Tíminn - 18.07.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.07.1976, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 18. júli 1976 Garðar Sigur&sson rekstrarstjóri hjá DaviO SigurOssyni. GarOar er 52 ára aO aldri, og einn eiganda FIAT umboOsins. Sigfús GuOmundsson, verkstæOis- formaOur hjá FIAT. Sigfús hefur starfaO I mörg á á verkstæOi DaviOs Sigurössonar hf. ValgerOur Björnsdóttir, gjald- keri. Hún hefur veriö meO frá upphafi eOa starfaö i áratug viö FIAT umboöiö Birkir S k a r p h é 0 i n s s o n , verzlunars tjóri. Hefur starfaö hjá FIAT i 9 ár. Helgi Eyjólfsson sölumaöur. Eins og fram kemur hefur hann starfaö hjá FIAT umboöinu frá upphafi. þjónusta og varahlutasala er sér- sviö i viöskiptum og þarfnast mikillar vinnu og skipulags. Þaö er þvi naumast hægt aö hugsa sér aö unnt sé aðná árangri, ef bilar eru aukagrein i fyrirtækjum. — Eins og fram kemur þá framleiöir Fiat margt annaö en bila, mjög áhugaverðar tegundir af vélum en viö höfum til þessa einbeitt okkúr að bflnum. —-Þóer þvi ekki aðleyna aö viö höfum vissar áætlanir á prjónun- um t.d. meö jarövinnslutæki og landbúnaöarvélar, en til þess þarf lengri undirbúning en viö höfum haft ogmjög mikiö fjármagn. — U m þaö ley ti er viö tókum viö FIAT umboöinu þá komu fram ýmsar geröir bifreiöa, sem vin- sælar hafa reynzt. Til dæmis smábilar sem hentuöu vel t.d. til borgaraksturs. Fyrir áratug voru vandamálin hjá blleigendum ekki i neinni likingu viö þaö sem núna er, en menn voru þó farnir að hugsaum minnibilaen áöur. Þeir voru liprari i akstri og auðveld- ara var aö finna bilastæöi en fyrir stóra bila. Siöar hefur þetta sjónarmið oröiö ofaná og aö auki hefur þaö bætztviö aö menn vilja hafa borgarbilinn sparneytinn. — Þjóöin hefur nú lært þaö aö þaö má hafa allgóönot af bilnum, þótt ekki sé hann stór. Þetta þýðir þó ekki þaö aö FIAT sé einvöröungu meö smábila. Þeir framleiöa allar stæröir af fólksbifreiöum og viö höfum þær allar til sölu hér. Þeir eru frá smábilum af minnstu gerð FIAT 500 og upp i þann stóra, FIAT 130, sem er á stærö viö Mercedes Benz og i svipuðum „luxus” flokki. Hann er teiknaöur af sama hönnuði sem hannar nú Rolls Royce. Til er einn bill af þessari nýju gerð hér á landi. Verksmiðjan ekki nema hálftíma að framleiða þá 1000 FIAT bíla sem íslendingar kaupa árlega. Auk þess framleiöa þeir vöru- bila, sendiferðabila og al- menningsvagna, eöa allar geröir bifreiða, þótt það séu fyrst og fremst fólksbilarnir og sendi- feröabilarnir sem kunnir eru hér á landi. Davið Sigurðsson h.f. komst á toppinn i bfla- innflutningi. — Hvernig gekk ykkur hjá Daviö Sigurössyni hf. aö selja FIAT fyrstu árin eftir aö þiö tók- uö viö umboöinu? — Það gekk mjög vel. Viö hóf- um strax mikla sölu og kynningarherferð. Varðandi þaö siðarnefnda er þó rétt að taka þaö fram að allir þekktu þennan bil hér álandi.en þaö erþó ekki nóg i landi hins mikla úrvals, þaö veröur aö vinna þessa hluti upp. FIAT var meö mjög breiöa linu, eins og áöur kom fram, smábila, millistóra