Tíminn - 18.07.1976, Síða 29

Tíminn - 18.07.1976, Síða 29
Sunnudagur 18. júli 1976 TÍMÍNN 29 Si&ari hluti skolpdælustöövarinnar á Flateyri Timamyndir: K.Sn. Flateyri: Fimm hús í smíðum — unnið að síðari hluta skolpdælustöðvar K.Sn-Flateyri. t sumar veröa fimm einbýlishús gerö fokheld á Flateyri og eru fjögur þeirra byggö samkvæmt lögum um leiguibúöir. Grunnar aö tveimur husanna voru gerðir s.l. sumar, og er nú veriö aö ljúka viö þann þriöja og byrja á þeim fjóröa. Vinna við þessa grunna hefur verið erfiöari, en vanalegter hér, en nú er byggt upp i hliðarfæti i túnum og mýri i stað þess að áður var byggt á eyr- inni cg þá beint á möl. Sökklar aö einum nýju grunnanna uröu til dæmis rösklega 4 metra háir. Nú er unnið við- siöari hluta skolpdælustöðvar fyrir Flateyri, en þegar henni er lokið, veröur frárennsli frá nær öllum húsum á eyrinni tengt i eitt áðalrör, sem liggur fram úr eyraroddanum, út i djúpan sjó og strauma. Steypuvinna viö eitt einbýlishúsanna, Bændur. Safnið auglýsingunum. Eignist þannig heimildaskrá. Auglýsing nr. 13-76. MF15 Heybindivél MF Massey Ferguson P Mesta lengd/breidd: 450/237 sm. ) Sporvídd: 250 sm. ) Þyngd: 1340 kg. ) Afköst allt að 13 tonn/klst. ) Aflþörf dráttarvélar: 30 hö. | Sópvindan fylgir vel ójöfnum landsins. ) Vinnslubreidd sópvindu: 120 sm. | Breidd sópvindu og vængja: 142 sm. ) Tindabil sópvindu: 10.1 sm. ) Gildleiki tinda sópvindu: 0.54 sm. ) Slaglengd stimpils: 71.1 sm. | Stimpilhraði (aflúrtak 540 sn/mín) 81 slag/mín. | Stærð bagga, breidd/þykkt: 45/35 sm. Lengd: 60—130 sm. | Auðveld stilling á baggalengd. | Þéttleiki bagga auðveldlega stillanlegur. | Öryggisbúnaóur í 8 mikilvægum atriðum. | Bútæknideildin á Hvanneyri hefur reynt MF 15. Sjá Búvélaprófun nr. 472. MF 15 er traustbyggð, einföld og afkastamikil hey- bindivél. MF gæóasmíð. Leitið upplýsinga um verð og greiðsluskilmála i næsta kaupfélagi eða hjá okkur. SUÐURLANDSBRAUT 32- REYKJAVlK-SlMI 86500- SlMNEFNI ICETRACTORS Auglýsið í Tímanum Laugardalsvöllur í kvöld kl. 20 leika Fram — ÍBK Fjölmennum á völlinn. — Fram. Vil kaupa sturtuvagn eða JF votheysvagn, einnig heyblásara og reimdrif fyrir International dráttarvél. Reynir Bergsveinsson. Fremri-Gufudal, Barðastrandarsýslu, simi um Króksfjarðarnes. PART PART Trtu að fara í frí eða býrðu útí á landi ? Ef svo er þá eiga eftirtaldir umboðsmenn okkar jafnan fyrirliggj- andi Leyland varahluti í Land Rover, Range Rover, Austin og Morris bifreiðar. BORGARNES “S? 93-7218 7418 Bifreiða- og Trésmiðjan SAUÐÁRKRÓKUR ‘S'95-5200 Bilaverkstæði KS. AKUREYRI © 96-22875 Baugur hf. Norðurgötu 62 EGILSSTAÐIR © 97-1246 1328 Bílarétting sf. Arnljótur Einarsson HVOLSVÖLLUR ©99-5113 Bílaverkstæði KR. SELFOSS ©99-1260 Bílaverkstæði KÁ. P. STEFANSSON HF. HVERFISGÖTU103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 PÓSTHÓLF 5092 RART

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.