Tíminn - 18.07.1976, Blaðsíða 18

Tíminn - 18.07.1976, Blaðsíða 18
18 tíminn Sunnudagur 18. júli 1976 Menn og málofni Herða verður viðnám gegn viðskiptahalla Það er vel til vinnandi að þreyja þorrann og góuna i þeirri vissu að sól hækkar á lofti, gróður skýtur frjóöngum og sól vermir land og strönd. Hásumarið er bjargræðistimi en jafnframt sá timi sem flestir kjósa til að taka sér fri frá dagsins amstri og njóta tilverunnar. Myndin er frá Tjarnarbakkanum I Reykjavik. Tlmamynd: Gunnar Of mikill við- skiptahalli bað er tvlmælalaust aö þjóöin hefur nú ekki áhyggjur af ööru meira en hinni miklu skuldasöfn- un erlendis. Ariö 1975 nam viö- skiptahallinn viö útlönd 23 milljöröum króna, miöað viönúv. gengi. Þetta rakti aö sjálfsögöu verulega rætur til stórversnandi viöskiptakjara, ásamt miklum innflutningi til vissra stórfram- kvæmda, sem munu ýmist spara eöa afla gjaldeyris slöar. Stór hluti viöskiptahallans stafaöi þó af venjulegri eyöslu, sem heföi mátt komast hjá ef þjóöin heföi sýnt meiri hófsemi og aögætni. Þaö er hinn iskyggilegi þáttur þessara mála, þvi aö haldi stór- felldur viöskiptahalli áfram ár eftir ár af þessum sökum, getur skuldasöfnun af völdum hans leitt til hreins þjóðargjaldþrots á ekki löngum tima. Þvi veröur þjóöin aö hugsa ráö sitt og gera viöeig- andi ráöstafanir. Mest skylda hvilir þar vitanlega á ríkisstjórn- inni, sem á aö hafa forustuna. A þessu ári er gert ráö fyrir, aö verulega dragi úr viöskipta- hallanum. Þjóöhagsstof nunin áætlar, aö hann veröi 12-13 milljaröar krdna. Þetta er gifur- leg upphæö, þótt hún sé nær helmingi lægri en upphæö viöskptahallansf fyrra. Svo há er þessi upphæð, aö augljóst er, aö hreinn voöi getur veriö framund- an ef ekki tekst aöeins aö draga úr hallanum, heldur aö ná hag- stæöum viðskiptajöfnuöi. Við ramman reip að draga Hér er hins vegar viö ramman reip aö draga. Kaupgeta er mikil og menn vilja geta eytt fé sinu, eins og þeim bezt llkar. Sterk öfl I stjórnarliðinu risa llka gegn sér- stökum hömlum, sem reynt er aö beita til aö draga úr gjaldeyris- eyöslunni, og eiga þau oftast öruggan stuöning 1 málgögnum Sjálfstæöismanna. 1 þeim linnir nú ekki kröfum um auknar gjald- eyriseyðslu á ýmsum sviöum t.d. varöandi kexinnflutning. Vitan- lega má réttlæta gjaldeyris- eyösluna meö ýmsum rökum, og sjálfsagt væri aö leyfa sem mest frjálsræöi I þessum efnum, ef getan leyföi. Undir þeim kring- umstæöum, sem nú eru, veröur hins vegar aö taka meö i reikninginn, aö sérhver aukning gjaldeyriseyöslunnar kemur fram sem skuldasöfnun erlendis og skuldirnar veröur aögreiða og þaö ef til vill undir enn erfiöari kringumstæöum en nú. Þetta gleymist jafnan þeim, sem krefj- ast aukinnar gjaldeyriseyöslu. Hægur bati 1 Reykjavikurbréfi Morgun- blaösins 4. þ.m. er mælt meö auk- inni gjaldeyriseyöslu með þeim rökum, aö viöskiptakjörin fari nú batnandi. Þaö er rétt en sá bati er hægur. Þjóðhagsstofnun áætlar.aö visitala