Tíminn - 18.07.1976, Blaðsíða 34

Tíminn - 18.07.1976, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 18. júli 1976 Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku timamótum i ævi þeirra. No: 7 Þann 5.6. voru geí'in saman i hjónaband i Laugarnes- kirkju af sr. Garðari Svavarssyni Sirún Kjærnested og Ivar Magnússon. Heimili þeirra verður að Hrafnhólum 8 K. (Ljósmst. Gunnars Ingimars) No: 8 Þann 29.5. voru gefin saman i hjónaband i Bústaða- kirkju af sr. Ölafi Skúlasyni Sigrún Arnardóttir og Sigurjón Haraldsson. Heimili þeirra verður að Hverfisgötu 23, Hafnarfirði. (Ljóm.st. Gunnars Ingimars) No: 9 Þann 4.6. voru gefin saman i hjónaband i Kapellu Há- skólans af sr. Jóni Gislasyni Maria Kristin Thoroddsen og Guðmundur Bjarni Hólmsteinsson. Heimili þeirra verður að Drafnarstig 2 Reykjavik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) • No: 10 No. 12. No: 11 Þann 5.6. voru gefin saman i hjónaband af sr. Guð- mundi Sveinssyni Jónina Guðrún Halldórsdóttir og Gunnar G. Gunnarsson. Heimili þeirra verður að Laugavegi 42 Reykjavik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 30.5. voru gefin saman i hjónaband i Arbæjar- kirkju af sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni Inga Stefáns- dóttir og Sigurður Arni Þórðarson. Heimili þeirra verður að Þingholtsstræti 33 Reykjavik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Kópavogs- kirkju af séra Arna Pálssyni Ragna Ölafsdóttir og Eirikur Guðbjartur Guðmundsson. Heimili þeirra er að öldugötu 7, Flateyri. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars.) Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju af sr. Hauki Agústssyni Vilborg Matth iasdóttir og As- mundur S. Jónsson. Heimili þeirra er að öldugötu 24, Hafnarf. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) Nýlega voru gefin saman i hjónaband I Dómkirkjunni af sr. Óskari J. Þorlákssyni Lilja Björk Sigurðardóttir og Gunnar Ólafsson. Heimili þeirra er að Baldursgötu 2, Keflavik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Langholts- kirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni Hrafnhildur G. Sigurðardóttir og Gisli Pálsson. Heimili þeirra er að Irabakka 32 Rvik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.