Tíminn - 18.07.1976, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.07.1976, Blaðsíða 7
Sunnudagur 18. júlí 1976 TÍMINN 7 HELCARSPJALL Gerður Steinþórsdóttir: Kvennasaga — vopn í baróttunni „hirðum vér eigi...” 1 Gullöld Islendinga eftir Jón Jónsson segir svo um störf kvenna: „Kvenfólk vann og eigi siBur en karlmenn, og voru dætur og konur höfBingja og heldri manna á söguöld oft viB þvott, sauma eBa mjólkurstörf i seljum, og hiröum vér eigi aö tina til sérstök dæmi, þótt auö- velt væri”, (bls 258). í þessum oröum kemur fram viBhorf höf- undar til kvennastarfa, en sá hugsunarháttur er þvi miöur alltof algengur enn i dag. Nýjar baráttu- aðferðir. Kvenréttindabarátta alda- mótanna fólst fyrst og fremst i þvi aB ná lagalegum réttindum svo sem kosningarétti. Kven- réttindahreyfing okkar tima (einnig kölluö jafnréttisbarátta eöa mannréttindabarátta) berst fyrir framkvæmd jafnréttislag- anna. 1 þeirra baráttu þarf aö nota nýjar aöferBir og hafa konur beint sjónum aö rann- sóknum á hlut kvenna i sögu og bókmenntum. Hér veröur getiö tveggja sænskra bóka meö fræöilegum ritgeröum eftir ýmsa höf., sem eru framlag til þessara rannsókna: Hlutverk kynjanna i bókmenntum frá fornöld til samtima, útg. i Stokkhólmi 1968 (Könsroller i litteraturen fran antiken till 1960-talet) og Kynjamisrétti aö fornu og nýju.útg. I Stokkhólmi 1972 (Könsdiskriminering förr och nu). 1 formála fyrir siöarnefndu bókinni telur Karen Westman Berg, lektor i Uppsölum, aö meginorsakir fyrir misræmi miili laga og raunveruleika sé aöfinna i tveim þáttum 1) Hinni dulbúnu innrætingu i bók- menntum. 2) Vanþekkingu á kjörum kvenna á liönum öldum. Bókin skiptist i tvo hluta,. Hin dulbúna innræting og Litáö til baka. í fyrri hlutanum eru at- hugaöar kvenlýsingar i sænskum samtimabókmenntum (t.d. hjá Per Olof Sundman), viöhorf gagnrýnenda til kven- rithöfunda, grein um unglinga- bækur (áherzla lögö á klæönaö stúlkna en atgervi pilta), könnun á myndasögum dag- blaðanna, skólabókum og námsskrám f bókmenntum viö háskóla. 1 siöari hiutanum eru greinar um kvenlýsingar i eldri bókmenntum svo sem hjá Strindberg og Victoriu Baie- dictsson, grein um kjör ein- stæöra mæðra f Sviþjóö á 18. og 19. öld o.fl. I bókinni „Könsroller í litteraturen” er m.a. fróöleg grein um lfffræöi- legar kenningar um kven- legt-karllegt allt frá Aristóteles til Freud (egg konunnar upp- götvaöist þó fyrst 1827). Þá er grein um kvenmynd kirkjunnar manna, og kvenlýsingar ýmissa rithöfunda frá Evripides til okkar daga. Hvar stöndum við? Hvar erum viö á vegi stödd hér á landi? Hin nýja kvenrétt- indabarátta barst hingaö 1970 meö stofnun Rauösokkahreyf- ingarinnar, sem varð Svövu Jakobsdóttur hvatning til aö skrifa leikritiö Hvaö er i blý- hólknum? Nokkrar kannanir hafa veriö geröar, sem varpa ljósi á stööu kvenna. Má hér nefna launakönnun bankastarf- manna 1970, sem vakti mikla athygli, þar sem þeirri skoöun var hrundiö, aö konur væru beittar launamisrétti vegna lægri starfsaldurs. Veigamesta könnunin „Jafnrétti kynjanna” (1975) var gerð á vegum Náms- brautar i þjóöfélagsfræöum viö H.I fyrir félagsmálaráöuneytiö. Geröur Steinþórsdóttir. Þar segir m.a. f niöurstööum: „Þráttfyrir lagalegan rétt skipa konur þannig á fæstum sviöum sama sess og karlar. Hefö- bundin hlutverkaskipan kynj- anna, rótgróin viðhorf og marg- brotin þjóðfélagsöfl hafa mótaö þennan mismun kynjanna og halda honum viö... An nýrra aö- geröa og breyttra viöhorfa veröa dcki i næstu framíiö um- fangsmiklar breytingar”.(bls. 4-5. Varðandi kvenlýsingar i bók- menntum hefur aðeins einn bók- menntafræðingur, Helga Kress, skrifaö gagnrýni I anda jafn- réttisbaráttunnar. Hafa greinar Iiennar valdiö miklu fjaörafoki enda skoöar hún bókmenntir i ööru ljósi en hér hefur tiökazt. Stofnun kvenna- sögusafns. Þaö var timabært og vel við hæfi aö fyrsti atburöur á alþjóö- legu kvennaári skyldi vera stofnun Kvennasögusaf ns Islands aö Hjaröarhaga 26. Slik söfneruinágrannalöndunum og er tilgangurinn sá aö stuöla aö þvi að rannsaka sögu kvenna. Frá markmiðum er greint i stofnskrá safnsins og ættu þeir, sem áhuga hafa, aö kynna sér hana. Þar kemur m.a. fram aö safna skuli og varöveita gögn, prentuöogóprentuö, sem geymi vitneskju um lif islenzkra kvenna og störf þeirra á ýmsumsviöum þjóölifsins, aö gera skrá yfir heimildir, lista- verk, verkfæri o.f 1., aö miöia þekkingu um sögu kvenna, hvetja fólk til aö halda til haga heimildumog gefaútfræöslurit. Ráðstefna. Ráöstefna var haldin i Hollandi um kvennasögu I júni 1975 og sátu hana m .a. fulltrúar frá Noröurlöndum og Banda- rikjunum. Ræddar voru rann- sóknaraöferöir og framtiöar- verkefni. Karen Westman Berg sagöi, aö nauösynlegt væri aö skrifa sögu, þar sem ekki gleymdist aö segja frá kjörum kvenna, undirokun þeirra og baráttu, framlagi þeirra á sviöi þjóöfélagsmála og visinda- störfum þeirra, sögu þar sem málarar, rithöfundar og tón- skáld þættu ekki siöur áhuga- veröir þótt í kvenliki væru.l niöurstööum frá ráöstefnunni segir m.a. 1) aö knýjandi auð- syn sé aö veita fjárhagslegan stuöning til stofnana, áætlana- geröa og fræöimanna, sem vinna aö ákveönum verkefnum á þessu sviöi., 2) aö taka veröi tillit til sögu og framlags kvenna i háskólanámi, svo aö þaö höföi til beggja kynja. 3) aö koma skuli á fót miöstöövum, sem hafa þaö hlutverk aö safna upplýsingum, samræma rann- sóknir og skrá heimildir. Hér á landi er visir aö hinu siöast- nefnda, en hitt biður sins tima. Þarf fastan tekjustofn. Þótt kvennasögusafniö sé ung stofnun, gegnir þaö þegar mikil- vægu hlutverki. Þangaö er leitaö eftir upplýsingum fyrir ýmis söfn erlendis, félagasam- tSc og sýningar. Þangaö leitar áhugafólk m.a. skólafólk til aö fá upplýsingar og nýtur eld- móös og þekkingar for- stööumanns, Onnu Sigurðar- dóttur. Þaö var framkvæmda- nefnd um kvennafrfiö 24. okt. mikið gleöiefni aö geta afhent öll gögn varöandi daginn Kvennasögusafninu til varö- veizlu. En safniö þarf fastan árlegan tekjustofn til aö geta sinnt verk- efnum sinu. Tillaga um kr. 100.000.00 fjárveitingu var felld á Alþingi 1975. Vonandi kemur slikt ekki fyrir aftur. Þróunarára- tugur S.