viöskiptakjar- anna i ár veröi 94,3% miöaö viö 100 áriö 1972, 115.3 áriö 1973 og 104 áriö 1974. Þetta sýnir aö áfram er þörf mikillaraögæzlu i gjaldeyris málum. Þá má og gjarnan minn- ast þess, sem vakin er athygli á i siöustu skýrslu Þjóöhags- stofnunarinnar um þjóöarbú- skapinn, að þjóöin veröur aö nota væntanlegan bata I efnahagsmál- um til þess aö losna viö viöskipta- hallann. Þaö tvennt þarf nú aö vera megintakmark efnahags- stefnunnar, aö draga úr veröbólg- unni og losna viö viöskiptahall- ann. Hér i blaöinu hefur áöur veriö bent á, aö bezta og raunhæfasta leiöin til aö ná hagstæöum viö- skiptajöfnuöi, sé aö auka fram- leiösluna. En meöan þvi marki er ekki náö, veröur aö sýna aöhald og þar ber rikisstjórninni aö hafa forustuna. Þaö má siöur en svo slaka á viönámi gegn skuldasöfn- uninni, heldur ber þvert á móti aö heröa þaö. Mikið óhapp Rúm tvö ár eru nú liðin frá siðustu Alþingiskosningum. Þær fóru fram ári fyrr en ella sökum þess, að Samtök frjálslyndra og vinstri manna sprengdu vinstri stjórnina, þegar Framsóknar- flokkurinn og Alþýðubandalagið vildu hindra fyrirsjáanlega óða- verðbólgu með þvl, að festa kaup- gjaldsvisitöluna og banna kaup- hækkanir af völdum nýgerðra kaupsamninga, sem fóru yfir ákveðið mark. Þáverandi stjórnarandstaða notaði stöðvarvald sitt á Alþingi til að hindra þessar tillögur enda þótt hún væri þeim samþykk. Ólafur Jóhannesson greip þá til þess myndarlega ráðs aö rjúfa þingið og efna til kosninga. Framsóknarflokkurinn og AI- þyðubandalagið settu svo bráða- birgðalög um bindinu kaupgjaldsvisitölunnar og ýmsar fleiri stöðvaraðgerðir, sem hömluðu talsvert gegn verðbólg- unni, en þó hvergi nærri fullnægj- andi, enda brást þeim vald til að gera það. Það var mikið óhapp, sem seint verður bætt, að efna- hagsfrumvarp vinstri stjórnar- innar vorið 1974 náði ekki fram að ganga. ískyggilegt útlit Úrslit kosninganna 1974 sköpuöu þráteflisstööu á Alþingi Stjórnarsinnar og stjórnarand- stæöingar fengu hvorir um sig 30 þingmenn kosna. Þvi varö aö leita nýrra leiöa til stjórnar- myndunar. Framsóknarflokkur- inn beitti sér fyrir þvi, aö reynt yröi aö mynda samstjórn hans, Alþýöubandalagsins og Alþýöu- flokksins. Þessi tiiraun strandaöi á sameiginlegri andstööu vissra afla I Alþýöubandaiaginu og Ai- þýöuflokknum. Báöir ráöherrar Alþýöubandalagsins, Lúövlk Jósepsson og Magnús Kjartans- son, vildu endurreisa vinstri stjórnina i samstarfi viö Aiþýöu- flokkinn, en fengu þvi ekki ráöiö, þvi aö risin voru upp öfl I flokki þeirra, sem kröföust þess, aö flokkurinn tæki ekki á sig ábyrgö á fyrirsjáanlega óvinsælum ráö- stöfunum. Þessi öfl réöu nu. Þjóöviljanum og héldu þar uppi látlausum árásum á Gylfa Þ. Gislason meöan stjórnar- myndunartilraunin stóö yfir. Þetta var kærkomiö þeim öflum i Alþýöuflokknum, sem voru and- vig vinstri stjórn. Sjaldan hefur veriö Iskyggi- legra útlit i islenzkum efnahags- málum en þegar þessari