Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.12.2005, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 03.12.2005, Qupperneq 76
 3. desember 2005 LAUGARDAGUR Stóra svið Salka Valka Su 4/12 kl. 20 Su 11/12 kl. 20 Mi 28/12 kl. 20 Woyzeck Mi 7/12 kl. 20 UPPS Fö 9/12 kl. 20 Fi 29/12 kl. 21 Fö 30/12 kl. 21 Kalli á þakinu Su 4/12 kl. 14 Su 11/12 kl. 14 Má 26/12 kl. 14 Su 8/1 kl. 14 Brot af því besta! Í forsal Borgarleikhússins Rithöfundar lesa úr nýjum bókum fimmtudagskvöldið 8/12 kl. 20 Guðrún Eva Mínervudóttir, Hallgrímur Helgason, Hreinn Vilhjálmsson, Ingibjörg Hjartardóttir, Ólafur Gunnarsson, Þórarinn Eldjárn Léttur jóladjass og kaffihúsastemning. Allir velkomnir Aðgangur ókeypis Nýja svið/Litla svið Lífsins tré Í kvöld kl. 20 Su 11/12 kl. 20 Síðustu sýningar! Þrjár systur e. Tsjekhov Nemendaleikhúsið Frumsýning su 4/12 kl. 20 UPPSELT Þr 6/12 kl. 20 UPPS Fi 8/12 kl. 20 Lau10/12 kl. 20 Su 11/12 kl. 20 Manntafl Fö 9/12 kl. 20 Mi 28/12 kl. 20 Alveg brilljant skilnaður Su 4/12 kl. 20 UPPSELT Fi 29/12 kl. 20 AUKASÝNING Fö 30/12 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar! Jólagleði Kramhússins 2005 Lau 10/12 kl. 20:30, miðaverð 1.800- kr Fjölþjóðleg dans og skemmtiatriði Veitingar og dans í anddyri eftir formlega dagskrá ☎ 552 3000 Laugardag 3/12 LAUS SÆTI Frábær skemmtun! VS Fréttablaðið lau. 3. des. kl. 17:00 Síðasta sýning fyrir jól Frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa 22. sýn. 3. des. - Örfá sæti laus 23. sýn. 10. des. 24. sýn. 29. des. ��������������������������������� ��������������������������������������������������� �� ����������������������������������������� ���������� �������������������������� ���������������������������������������� ������������������������������� ��������������������������������������������������������������������������������������������� ����������������������������������������������� ������������ �������������� �� ����������� Það eru Geiri Sæm og Tryggvi Hupner sem spila á Classic Föstudaginn 2. og laugardaginn 3. des. Ármúli 5 Tenórarnir Gunnar Guð- björnsson, Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Snorri Wium bjóða upp á létta tónlistarveislu á morgun að hætti stjörnutenóranna þriggja. Þeir vonast til þess að geta með söng sínum laðað fleiri áheyrendur að gnægtabrunni klassískrar tónlistar. „Já, við erum að veiða fólk,“ segir Gunnar Guðbjörnsson, einn tenóranna þriggja sem ætla að troða upp í Íslensku óperunni á morgun. „Þetta er vel reynd formúla og hún virðist alveg svínvirka. Þetta virðist ná til fólks sem hefur ekki endilega farið mikið á klassíska tónleika og hefur jafnvel engan áhuga á því, en með því að blanda þessu saman, bæði þessu létta og svo þyngra í bland, þá virðist dæmið ganga upp. Sérstaklega ef maður fléttar inn í það smá húmor og fíflagangi, svo hægt sé að hafa þetta skemmtilega afþreyingu.“ Þeir Snorri og Jóhann Friðgeir hafa áður tekið þátt í tónleikahaldi fyrir jólin undir merkjum „tenór- anna þriggja“, en þetta er í fyrsta skipti sem Gunnar er með. „Við erum ekkert að reyna að tefla okkur fram sem þeim þremur bestu á Íslandi. Við erum bara þrír tenórar að syngja og það er enginn rígur á milli okkar.“ Það gerist reyndar ekki oft að þrír tenórar syngi saman á tónleikum, nema við tækifæri sem þessi. Lagavalið er í anda stóru tenóranna þriggja, þeirra Pavarottis, Domingos og Carr- eras. Það þyngsta á dagskránni eru vinsælar óperuaríur, en inn á milli eru bæði íslensk lög, meðal annars syrpa af lögum Sigfúsar Halldórssonar, og svo bandarísk lög eins og Moon River og My Way. „Og svo byrjum við auðvitað á Hamraborginni, íslenska tenór- laginu,“ segir Gunnar, sem er sannfærður um mikilvægi þess að halda klassískri tónlist að fólki þótt það sé undir formerkjum léttrar afþreyingar. „Við erum svo sem ekkert að gefa okkur út fyrir það að vera neitt frumlegir, enda er klassískur söngur ekki sérlega frumlegt listform, en við meg um ekki tapa okkur alveg í raunveruleikaþáttunum og ensku knattspyrnunni, þótt það sé gott út af fyrir sig. Ég er viss um að það er fullt af fólki sem verður himinlifandi yfir því að hafa látið verða af því að koma að hlusta á okkur.“ SNORRI, JÓHANN FRIÐGEIR OG GUNNAR ÁSAMT ÓLAFI VIGNI ALBERTSSYNI PÍANÓLEIKARA Tenorarnir þrír skemmta í Íslensku óperunni á morgun klukkan 17. FRÉTTBLAÐIÐ/HEIÐA Þrír tenórar í veiðihug
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.