Fréttablaðið - 03.12.2005, Blaðsíða 87

Fréttablaðið - 03.12.2005, Blaðsíða 87
FRÉTTIR AF FÓLKI William prins, sonur Díönu prinsessu og Karls Bretaprins, hefur nú gengið í fótspor móður sinnar og tekið upp á því að styrkja einkarekna spítala með fjárframlögum. Einnig mun hann heimsækja nokkra spítala og heilsa upp á sjúklinga. Hann fór í sína fyrstu heimsókn á spítala á dögunum og sótti hann sjúklingana heim að kvöldi til eins og móðir hans heitin var vön að gera. Ástæða þess mun vera sú að minni þörf er á umstangi og lífvörðum ef um kvöldheimsóknir er að ræða. Jack White, annar meðlimur hljómsveitarinnar White Stripes, á von á barni með eiginkonu sinni, Karen Elson. Að sögn heilsast móður og barni vel. Parið gekk í það heilaga í júní síðastliðnum í brasilísku borginni Manaus. Að sögn viðstaddra fór athöfnin fram á bökkum Amason og var umboðsmaður hljómsveitarinnar Strokes, Ian Montone, svaramaður brúðgumans en hinn helmingur hljómsveitarinnar, Meg White, gegndi hlutverki brúðarmeyjar. Hinn margfrægi söngvari og lagasmiður, George Michael, hefur tilkynnt að hann muni brátt ganga að eiga unnusta sinn til nokkurra ára, Kenny Goss. ,,Við munum líkega nýta okkur það að samkynhneigðum hefur verið leyft að ganga í hjónaband. Þrátt fyrir að um giftingu sé að ræða verður athöfnin samt frekar látlaus, við viljum það báðir. Ég býst við því að af þessu verði snemma á næsta ári,“ sagði söngvarinn margfrægi. Fyrirsætan fræga, Jerry Hall, sem einnig er fyrrverandi eiginkona rokkarans Micks Jagger, hefur samþykkt að verða andlit nýrrar auglýsingaherferðar vegna lyfs sem nota skal gegn getuleysi. Lyfjarisinn Bayer hefur samið við Hall að auglýsa lyfið og jafnframt hvetja fólk til þess að að vera opinskárra í umræðu um þennan kvilla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.