stjórnar- myndunartilraun lauk. Allir flokkar viðurfcenndu, aö stáöa át vinnuveganna væri slik, aö um 17% gengisfelling eöa hliöstæö ráöstöfun væri óhjákvæmileg. Þó voru viöskiptakjörin ekki farin aö versna aö ráöi þá. Óviöráöanleg veröbólga beiö framundan, þegar bráöabirgöalög vinstri stjórnar- innar féllu úr gildi 1. september. Stjórnleysi og alger ringulreiö var á næsta leiti, ef ekki tækist aö mynda meirihlutastjórn. Mikilvægur órangur Þaö var undir þessum kringum stæöum, sem hinir gömlu aöal- andstæöingar i islenzkum stjórn- málum, Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæöisflokkurinn, ákváöu aö taka höndum saman, og reyna aö bjarga þvi, sem bjargaö yröi. Eftir aö þeir mynduöu stjórn, bættust viö nýir stórfelldir erfiö- leikar, þar sem voru siversnandi viöskiptakjör. Þegar litiö er til baka veröur ekki annaö sagt en aö vel hafi tekizt á margan hátt. ísland er eina vestræna landiö þar sem hefur veriö næg atvinna á þessum tima. Byggöastefnunni hefur veriö fylgt áfram. 200 milurnar eru komnar i höfn. Vinnufriöur hefur veriö sæmi- legur. Viöskiptahalii og verö- bólga veröa stórum minni á þessu ári en I fyrra, þótt enn sé hvort tveggja of mikiö. Batnandi árferöi, sem nú viröist framund- an, á aö skapa möguleika til aö draga úr veröbólgunni og viö- skiptahallanum á þeim tveimur árum, sem eftir eru kjörtimabils- ins. Gott fordæmi Stjórnarhættirnir á árunum 1934-1939 eru gott dæmi um, hvernig þjóö getur „unniö sig út úr erfiöleikunum”, ef ekki brestur dugandi og framsýna.for- ustu. A þessum árum fóru saman mikiö aflaleysi á þorskveiöum og hrun saltfisksmarkaöarins, en saltfiskur var þá aöalútfiutnings- vara landsmanna. Rikisstjórn Framsóknarflokksins og Alþýöu- flokksins, sem kom til valda sumariö 1934, setti sér þaö mark- miö aö bogna ekki fyrir erfiöleik- unum, heldur aö vinna sig út úr þeim. Þrátt fyrir öröugar 'fjár hagsástæöur var hafizt handa um margháttaöar framkvæmdir og nýjungar til aö sigrast á erfiöleik- unum. Sildariönaöur var stórauk- inn, karfaveiöar voru hafnar, fiskþurrkun hafin aö nýju i stór um stil og siöast, en ekki sizt, ber aö nefna haröfrystihúsin, en þá var lagöur grundvöllur þessa iönaöar, sem nú er mestur i land- inu. Jafnframt þessu lagöi þjóöin hartaösér, svo aö ekki söfnuöust of miklar skuldir erlendis. Þannig vann hún sig út úr erfiöleikunum og gat þvi stolt fagnaö fullu frelsi, þegar lýöveldiö var stofnsett 1944. Nýfundnalandsmenn, sem glimdu viö sömu erfiöleika og Is- lendingar á þessum tima, hafa aöra sögu aö segja. Þeim tókst ekki aö vinna sig út úr erfiöleik- unum, og leituöu þvi hjálpar Kanadamanna meö þeim af- leiöingum, aö þeir misstu sjálf- stæöi sitt og Nýfundnaland varö fylki i Kanada. Nú harma þeir þessi örlög. Gullið hans Arons Aron Guöbrandsson hefur sett aö nýju fram þá kenningu, aö Is- lendingum geti áskotnazt mikiö gull, ef þeir láti Bandarikjamenn greiöa riflega fýrir hersetu staa hér. A.m.k. geti