Fréttablaðið - 02.12.2005, Side 42

Fréttablaðið - 02.12.2005, Side 42
[ ] Skærir og skemmtilegir litir hafa rutt sér til rúms í jólaskreytingum landans. Nú má sjá skærgrænar jólakúlur, appelsínugult englahár og skræpóttan jólapappír hvert sem auga er litið. Bleiki liturinn kemur líka sterkur inn og hann getur verið einstaklega jólalegur. Hann er nefnilega blanda af rauð- um og hvítum lit, sem eru jú aðal- jólalitirnir. Allt um heilsu á þriðjudögum í Fréttablaðinu. Allt sem þú þarft og meira til ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S P R E 28 04 9 0 4/ 20 05 Langholtsveg 17 Sími 553-6191 GJAFAKORT Jólagjöfin í ár fyrir mömmu og pabba, afa og ömmu. Snyrti-Nudd og Fótaa›ger›arstofan Skemmtileg babúska úr Litlu jólabúðinni. Bleikt jólatré úr Iðu. Bleik og gamaldags jólakúla úr Jólahúsinu á Skólavörðustíg. Hafðu það bleikt Hver segir að jólaskrautið þurfi að vera rautt, hvítt, grænt eða gyllt? Sniðugar jólakúlur sem má nota í hvers kyns skreytingar. Fást í Blómavali. Skemmtileg jólasería með bleikum blómum úr þæfðri ull eftir listakonuna Héléne Magnússon. geta verið mjög fallegir undir jólatréð. Það er hins vegar nauðsynlegt að byrja strax að sauma ef ætlunin er að klára slíkan dúk fyrir þessi jól. Útsaumaðir jóladúkar 1 dálkur 9.9.2005 15:17 Page 2 Fallegur bleikur jólafugl sem fæst í Blómavali. �������������� ����������������� ����������� �� ��������� �� ����������������������������������� F A B R IK A N ������������������������������������������ ������������������������������������������������ Jói Fel

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.