bila og tiltölulega stóra bila, eöa meö öörum oröum gát- um viö boöiö eitthvaö fyrir alla. FIAT var því I góöu áliti og fyrsta áriö seldum viö um 460 ný ja FIAT bfla, sem var allgóöur árangur, þvi viö vorum strax komnir i 1. eða 2. sætiðhér i sölu á bifreiöum, og höfum veriö þaö siöan. — Þaö hefur komiö I ljós aö FIAT billinn hefurverið traustur i sessi. Hinar miklu sveiflur sem veröa i efnahagslifinu á tslandi, valda þvi aö bilainnflutningur er ekki stööugur, heldur er hann sveiflukenndur, eöa i samræmi viö efnahagsástandiö eins og þaö er áhverjum tima. Þaö koma hér bflaflóö, þegar bilainnflytjendur geta vart annaö eftirspurninni og svo liggur allt niöri um hrfö meöan þjóöin fetar sig fram úr örðugleikum sinum og vanda. FIAT hefur staöiö slflc sam- dráttartimabil vel af sér. — Þá er líklega bezta aö flytja inn ódýra smábila? — Nei, ástæöan er ekki sú. Viö seljum ekki mest af smábilunum þegar samdráttur er. Þaö eru millistóru bilarnir sem seljast þá bezt. Smábflarnir eru oft keyptir sem „aukabilar” þvi mörg heimili komast i rauninni ekki af meö aðeins einn bil. Menn kaupa þá gjarnan smábfla, sem kosta ekki svo mikið, til þess aö bæta úr þvi. Nú þegar samdráttartimar koma, þá halda menn auðvitað aö sér höndunum á þessu sviöi og láta sér nægja aöeins einn bfl. — Hvaö hefur árleg sala oröiO mest hjá FIAT umboðinu? — Það eru um 1100 bilar á ári. Þaö var áriö 1974, þvi merkilega ári og áriö 1973 seldum viö um 1000 bila. — Arið 1975 kemur svo veru- legur samdráttur á bilainn- flutning og þá seldum við aðeins nokkur hundruð bila. Sama er aö segja um áriö 1975. Það er sam- dráttur hjá öllum bifreiðainn- fiytjendum, en þó greinum viö ef til vill nokkurn bata. — Hvaö eru margir FIAT bilar I gangi á lslandi? — Ég veit þaö nú ekki nákvæm- lega. Þeir skipta þúsundum. 4—5000 bilar, varla minnaen þaö. Pólskur FIAT ekki nein nýjung — Nú flytjiö þiö inn FIAT frá Póliandi, auk itölsku bilanna? — Arið 1973 varð sú breyting á innflutningi okkar að við fórum aö flytja inn FIAT bfla frá Pól- landi. Við tókum ekki strax viö sölu á þessum bfl, heldur var það annaö bifreiöaumboð sem annaöisthann i upphafi, en siöar þótti rétt aö sameina þetta FIAT umboðinu Daviö Sigurðsson hf. — Viö höfum dálltiö oröið þess varir aö fólki finnst þaö einkenni- legt aö FIAT bflar skuli nú einnig framleiddir I Póllandi, en það er siður en svo um nýmæli aö ræöa. FIAT verksmiöjur hafa veriö i Póllandi siöan fyrir strið en fyrsti pólski Fiatinn var framleiddur áriö 1930. Þaö samstarf hefur að- eins veriö endurnýjaö og FIAT bilar eru framleiddir i fleiri lönd- um austan járntjalds og reyndar um allan heim. Þetta eru ýmist samsetningarverksmiöjur eöa framleiöslustöövar. Þessar verk- smiöjur eru t.d. i Suöur- og Miö-Ameriku, Afriku og Asiu. Pólski Fiatinn er hannaöur af sömu aöilum og aörir FIAT bflar, en framleiðslan fer þó töluvert aörar leiöir. Þeir skipta ekki eins oft um model og ttalirnir og gera minni breytingar á bflnum frá ári til árs, en