Tíminn - 18.07.1976, Page 22

Tíminn - 18.07.1976, Page 22
n TÍMINN Sunnudagur 18. júll 1976 Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborftslokun 81212. Sjúkrabifreift: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörftur, simi 51100. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 16. til 22. júli er i Laugarnes apóteki og Ingólfs- apóteki. Þaft apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjörftur — Garftabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöft- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — .Kópavogur. Dagvakt: KL 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til vifttals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúftaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. ur 6 dagar. Fararstj: Haraldur Matthiasson. 24. júli Laki — Eldgjá — Fjallabaksvegur 6 dagar Fararstjóri: Hjalti Kristgeirs- son. 24. júli Gönguferft: Hornvik — Hrafnsfjörftur 8 dagar. Farar-’ stjóri: Sigurftur B. Jóhannes- son. 23. júli Gönguferft á Tind fjallajökul. 8 sumarleyfisferftir i ágúst. Nánar auglýst siöar. Ath.: Ferft i Lónsöræfi er frestaft þar til 10. ágúst vegna mikilla vatnavaxta. Farseftlar og frekari uppl. á skrifstofunni. Ferftafélag Islands. Ferftir um verslunarmanna- helgina. Þórsmörk (2 feröir). Landmannalaugar—Eldgjá. Veiftivötn — Jökulheimar. Snæfellsnes — Flatey. Hveravellir — Kerlingarfjöll. Hvannagil — Hattfell — Torfa- hlaup. Skaftafell. Pantift tiinanlega. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferftafélag tslands. ÚTIVISTARFERÐIR Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opift öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opift kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaft. Lögregla og slökkvilíö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliftift og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliftift og sjúkra- bifreift simi 11100. Hafnarfjörftur: Lögreglan simi 51166, slökkvilift simi 51100, sjúkrabifreiftsimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirfti i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siftdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er. svaraft allan sólarhringinn. Tekift vift tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öftrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aft fá aftstoft borgar- stofnana. Vaktmaftur hjá 'Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, simsvari. Grænlandsferft, 22.-28. júli fararstj. Einar Þ. Guftjohn- sen. Sunnud. 18/7 kl. 13 1. Kræklingafjara og ganga vift Hvalf jörft; steikt á staftn- um. Fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir. 2. Reynivallaháls, fi.rarstj. Einar Þ. Guftjohnsen. Aftalvikurferft 22.-29. júli, fararstj. Vilhj. H. Vilhjálms- son. 6 daga Lakaferft hefst 24.7. Fararstj. Þorleifur Guft- mundsson. Verzl. mannahelgi: 1. Einhy rningsf latir — Tindfjöll. 2. Hftárdalur 3. Gæsavötn — Vatnajökull 4. Þórsmörk Sumarleyfi I ágúst: 1. Ódáftahraun, jeppaferft. 2. Austurland 3. Vestfirzku alparnir 4. Þeistareykir — Náttfaravfkur 5. íngjaldssandur — Fjallaskagi titivist Kvennadeild SlysavarnaféÞ. agsins I Reykjavik ráögerir ferft til Vestmannaeyja mift- vikudaginn 21. júli. Félags- konur tilkynni þátttöku sina i sima 37431, 15557 og 32062 sem fyrst. Félagslíf [[RflmíiflB ÍSUINDS 0L0UG0TU3 SÍMAR. 11798 00 19533. Sunnudagur 18. júli kl. 13.00 Ferft í Dauftadalahella undir leiftsögn Einars ólafssonar. Hafift góft ljós meftferftis. Brottför frá Umferftar- miftstöftinni (aft austanverftu). Miftvikudagur 21. júli kl. 08.00 Þórsmörk. Ferftir i júlf 20. júli Borgarfjörftur Eystri 6 dagar. Fararstj.: Karl Sæ- mundsson. 23. júli Sprengisandur — Kjöl- Frá Sjálfsbjörg: Sjáifs- bjargarfélagar munift sumar- ferftalagift.Látift skrá ykkur strax I sima 86133. FQadelffa Reykjavfk: Munift tjaldsamkomurnar vift Melaskóla hvert kvöld kl. 20.30. Séra Garöar Svavarsson, sóknarprestur I Laugarnes- sókn er i sumarleyfi til 3. ágúst. Staftgengill er séra Jón Þorvarftarson i Háteigssókn, simi 19272. Konur Mosfellssveit. Orlof húsmæftra stendur nú yfir i Gufudal vift Hveragerfti til ágústloka. Konur meö börn til 31. júli. Vinsamlegast pantift plásssemfyrstvegna mikillar aftsóknar. Upplýsingar i sima 66189frá kl. 7-9s.d. og i Orlofs- heimiiinu i sima 994250. Norrænir endurskoð- endur þinga á íslandi Dagana 19.