Þ. Samþykkt var á kvennaárs- ráöstefnunni i Mexikó 1975 aö helga áratug bættri stööu kvenna í heiminum og var þessari áskorun beint til rikis- stjórna. Aö fimm árum liönum munu fulltrúar þjóðanna koma saman til aö sjá hvaö áunnizt hefur. Jafnstaöa næst ekki nema markvisst sé unniö aö áætlanagerö og framkvæmdum og til þeirra aöila leitaö, sem bezta þekkingu hafa hver á sinu sviö. Hvaö um kvennastörfin, launamisréttiö, uppeldismálin, námsefni, barnaheimili, vinnu- tima, fæöingarorlof? „En veröa konur nokkuö ánægðari, þótt jafnstaða yrði aö veruleika?” spyr kannski einhver. Þessu vil ég svara ját- andi og ljúka þessari grein meö tilvitnun i Guöjón Baldvinsson úr Svarfaöardal: „Ég er kominn aö þeirri niöurstööu, aö hamingja sé fólgin i því aö njóta vel alirahæfileika sinna, I þvi aö finnamaöur sé frjáls, sé aö fara fram, sé að vaxa, sé á réttri hillu”. Náttúruverndar- samtök þinga NATTÚRUVERNDARSAMTÖK Vestfjaröa halda aöalfund sinn um helgina og hefst hann i Flóka- lundi kl. 2 á laugardag, en þar flytur ólafur K. Páisson fiski- fræöingur erindi um lifriki tsa- fjaröardjúps. Á sunnudag kl. 10 árdegis verður fariö i skoðunarferð um Breiðafjarðareyjar með flóa- bátnum Baldri og verður Eysteinn G. Gislason kennari i Flatey leiðsögumaöur i ferðinni. lonleikar í Norræna- húsinu Manuela Wiesler flautaleíkari og Snorri Sigfús Birgisson pianó- leikari héldu tónleika i Norræna húsinu i gær. Á efnisskrá voru eftirtalin verk : Ungverk pastoral fantasia eftir Albert Franz Doppler, Per Voi eftir Leif Þórarinsson, Sónata eftir Francis Poulenc, Divertimento eftir Jean Francaix, Xanties eftir Atla Heimi Sveinsson. Sum þessara verka hafa Manu- eia og Snorri leikið áður á tón- leikum i Norræna húsinu en þau eru nú á förum til Kaupmanna- hafnar þar sem þeim var boðið að leikaofanskráðverk á tónleikum i konsertsalnum i Tivoli 23. júli n.k. DRÁTT ARVÉL ATÍMI Sumarið er dráttarvélatimi, þegar bændur og búaliö eiga allt sitt undir veöri og vindi — og ég vil bæta dráttarvélinni viö. Eftir þvi, sem fækkaö hefur á sveita- heimilum bæði hér á landi og annars staöar, hefurdráttarvél- unumfjölgaöaösama skapi. Ég held að það sé frekar oröin regla en undantekning, aö á sveita- heimilum hér á landi séu fleiri en ein dráttarvél, enda eiga bændur nú orðiö nær allt sitt undir dráttarvélum, og vissu- lega er þá mikið öryggi að hafa fleiri en eina vél. En dráttarvélar, eins og reyndar önnur tæki og vélar, eru vandmeðfarnar, og þær eru ekki barnameöfæri, aö minu á- liti. I 28. grein umferöarlag- annaerfjallað um, hverjir megi stýra dráttarvél, og fer hér á eftir sá kafli laganna, sem um þetta fjallar. Akvæði þessarar greinar gilda einnig um bifhjól, eftir þvi sem viö á. 28. gr,— Enginn má stýra drátt- arvél, nema hann hafi fengið skirteini til bifreiöaaksturs eða sérstakt skirteini til aksturs dráttarvéla. Slik skirteini má ekki veita yngri mönnum en 16 ára. Eigi