Tíminn - 18.07.1976, Blaðsíða 38

Tíminn - 18.07.1976, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 18. júli 1976 £1*3-20-75 \ Piramounl Piclurei PMsinti A Minni SKtori Sigiltiriiu ProductloB Dýrin i sveitinni Ný bandarisk teiknimynd framleidd af Hanna og Bar- bera, þeim er skópu FLINT- STONES. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. TONICOLOR® PANAVISlON®- A UNIVER5AL PICTURC s. gQtaa' ; Forsíðan Sýnd ki. 11. Pa rad í sa ró vættu r i n n Afar spennandi og skemmti- leg ný bandarisk hryllings músik litmynd sem viöa hef- ur fengiö viöurkenningu, sem besta mynd sinnar teg- undar. Leikstjóri og höfundur hand- rits: Brian de Palma. Aöalhlutverk og höfundur tónlistar: Paul Williams. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói höttur og kappar hans Mjög skemmtileg og spenn- andi ævintýramynd meö ISLENZKLM TEXTA Barnasýning kl. :i. Opið tH iK1 ÝR Diskótek KLÚBBURI fto JEPPAEIGENDUR Eigum .aftur fyrirliggjandi 2 gerðir farangursgrinda á Bronco, Range Rover og Land Rover. Tökum einnig að okkur smiði á aörar tegundir bíla. Sendum i póstkröfu. \ MÁNAFELL H.F. Járnsmiöaverkstæöilopið 8-11 á kvöldin og laugardaga). I.augarnesvegi 46. lieima- simar: 7-14-86 og 7-31-03. GAMLA BIÓ Simi 11£75 Lögreglumennirnir ósigrandi The Super Cops Afar spennandi og viöburö- arrik bandarisk sakamála- mynd byggö á sönnum at- burðum. Aöalhlutverk: Ron Leibman, David Seiby. Leikstjóri: Gordon Parks. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsins mesti iþróttamaður Barnasýning kl. 3. Siöasta sinn. r Hringið - og við sendum blaðið um leið Auglýsið í Tímanum 14 fÖSTBRÆ-ÐUR Nýjasta STEREO — hljómplatan og kasettan er komin Söngtextablaö fylgir og aukaeintök eru fáanleg. Nyjasta hljómplatan og sú fjölbreyttasta kemur öllum í sólskinsskap - einnig löndum okkar erlendis. FÁLKINN H/F annast dreifingu plötunnar og hinnar fyrri. (FF-001) FF-hljómplötur w £1* 1-13-84 ISLENZKUR TEXTI. Júlía og karlmennirnir Bráðf jörug og mjög djörf, ný frönsk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Syivia Kristel (lék aöalhlutverkiö I Emmanuelle), Jean Claude Boullon. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. i Sýnd kl. 5,7 og 9. Barnasýning kl. 3: Loginn og örin. “lonabíó Þrumufleygur og Léttfeti Thunderbolt and L.ightfoot Óvenjuleg, nýbandarisk mynd, meö Ciint Eastwood i aöalhlutverki. Myndin segir frá nokkrum ræningjum, sem nota kraftmikU striös- vopn viö aö sprengja upp peningaskáp. Leikstjóri: Mikael Cimino. Aðalhlutverk: Ciint East- wood, Jeff Bridges, George Kennedy. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Tarzan á f.lótta í frumskóginum. Aðalhlutverk r Ron Ely. Sýnd kl. 3. hnfnnrbín Hreinsað til i Bucktown Hörkuspennandi og viöburðahröö, ný bandarisk litmynd um harðsviraða og blóðuga baráttu um völdin. Aðalhlutverk: Fred Wiiiiamsson, Pam Grier. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. iSýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. |S*2-21;40 Myndin sem beðið hef- ur verið eftir. Heimsfræg amerisk litmynd tekin I Panavision. Leikstjóri: Roman Polanski. Aöalhlutverk: Jack Nichol- son, Fay Dunaway. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Vinirnir meö Dean Martin og Jerry Lewis. Mánudagsmyndin: Siöasta sinn. Mýs og menn Þetta er kvikmyndaviöburö- ur. Myndin ,er gerö eftir meistaraverki John Stein- beck.Sagan hefur komiö ul í islenzkri þýöingu. í aöalhlutverkum eru snill- ingará sinu sviöi. Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 7 og 9. PROOUCtRET 06 ISCENESM A! SUNltl KPHMtR Svarta gullið Oklahoma Crude ISLENZKUR TEXTI. Afar spennandi og skemmti- leg og mjög vel gerö og leikin ný amerfsk verölaunakvik- mynd i litum. Leikstjóri: Stanley Kramer. Aðalhlutverk: George C. Scott, Fay Dunaway, John Miils, Jack Palance. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Fláklypa Grand Prix Álfhóll ISLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg og spenn- andinorsk kvikmynd i litum. Sýnd kl. 2 og 4. Miöasaia frá kl. 1.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.