-22. júli næstkom- andi verftur haldift i Reykjavik ellefta þing norrænna endurskoft- enda og er þaft I fyrsta sinn, sem norrænir endurskoftendur þinga hér á landi. Þátttakendur verfta frá öllum Norfturlöndunum og verfta þeir alls á fjóröa hundraft, en samtals verfta hér saman komin tæplega 700 manns vegna þinghaldsins. Islenzkir þátttak- endur verfta 55 og er þaft rúmlega helmingur starfandi löggiltra endurskoftenda hér á landi. Umræftuefni þingsins verfta tvö: Góft endurskoftunarvenja i nútíft og framtift, og áritun og skýrsla endurskoftanda. Tveir fyrirlestrar verfta um hvort efniö fyrir sig og verfta þeir fluttir aft Hótel Sögu. Bertil Edlund frá Svlþjóft og Stig-Erik Schaum- burg-Miiller frá Danmörku hafa framsögn um fyrrnefiida efnift en Erik Ámundsen frá Noregi og Tage Andersen frá Danmörku um hiö siftara. Aö loknum framsögu- erindum fyrirlesara fara fram hópumræftur og 'á siftasta degi þingsins veröa almennar umræft- ur. Starfsemi löggiltra endurskoft- enda hefur tekiö miklum breytingum á sföari árum meft breyttum viftskiptaháttum og aftstæftum i þjóftfélaginu, segir i frétt frá Félagi löggiltra endur- skoftenda. Til aft mynda hefur tölvuvinnsla bókhalds leitt til breyttra starfshátta og nýrrar tækni vift könnun bókhalds og reikningsskila. Bæfti þau efiii, sem rædd verfta á þinginu, eru ofarlega á baugi mebal endurskoftenda um þessar mundir. Fyrra efnift, góft endur- skoöunarvenja, fjallar um hvern- ig endurskoftanda ber aö haga endurskobun sinni og hvaba ab- gerftum og tækni hann skuli beita til þess endanlega aft geta látift I ljósi álit sitt á áreiftanleika árs- reiknings. En sfftara efniö, áritun endurskoftanda, fjallar um hvernig efta meft hvafta hætti endurskobandi kemur á framfæri til lesanda (notanda) ársreikn- ings áliti sínu. Nú um nokkurt skeift hefúr ver- ib unnift aft samræmingu laga um hlutafélög á Norburlöndunum og hafa reyndar ný lög þegar verift samþykkt i Danmörku og Noregi um þetta efni en I þeim er m.a. nánar kvebib á um starf endur- skoftenda en áftur var. Gera má ráb fyrir ab væntanleg ný lög um hlutafélög hér á landi verfti mjög svipuft þeim dönsku og norsku. Hin nýja hlutafélagslöggjöf mun koma til umræbu á þinginu enda hefúr hún haft og mun hafa veru- leg áhrif á störf endurskoftenda. * Afmæli 85 ára er i dag Einar Kr. Þor- bergsson frá Isafirfti. Hann dvelst nú hjá syni sinum I Eden, Hveragerfti. Tilkynningar sem birtast eiga i þess- um dalki verða aö berast blaðinu i sið- asta lagi fyrir kl. 14.00 daginn birtingardag. f yrir 2255 Lárétt 1) Fuglinn 5) vatn 7) Vond 9) Brúkun 11) Komastl2) Sagftur 13) Þyt 15) Hlé 16) Eyfti 18) Hraustara Lóörétt 1) Galgopi 2) Hár 3) Kyrrft 4) Fljót 6) Ungfrú 8) Lukka 10) Styrktarspýta 14) Fiskur 15) Tjara 17) Armynni. Ráftning á gátu No. 2254. Lárétt 1) Ummáls 5) Emm 7) Dýr 9) Nál 11) II 12) Ra 13) Nit 15) Vin 16) Aka 18) Skáldi. Lóftrétt 1) Undinn 2) Mer 3) Am 4) LMN 6) Blandi 8) Ýli 10) Ari 14) Tak 15) Val 17) Ká. Auglýsið í Tímanum Nýkomín ódýr storisefni i öllum breiddum. Einnig itölsk og spönsk gluggatjaldaefni i breidd 2,75-3 m. Úrval af sængurfataefni og hand- klæðurn. Sendum i póstkröfu um allt land. Vefnaðarvörubúð V.B.K. Vesturgötu 4, Reykjavik. Frá menntamála- ráðuneytinu Ráðuneytift óskar eftir aft ráfta til starfa vift Kjarvalshús og öskjuhlíftarskóla nokkrar fóstrur, þroskaþjálfa, fé- lagsráftgjafa, sálfræfting og forstöftumann fyrir fjöl- skylduheimili. í hluta af stöftunum verftur ráftift frá 1. ágúst næst- komandi, en I aftrar nokkru siftar. Umsóknir sendist ráftuneytinu fyrir 30. júli. Menntamálaráftuneytiö. Bally kæli- og frystiklefi Tviskiptur, galv. stál með 2 hurðum. Stærð 353x588x320 cm hæð. Hydraulisk járnklippivél 5,5, hestafla rafmagnsmótor, 50 tn. Upplýsingar i simum 2-07-43 og 2-00-30, næstu daga. Hugheilar þakkir fyrir vináttu og hlýhug i minn garft á sjötugsafmæli minu 12. júli 1976. Guðveig Stefánsdóttir Meftalholti 13, Reykjavik. +------------------------------------------ Jaröarför eiginmanns mins Sveins Ingvarssonar Sufturgötu 18 fer fram frá Dómkirkjunni, þriöjudaginn 20. júli kl. 14. F.h. vandamanna. Asta Fjeldsted.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.