þarf ökuskirteini til aksturs dráttarvéla, þegar þær eru notaðar við jaröyrkjustörf utan alfaravegar. Enginn má stýra vinnuvél, fyrr en hann er orðinn 17 ára. Sé vinnuvél ekiö um vegi, skal öku- maöur þó hafa skirteini til bif- reiðaaksturs. Enginn má stýra léttu bifhjóli nema hann sé orðinn 15 ára. Akvæöi 7. mgr. 27. gr. gilda og um stjórnendur ökutækja þeirra, sem grein þessi fjallar um. Dómsmálaráöherra setur reglur um skilyrði til að öölast réttindi til aksturs dráttarvéla og léttra bifhjóla og ákveöur gjald fyrir. Eins og greinin ber með sér eru ekki i henni aldursákvæði um akstur dráttarvéla viö jarö- yrkjustörf utan alfaravegar. Hins vegar hlýtur öllum að vera þaö ljóst, aö þaö þarf bæði æfingu, og kannski ekki siöur krafta til að stjórna dráttavél, hvort sem það er utan alfara- vegar eöa viö heyvinnustörf á túni. Meöhverju árinusem liöur hafa verið geröar kröfur til stærri og fullkomnari dráttar- véla, og það er varla hægt að ætlast til aö unglingar yngri en sextán ára kunni nægjanlega góð skil á öllum búnaöi dráttar- véla, þótt þeir geti kannski stýrt d'ráttarvél ásléttutúni. Hörgúllá vinnufólki i sveitum hefur oft á tiöum oröiö til þess, aö óharðn- aöir unglingar eru látnir stjórna dráttarvélum, og þaö jafnvel daginn út og daginn inn, um há- sláttinn. Þetta getur ef til vill veriö afsakanlegt i sumum til- fellum, og þá einkum ef ungl- ingarnir eru undir eftirliti full- orðinna, en bændur ættu aö hugsa sig vel um áður en þeir láta óharnaöa unglinga stjórna stórum og þungum dráttar- vélum. Ef hins vegar bændur' gera þetta, er algjört frumskil- yröi aö unglingunum sé kennt sómasamlega á vélarnar, og þeim bent á helztu hættur, sem eru samfara akstri þeirra. A undanförnum árum hafa oft orðið dráttarvélaslys meö hörmulegum afleiöingum viöa um land. Oftast er það þannig að dráttarvélin hefur oltiö i miklum hliöarhalla, ofan i skurð, eöa útaf veg.Stjórnendur dráttarvélaEttu að hugsa sig vel um áöur enekiöer i mikinn hliö- arhalla, eða fariö tæpt á skurö- eða árbakka, eöa vegarbrún. A siöari árum hafa þær reglur gilt.aö innflytjendum erbannaö að selja dráttarvélar eöa af- henda, nema á þeim séu örygg- isgrindur, eöa hús, sem bif- reiöaeftirlitið viðurkennir. Þaö er áreiðanlegt, að þessar grind- ur eða hús hafa komið i veg fyrir mörg slys, auk þess sem húsin veita skjól fyrir regni og vindi, sem oft veitir ekki af á landi voru, þótt hásláttur sé. Þá er farið aö hita upp húsin, þannig að aksturinn veröur bærilegri aö vetrarlagi. Fyrir nokkrum árum gaf Slysavarnafélag Islands út bæklingum dráttarvélar, i sam- ráöi viö Framkvæmdanefnd hægri umferðar. Þar er á glögg- an hátt gerö grein fyrir helztu öryggistækjum dráttarvéla, og þess getið hvað helzt beri að varast. Þá gáfu klúbbarnir „ORUGG- UR AKSTUR” út veggspjald um dráttarvélar fyrir nokkrum árum. Spjald þetta heitir „Er allt i lagi”og var þvi dreift viöa um land, og mun meira aö segja enn hanga sums staðar uppi. KJ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.