Tíminn - 18.07.1976, Blaðsíða 28

Tíminn - 18.07.1976, Blaðsíða 28
28 TÍMINN Sunnudagur 18. júli 1976 Frá siglingakeppninni i Nauthólsvik. Hjálmarssyni Eimskipafélagsbikarinn. Timamyndir: G.E. Þátttakendur i keppninni meö vikingaborðann. Bændur. Safnið auglýsingunum. Eignist þannig heimildaskrá. Auglýsing nr. 9-’76. Heyhledsluvagnar 0 Sterkbyggðir og liprir. 0 Flothjólbarðar. 0 Stillanlegt dráttarbeisli. 0 Þurrheysyfirbyggingu má fella. 0 Hleöslurými 24 rúmmetrar. Claas heyhleösluvagnar eru tilbúnir til afgreiðslu strax. Leitiö upplýsinga um verö og greiðsluskilmála í næsta kaupfélagi eóa hjá okkur. ASK-Reykjavik. — Sl. fimmtudagskvöld var haldin i Nauthóisvik siglingakeppni á vegum æskulýðsráðs Reykjavik- ur. Sjö sveitir tóku þátt i keppn- inni, keppendur voru 14 á aldr- inum 13 til 17 ára. Stefán Þor- steinsson og Gunnar Hjálmarsson (13 ára) hrepptu fyrsta sætið á 20:13 min, I ööru sæti voru þeir , SUDURLANDSBRAUT 32-REYKJAVlK-SiMI 86500-SÍMNEFNI ICETRACTORS Sinatra ekki af baki dottinn Frank Sinatra hann gekk i hjónaband nú á dögunum. Sú, sem varð fyrir valinu, heitir Barbara Marx. Hér sjást þau saman á golfvelli en það er eitt af þeirra sameiginlegu áhuga- málum. Frank Sinatra er 61 árs að aldri, og þó hann hafi lifað sitt fegursta hvað söng snertir, þá er til fólk, sem enn kann að meta hann og fer á konserta sem hann heldur. Þessir konsertar eru honum góð tekju- lind, þannig að ekki léttist pyngja hans. Einnig má til gamans geta þess, að um þessar mundir er hann að kaupa hluta i Del Webb samsteypunni, sem á fjögur hótel i Nevada, tvö i Las Vegas og eitt i Reno. Auglýsið í Tímanum Magnús Eriingsson og Guð- mundur Sigurðsson (16 ára) á 20.49 min. 1 þriðja sæti voru Hjör- leifur Gunnarsson og Guðjón Ragnarsson (14 ára) á timanum 21.46. Keppt var á svokölluðum flipp- er-bátum, en þeir eru danskir að gerð. Að sögn Guðjóns Bjarna- sonar hjá Æskulýðsráði, þá eru þetta mjög hentugir bátar — mögulegt er að koma þeim fljót- lega á réttan kjöl ef eitthvað bját- ar á. Drengirnir kepptu um bikar, sem Eimskipafélagið gaf, en þetta er i annað sinn sem keppt er um hann. Þá var siglingar- klúbbnum afhentyr fáni sá er „vikingarnir” fengu er þeir sigldu upp Hudson-fljót fyrr i ssum mánuði. Það var Viggó aack skipaverkfræðingur sem afhenti bikarinn fyrir hönd Eim- skipafélagsins, en Hinrik Bjarna- son fánann. Eins og mönnum er i fersku minni þá voru þeir báðir i hópi „vikinganna”. þe Ma Tveir þrettán ára sigruðu í siglingakeppni Æskulýðsráðs Velkomin til Suðurnesja Ef ykkur vantar eitthvað til ferðalagsins þá munið að verzlanir okkar eru ávallt vel búnar af ferða,- gjafa- og nauðsynjavörum. kaupfélag Suðurnesja Keflavík - Njarðvík - Grindavík - Sandgerði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.