tiökast á Vesturlöndum. Þetta er fullkominn bill tæknilega séö og hefur reynzt vel hér á landi. Viö höfum selt talsvert af þess- um bil og almenningur viröist kaupa þá pólsku og itölsku jöfn- um höndum. Hafa látið teikna FIAT hús — Eru engir öröugleikar sam- fara þvl aö vera meö bila frá tveim framleiöslulöndum? — Nei, þaö er þaö ekki. Þaö er FIAT er góður btll vegna þess að mannshöndin kemur ekki nálægt framleiðslunni, og þá ekki „mannlegur" veikleiki. kannske helzt að húsnæöiö er aö springa utan af þessari starfsemi okkar. Fyrstu árin vorum viö til húsa á Laugavegi 178 þar sem Orka var og er til húsa. Þannig aö umboöiö flutti ekki þótt nýir aöilar tækju viö. — Þaö dró hins vegar fljótt að þvi aö umfang þessa rekstrar krafðist aukins húsrýmis og það varö úr aö fyrirtækiö keypti Siöu- múla 35, þar sem nú er aðsetur okkar. Hér erum við með skrifstofur, varahlutaverzlun og viögeröar- verkstæöi. Auk þess erum viö meö sýningarsal fyrir notaöar bifreiöar i næsta húsi, aö Siðu- múla 33, en höfum nú verið aö stækka verkstæöið út i þaö pláss til þess að geta sinnt þessari nauðsynlegu þjónustugrein sem bezt. Þetta er mikill bila floti og þvi þarf mikið húsrými til þess að annast þjónustuna á viöunandi hátt. — Nú það er óþarfi aö fara mörgum oröum um húsnæöis- málin. Viö eruip um þessar mundir aö láta teikna nýtt FIAT hús og höfum tryggt okkur lóö á góðum stað við Smiðjuveg. Þar gerum við ráö fyrir mjög fullkominni aöstööu fyrir FIAT I framtiðinni. — Hvaö meö starfsliöiö. Hvaö vinna margir hjá FIAT? — Fastir starfsmenn eru 30—40 manns. Þaö fer nokkuö eftir að- stæöum á hverjum tima hversu margt fólk viö höfum. — Viö höfum veriö mjög heppnir meö starfsfólk. Sumt af fólkinu hefur starfaö hér frá upp- hafi. T.d. Helgi Eyjólfsson, sölu- maöur, Vaigeröur Björnsdóttir, gjaldkeri og aöaleigendur fyrir- tækisins hafa starfaðhér frá upp- hafi. Verður farið að flytja inn landbúnaðarvélar frá FIAT — Nú framleiöir FIAT margt annað en bila. Þeir framleiöa vél- búnaö fyrir skip, orkuver, vöru- bfla, eimreiöar, flugvélar, heilar verksmiðjur, jaröýtur og kjarn- orkuver. Hefur Daviö Sigur&sson I hyggju aö flytja fleira inn frá FIAT? — Eins og aö framan sagöi þá höfum við mikinn áhuga á þess- um vélainnflutningi frá FÍAT, jarövinnsluvélum og ef til vill landbúnaöarvélum. Hinu er svo ekki aö leyna aö slikt þarf mikinn undirbúning og mikiö fjármagn, ef standa á aö slikum innflutningi á eölilegan hátt. — Það er til dæmis athyglis- vert, að margar af stærstu skipa- smiöastöövum heimsins fram- leiöa og nota FIAT vélar I skip sin. Þessar vélar eru af öllum stæröum. Viö erum byrjaðir aö smiöa stálskip hérna og fjölþjóð- leg fyrirtæki selja hingað vélar og tæki fyrir mikla fjármuni. Ef til vifl gæti FIAT komiö aö haldi hér á þvi sviöi og viö erum not- endur af jarðýtum og stórvirkum vinnuvélum, að ekki sé nú talað um landbúnaöinn, sem er mjög vélvæddur. En eins og áöur sagði, þá sjáum viö möguleikana, en undirbúningur þarf að vera mjög