Fréttablaðið - 02.12.2005, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 02.12.2005, Blaðsíða 38
[ ] �������������� ����������������� ����������� �� ��������� �� �������������������������������� F A B R IK A N ������������������������������������������ ������������������������������������������������ Jói Fel Réttir kvöldsins Fordrykkur í boði hússins M/ þriggja rétta seðlinum Canasta Cream Forréttur verð f/ einrétta verð f/ þriggja rétta máltíð Humarsúpa kr. 850 m/ rjómatoppi og hvítlauksbrauði Aðalréttir Smjörsteiktur skötuselur kr. 2.950 kr. 3.890 m/ hvítvínssósu , grænmeti og bakaðri kartöflu Lambafillet kr. 2.980 kr. 3.890 m/ sherrybættri sveppasósu, grænmeti og bakaðri kartöflu Nautalundir kr. 3.150 kr. 3.990 m/chateaubriandsósu, grænmeti og bakaðri kartöflu Eftirréttur Súkkulaðifrauð kr. 690 Borðapantanir í síma 562 1988 Veitingahúsið Madonna / Rauðarárstíg 27 / www.madonna.is Tilboðin gilda öll kvöld Kaffihús: Laugavegi 24 Smáralind Verslanir: Kringlunni Smáralind Laugavegi 27 Suðurveri is ak w in th er .c om Lokkandi ljúffengan hátíðarilm leggur frá þessari vönduðu blöndu sérvalinna úrvals kaffibauna. Hátíðarkaffið er í fullkomnu jafnvægi, hefur fágað hunangs- mjúkt bragð, mikla fyllingu og eftirkeim af ávöxtum og berjum. Kaffiáhugafólk ætti ekki að láta þetta kaffi fram hjá sér fara. Kaffið er í frábæru jafnvægi, með meðal fyllingu og einstöku eftirbragði. Njótið vel ! Hátíðarkaffi Strandgötu 25 Akureyri s: 462-6640 www.daggir.is • Sendum hvert á land sem er Steiking með eða án fitu Maturinn festist ekki við Verpist ekki Sterk húð, flagnar ekki Má nota málmáhöld Þvoist ávallt m. sápu, má fara í uppþvottavél Má fara í ofn að 260˚c Núna um mánaðamótin lækkar verð á hinum vinsæla Amstelbjór frá Hollandi verulega og kemur 50 cl dósin til með að kosta 175 krónur. Með þessari breytingu verður Amstel einn ódýr- asti 5% premium bjórinn sem fæst í vínbúðum. Amstel er einn af þekktari bjórum á meginlandinu og vafalítið kannast margur sóldýrkandinn við að hafa svalað þorstanum með Amstel. Hann þykir einstaklega bragðgóður og mjúkur enda fram- leiddur af Heineken í Hollandi sem gefur honum gæðastimpil. Það er því loksins hægt að fá 5% gæðabjór frá Hollandi á viðráðanlegu verði. AMSTEL: Lækkað verð á 50 cl dósum er hollur og fljótlegur. Það getur verið gott að byrja daginn á heitum hafragraut yfir vetrarmánuðina þar sem morgunmaturinn er mikil- vægasta máltíð dagsins. Hafragrautur Lækjarbrekka er eitt þeirra veitingahúsa sem býður upp á jólahlaðborð á aðventunni. Yfirkokkurinn á staðnum, Ágúst Már Garðarsson, kvaðst vona að öllum landsmönnum gengi vel með jólaundirbún- inginn og lét okkur í té tvær uppskriftir af völdum réttum af því gnægtaborði. Grafin villigæsarbringa með malt- og appelsínsírópi Fyrir 6-8 2 gæsabringur, sina og fita hreinsaðar í burtu. 250 gr púðursykur 200 gr salt 1 msk. timían 1 msk rósmarín 2 msk rósapipar 2 msk dill 1 msk sinnepsfræ 1/2 dl portvín. Bringurnar eru grafnar í blöndunni 24-48 tíma, fer eftir stærð. Malt- og appelsísíróp 1 l malt 1 l appelsín 5 svört piparkorn 1/2 dl sherry edik Börkur af einni appelsínu látinn krauma í síðasta hálftímann Allt nema börkurinn sett í pott og soðið niður í síróp, börkurinn í síðast. Má smakka til með ediki og svörtum pipar að lokum þar sem gæði ediks og pipars eru mjög misjöfn. Lifrarkæfa 250 g lifur 200 g spekk 100 g svínahakk 2 laukar 4 hvítlauksrif 2 egg 1/4 tsk múskat 1/4 tsk allrahanda 1/2 dl brandy 1 dl púrtvín klípa nítritsalt salt og pipar Lifrin er skoluð í köldu vatni og hreinsuð af himnu og sinum, lifur, spekk og svínakjöt skorið í teninga og sett á bakka, laukurinn og hvítlaukurinn saxaður og settur yfir, marínerað með kryddunum og víninu í að minnsta kosti 2-3 tíma, helst yfir nótt. Allt hakkað og hrært vel saman með eggjun- um. Sett í kökuform eða eldföst mót og bakað í 50 mín við 150°Celsius. Borið fram á rúgbrauði með steiktum sveppum, stökku beikoni, púrtvínshlaupi og jafnvel rauðbeðusalati. Grafin villigæsarbringa með malt- og app- elsínsírópi FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Villigæsarbringa og lifrarkæfa Lifrarkæfa. Kókoskökur 50 g smjör 2 egg 1 og 1/2 dl sykur 5-6 dl kókosmjöl Smjörið er brætt og látið kólna. Egg og sykur er þeytt létt og kókosmjöl- ið og smjörið sett útí það varlega. Deigið er sett með teskeið á plötur, annað hvort smurðar eða með bökunarpappír. Bakað í miðjum ofni í 12 mínútur. smákökur vikunnar Kókoskökur KÓKOSKÖKUR ERU HNOSSGÆTI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.