Fréttablaðið - 02.12.2005, Síða 74

Fréttablaðið - 02.12.2005, Síða 74
FRÉTTIR AF FÓLKI Leikkonan Keira Knightley gerir sér grein fyrir því að hennnar unglega útlit muni ekki endast að eilífu. Hin kynþokkafulla Knightley hefur látið hafa eftir sér að líklega verði hún búin að fara í ótal fegrunar- aðgerðir eftir nokkur ár. ,,Eftir fimm ár mun ég líklega vera búin að fara í botox-sprautur og andlitslyftingar. Ég veit að útlitið endist ekki að eilífu,“ segir hún. Að sögn götublaðsins The Sun gerði lögregla húsleit hjá söngvaran- um Michael Jackson í gær og fann meðal annars leifar af kókaíni í náttfötum popp- stjörnunnar. Ástæða rannsóknarinnar er sú, að sögn blaðsins, að Jackson er sakaður um að misnota verkjalyf og smygla þeim á milli landa í farangri sínum. Lögregluyfirvöld hafi ástæðu til að ætla að Jackson hafi verið háður verkjalyfjum í langan tíma og því hafi þau gripið til þess ráðs að leita á heimili kappans. Ofurfyrirsætan Cindy Crawford hefur sagt að hún hafi næstum hætt við að gerast fyrirsæta eftir að hafa orðið vitni að óhófi fyrirsæta og ljósmyndara í sinni fyrstu ferð til Evrópu. ,,Ég og fleiri fyrirsætur vorum að snæða kvöld- verð ásamt ljósmyndurum og sum þeirra voru að sniffa kókaín fyrir framan alla. Ein fyrirsætan klöngraðist upp á borð og fór úr nærbuxun- um fyrir framan gesti staðarins. Ég varð mjög hneyksluð og hringdi í mömmu og sagði henni að ég vildi ekki halda áfram í módel- bransanum.“ HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 5.20 og 10.15 B.i. 12 ára Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 ára Sýnd í Lúxus kl. 5.50, 8 og 10.10 ��� -MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.20 ��� - HJ MBL Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 14 ára Sýnd kl. 8 B.i. 12 ára ��� -L.I.B. Topp5.is Sýnd kl. 5, 8 og 10.40 B.i. 16 ára FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! ��� - SK DV ��� - topp5.is ��� - SV MBL SÍMI 551 9000 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu ��� “Frábær kvikmynd, áhugaverðari og fyndnari en flestar þær sem boðið hefur verið upp á undanfarið” -MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.30 ��� „Nokkurs konar Beðmál í Borginni í innihaldsríkari kantinum.“ „...leynir víða á sér og er rómantísk gamanmynd í vandaðri kantinum.“ - HJ MBL Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR ��� - SK DV ��� - topp5.is ��� -L.I.B. Topp5.is ��� - SV MBL Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 áraSýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 ára
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.