góður. Klukkustunda ökuferð I rutu innandyra i bfla- verksmiðju — En svo vikið sé aftur aö bflunum. Er FIAT góöur bill? — Já það fullyröi ég og þaö er vegna þess aö mannshöndin snertir ekki á honum. Þótt skömm sé frá aö segja þá eru gallar i bifreiöum yfirleitt „mannlegs” eðlis. Hjá FIAT er allt sjálfvirkt og maðurinn kemst ekki að með neitt múöur. Fiat framleiðir ekki svokallaöa „mánudagsbfla”, en svo eru þeir bflar nefndir hjá annars góöum framleiðendum sem einhverra hluta vegna eru gallaöir, vegna þess aö starfsmenn hafa ekki verið sérlega vel „upplagðir” þann daginn. Að visu kemur það fyrir að vélbúnaöurinn bilar, en þá verða nokkur hundruö bilar fyrir baröinu á þvi og þetta er lagað i einu lagi. FIAT bilarnir eru þvi allir jafn góöir — eða jafn slæmir. Þeir eru þaö sem máli skiptir. Þetta eru fallegir bilar, sem liggja sérlega vel á vegi. — Verksmiðjurnar hafa mikla reynslu i smiði kappakstursbila og leggja sérlega mikið upp úr aksturseiginleikum bflsins. Við seljum að visu ekki kappaksturs- bfla en viðhorf verksmiðjanna skipta miklu máli. Jafnvel minnstu bflar frá FIAT liggja ótrúlega vel á vegum. — Héfuröu komiö I verk- smiðjurnar? — Já ég hefi það, en það er I Verksmiðjurnar eru al-sjálfvirkar. FIAT hefur framleitt 1.600.000 bíla á einu ári. rauninni ómögulegt aö lýsa þvi sem fyrir augun ber. Þetta eru gifurleg flæmi og við ókum klukkustundum saman gegnum verksmiöjurnar f rútubfl fullum af farþegum. Það byrjaöi þar sem stórir vörubflar sturtuöu málmgrýti og málmum i stóra bræösluofna og ökuferöinni buk þar sem nýsmiöaöir bilar streymdu út. Þetta er of stórkost- legt til þess að maður fái þvi lýst með oröum. Ekið var I skála eftir skála þar sem hinir mismunandi bflhlutar eru smiðaðir og verða til. Tiltölu- lega fáir menn eru þarna að starfi og þeir eru ekki að smiða heldur aö fylgjastmeð hinum risavöxnu vélum. FIAT er ódýr miðað við aðra — Hvaöa áhrif hefur þessi mikla framleiösla á verðið? — Bilar eru mismunadi i- buröarmiklir. Það á við um FIAT sem aöra framleiöendur. Hinu er ekki aö leyna að viö samanburö þá eru FIAT bilar miklu ódýrari miðað viö sambærileg gæði. Jafn- stór bQl og jafn vel búinn (auka- hlutum) kostar meira frá öörum fr amleiðe ndum. — Hver telur þú vera helztu ein- kenni FIAT fólksbila? — Þaö er frábær hönnun. Það hefur verið sagt um FIAT aö þeir séu litlir aö utan og stórir aö inn- an. Þetta er árangur af italskri hönnun. Þetta verður einnig til þess aö boddyið stendur sig vel. Þeir liggja frábærlega vel á vegi, hvort sem það er möl eða malbik og þeir eru kraftmiklir. — En kúnnarnir hvaö segja þeir? — tsland er litið land. Það er ekki hægt aö selja vonda bfla þar. Aðeins vandaðar tegundir þola vegi okkar og veðurfar. Hinar miklu vinsældir FIAT bila og stöðug sala þeirra er bezt til vitnis um afstööu almennings. Endursala er lika góð á FIAT og þaö á aö sjálfsögöu sinn þátt i sölunni á nýju bilunum, sagði Þórður Júliusson að lokum. —JG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.