Tíminn - 18.07.1976, Blaðsíða 35

Tíminn - 18.07.1976, Blaðsíða 35
Sunnudagur 18. júli 1976 TÍMINN 35 No. 16. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Langholts- kirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni Guðrún Halldóra Eiriksdóttir og Þorsteinn Einarsson. Heimih þeirra er að Kleppsvegi 36 Rvik. No. 19. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Bergen Furid Hansen og Ari Rúnar Gunnlaugsson frá Akranesi. Heimili þeirra verður að Brakastig 1 5071 Loddefjörd Bergen. Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. No. 17. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Stóru-Lauga- dalskirkju af sr. Þórarni Þór Kristjana Andrésdóttir og Heiðar Ingi Jóhannsson. Heimili þeirra er að As- garði Tálknafiröi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) No. 20. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i dómkirkjunni af sr. Þóri Stephensen Þorbjörg Jónsdóttir og Gisli Jón Sigurðsson. Heimili þeirra er að Hjallabraut 3, Hafn- arfirði. (Ljósmst. Gunnars Ingimars) No. 18. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni Jónina Sigurborg Gunnarsdóttir og Sigurður Gunnar Hilmarsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 12 Rvik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) I 1 1 1 Rósin GLÆSIBÆ Flestir brúðarvendir eru frá Rósinni Sendum um allt land Sími 8-48-20 1 1 Vinnuvélar til sölu Gröfur: JCB-6C, HY-MAC 580, JCB-7 FORD 4550, MF/HYMAS, Ford COUNTRY/M AM JERN. Jarðýtur: IH BTD-20, CAT 6B. Traktorar: FORD 5000 með iðnaðar ámoksturstækjum, MF-135, Ih B 414 o.fl. Höfum kaupendur af minni ýtum og hjóla- gröfum. Útvegum með stuttum fyrirvara er- lendis frá allar gerðir vinnuvéla og tækja. — Hraðafgreiðsla og sérpantanir á varahlutum i vinnuvélar. Ilafið samband við okkur og fáið nánari upplýsingar. Ath. gengið inn frá Klapparstig. RAGNAR BERNBURG — vélasala, Laugavegi 22, simi 27020, kvöldsimi 82933. Fram og aftur studarar höggvaróir Berlina og Special 2ja og 3ja dyra nýkominn fil afgreiðslu strax. FIAT 127 er vinsæll bill um allan heim vegna aksturseiginleika og glæsilegs útlits. FIAT 127 var i öðru sæti í hinni erfiðu Rally-keppni 1976 og sýndi með þvi sina frábæru eiginleika. FIAT EINKAUMBOD Á ÍSLANDI Davíð Sigurðsson h.f. Síðumúlo 35 Sfmar 38845 — 3888 Nyr hitamælir tJytt mæíaboró úr mjuku plastefni Kveikjári Kraftmikil 2ja hraóa miðstöð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.