá upp- hafi ljóst.aötilþessaö ná árangri i bilasölu og innflutningi á nýjum bifreiöum var nauösynlegt að fyrirtækiö sérhæföi sig i bilainn- flutningi einvöröungu. Reynt hef- ur verið aö hafa bifreiöar á sér- stökum deildum heildverzlana en það hefur yfirleitt gefizt illa. Viö vissum aðFIAThaföi mikla kosti sem bfll og var seljanlegur bill og við einbeittum okkur þvi ein- vörðungu að sölu á honum. Bifreiðainnflutningur FIAT Höfuöstöövar FIAT á lslandi, Davfö Sigurösson, hf. Siöumúla 23 og 25. Fyrirtæki hefur fyrir löngu sprengt þetta húsnæöi utan af sér, og hefur ... f. . nú látiö gera teikningar aö nýju FIAT húsi, sem reisa á viö Smiöjuveg eilreioainntlutningur, bóginn af sér margvisleg félags- leg vandamál til dæmis húsnæöis- vandræöi og skort á skólarými. Hafa verksmiðjurnar þvi fallizt á aö flytja starfsemina aö hluta til Suöur-ítaliu til þess aö minnka vanda stjórnvalda og auka at- vinnu. Svo vikiö sé aö bilnum, þá er unnt að framleiða óheyrilegt magn af bifreiöum i FIAT verksmiöjunum og áriö 1972 framleiddu þeir 1.600.000 bfla, sem er þaö mesta sem þeir hafa framleitt á einu ári og er mesti bifreiöafjöldi sem ein verksmiöja i Evrópu hefur framleitt. FIAT billinn er mikiö keyptur og vinsæll bill á Islandi og FIAT bflar hafa verið i notkun hér á landi I nær hálfa öld, aö okkur hefur veriö tjáö. Viö ræddum viö Þórö Júliusson verkfræöing hjá Davlð Sigurössyni hf. og spuröum fyrstum sögu FIAT bflanna á ls- landi. Og hann haföi þetta aö segja: Rætt við Þórð Júliusson há FIAT og Davlð Sigurðssyni hf. — Ég er nú ekki svo sögufróöur aö ég viti nákvæmlega um for- Nokkrir FIAT bilar á leiö gegnum verksmiöjuna. Segja mætti sem svo vélunum. Svo afkastamiklar eru þessar verksmiöjur, aö þær yröu aö- aö þaö væri mörg „handtök” aö smiöa nýjan bil. Þaö á þó ekki viö um eins i hálftima aö framleiöa þá 1000 FIAT biia, sem islendingar kaupa FIAT, þvi þar eru engin handtök i þeim skilningi, þvi aö FIAT verk- áriega. smiöjurnar eru aigjörlega sjálfvirkar. Starfsmenn fylgjast aöeins meö Á FRAMTÍÐ BÍLSINS selja ekki aðeins notaöa bila, heldur vildi ég selja nýja bila lika og gerði þaö. Ég seldi fyrir Ræsi hf. Mercedes Benz og fyrir Þóri Jónsson. Þetta gafst ágætlega, en samt ekki nógu vel, vegna aðstæöna. Þaö varð úr aö ég sótti um FIAT umboðiö og fékk það. Sala á FIAT hafði einhvern veginn verið I öldudal. Ég keypti af ORKU HF umboöiö, eöa vara- hlutabirgöir þess og fleira og fór aö selja FIAT. Þaö eru nú liöin 10 ár siöan og þú hefur sjálfsagt fengið góöa mynd af hlutunum hjá þeim sem þú hefur rætt við hér. — Ert þú bjartsýnn á fram- tiö einkabflsins og bilsins yfir- leitt? — Það kemur nú kannske úr höröustu átt aö maöur sem selt hefur þúsundir af bifreiö- um skuli vera svartsýnn á framtlö bilsins. En ég er þaö. Viö erum aö gera óllft I borgunum meö bilunum. Ég man eftir því einu sinni I Madrid á Spáni á sumardegi, að það var bókstaflega ekki hægt að ná andanum. Þetta er aö visu ekki svona slæmt enn þá á Islandi, en viö deilum þó andrúmslofti meö öðrum þjóö- um og höfum þvi skyldur, viö aö halda þvi sem hreinustu. Við lestur merkilegra bóka hefi ég komizt að þvi, aö unnt er að draga verulega úr þess- ari mengun. Það er voöaleg sjón að sjá bila — aöallega stóra bila, sem ganga mánuð- um og jafnvel árum saman með bilaðar vélar og dæla óþverranum út i borgina. Amerikumenn hafa fundið upp sérstakt hreinsitæki fyrir bil- vélar, sem er svo öflugt aö þaö má keyra bilvélar innan dyra án þess aö drepa fólk. Þetta mun leysa mikinn hluta vandans. Það veröur meö einhverju móti að setja skorð- ur viö þetta með reglum, sem ná yfir alla bila FIAT sem aðra. Það mætti til dæmis byrja á þvi að taka bila sem „brenna” úr umferö, þar til þeir hafa verið lagfæröir. Eins bila sem eru hávaöasamari en góöu hófi gegnir. Billinn er nauösyn, hann er ekki lúxus og hann ber að umgangast sem slikan. — Nú selst minna af bilum en áöur geröi. Hver er orsök þess? — Þaö er um aö kenna bág- bornum fjárhag manna og of- boðslegri skattheimtu rikis- ins. Fyrir þrem, fjórum árum kostaði ágætur bill innan viö 300.000 krónur. Hann kostar nú — sami bill — um og yfir eina milljón króna. Það er ofboös- legt. Þessi bill kostar um 300.000 krónur i innkaupi núna. Umboðið fær um 50 þúsund krónur fyrir að selja bilinn og lána i honum svo og svo mikiö, svo endar nái saman. Skipafélagiö fær 25 þúsund fyrir aö flytja hann til lands- ins, en rikissjóöur, sem gerir eiginlega ekkert fyrir bilinn tekuri sinn hlut 688.000 krónur skrifað: Sexhundruð áttatiu og átta þúsund. Þetta er á þriöja hundraö prósent af hverjum einasta bil. Svona er þetta i grófum dráttum. Maður verður aö borga rúma milljón fyrir bil, sem kostar aöeins um 300.000 frá framleiðandanum. — Þetta dregur lika dilk á eftir sér. Menn veröa að gera auknar launakröfur til aö geta keypt og rekið bil, sem er lifsnauðsyn fyrir þá. Bilaeign þjóðarinnar gengur úr sér og við ökum á gömlum bilum. Þaö kostar lika gjaldeyri svo um munar. Taliö er aö 5-7000 nýir bilar séu hæfileg endur- nýjun fyrir bilaflotann, en viö erum langt undir þvi marki núna, sagöi Daviö Sigurösson forstjóri að lokum. JG.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.