Islendingar þá sparaö sér framlög til vega og flugvalla. Margir mætir menn hafa oröiö til aö taka undir þetta. Sumir hafa jafnvel látiö sig dreyma um, aö hér séu Is'- lendingar komnir I gullkistu, sem seint muni þrjóta. Ýmislegt mun þó eiga eftir aö koma I ljós, þegar mesta gullvíman rennur af mönn- um. Hvaö ætla t.d. Aron og co. aö segja ef Bandarikjamenn fallast ekki á fjárkröfurnar? Vilja þeir þá segja herverndarsamningnum upp og láta herinn fara og landiö standa Rússum opiö, eins og margir þeirra, sem hæst taka undir meö Aroni, telja sig óttast? Ætla þeir aö bjóöa Bandarikja- mönnum aö hafa hér herstöövar I 10, 20 eöa 50 ár, ef þeir segja, aö þeir geti’ekki samiö um mikil fjárframlög meöan hægt sé aö segja samningnum upp meö 1 1/2 árs fyrirvara? Þannig mætti halda spurningunum áfram. Efling fram- leiðslunnar Rétt þykir aö rifja hér upp þá efnahagsstefnu, sem var mörkuö á aöalfundi miöstjórnar Fram- sóknarflokksins siöastl. vör: „1. Aö rlkisbúskapurinn sé greiösluhallalaus og skuldir rlkis- sjóös, sem myndazt hafa á und- anfórnum árum, séu greiddar hæfilega niöur. 2. Aösem bezt sé vandaö tilvals þeirra framkvæmda, sem ráöizt er I, og aö rikisvaldiö hafi þaö styrka forystu i samvinnu viö at- vinnusamtökip, aö þær fram- kvæmdir sitji fyrir sem arðbærar eru þjóöarbúskapnum. Fundur- inn lýstí stuöningi viö þaö aö ár lega sé gerö lánsfjáráætiun, sem sé stefnumarkandi um fram- kvæmdir þjóöarinnar á hverjum tima. 1 þvi sambandi telur fundurinn, aö takmarka veröi er- lendar lántökur viö fjármögnun þeirra framkvæmda, sem á láns- timanum afla eöa spara þann gjaldeyri, sem nægir fyrir fjár- magnskostnaöinum. 3. Að efld sé sérhver fram leiðslugrein, sem getur eða hefur halsaö sér völl á erlendum mörkuöum og nýjar greinar á slikum sviöum studdar af alefli. Sérstaklega þarf aö auka hagnýt- ingu innlendra hráefna og leita nýrra, þ.á.m. fiskstofna, sem ekki eru fulinýttir. Þá minnir fundurinn á mikla þýöingu mat- vælaframleiöslu landbúnaöarins og iönaö úr framleiöslu hans, svo og fóöurvöruiönaö úr grasi. 4. Aö bætt sé samkeppnisað- staöa Islenzkra framleiöslugreina viö erlendan varning á innlendum og erlendum mörkuöum. Fundur- inn bendir á, að innlend fram- leiðsla, sem keppir viö inn- flutning, þurfi aö greiöa tolla og söluskatt af hráefni, hærra orku- verö, hærri fjármagnskostnaö og búi á margan hátt viö erfiðari aö- stööu en samkeppnisaöilinn. Þetta þarf aö leiörétta, og beina jafnframt fjármagni þjóöarinnar I vaxandi mæli til aukningar inn- lendri framleiöslu.” Eins oghérkemur fram.leggur Framsóknarflokkurinn höfuö áherzlu á eflinguframleiöslunnar og markvissari fjármálastjórn sem megin úrræði til að sigrast á efnahagsvandanum. Meö aukinni framleiðslu er ekki aöeins unnið gegn gjaldeyrisskortinum og skuldasöfnuninni heldur skapast jafnframt miklu betri aðstaða tii að draga úr verðbólgunni. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.