Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.12.2005, Qupperneq 61

Fréttablaðið - 17.12.2005, Qupperneq 61
 17. desember 2005 LAUGARDAGUR24 ����������� ����� ��� ������ ���������� VISSIR ÞÚ ...að jólasveinninn á rætur sínar að rekja til fornu hafnarborgarinnar Lycian í Patara? ...að í dag er Patara partur af Tyrklandi? Það þýðir að jólasveinninn er tyrknesk- ur. ...að jólasveinninn hét Nikulás. ...að Nikulás var af ríkum ættum en varð fljótlega þekktur fyrir ótrúlega gjafmildi og góðmennsku? ...að frægasta sagan af Nikulási segir frá því þegar hann bjargaði þremur stúlkum úr ánauð. ...að það gerði hann með því að gefa þeim heimamund svo að þær gætu gifst. ...að hann gaf þeim heimamundinn undir nafnleynd? Hann henti peninga- poka inn um glugga til stúlknanna í skjóli nætur. ...að þegar hann lést var hann jarðaður í Myra? ...að Nikulás varð fljótlega tekinn í dýrl- ingatölu og hét þá Heilagur Nikulás? ...að á miðöldum var Heilagur Nikulás einn elskaðasti dýrlingurinn? ...að Heilagur Nikulás átti sinn dýrlinga- dag 6. desember? ...að við siðaskiptin var farið að halda upp á dýrlingadag Nikulásar á sama dag og jólabarnsins, 25. desember? ...að svo virðist sem Nikulás hafi aldrei látist? ...að árið 1773 kom hann með Hollend- ingum til Ameríku undir dulnefninu Sinter Klass? ...að árið 1823 fór jólasveinninn í sína fyrstu skorsteinaferð? ...að árið 1860 hóf Nikulás að byggja verksmiðju á norðurpólnum til að fram- leiða leikföng? ...að verksmiðjan var vígð árið 1880 og fyrsti listinn yfir þæg og óþekk börn prentaður? ...að árið 1939 fæddist frægasta hreindýr jólasveinsins, Rúdólfur? ...að í dag getur enginn sannað eða afsannað tilvist jólasveinsins? Guðný Halldórsdóttir kvikmynda- leikstjóri á sér afar sérstæðan uppá- haldsskemmtistað. „Sá skemmtistaður sem er í uppá- haldi hjá mér er Hlégarður í Mosfells- sveit. Þangað hef ég farið á ball síðan ég var tveggja ára gömul, og þaðan hef ég aldrei farið út sorgmædd,“ segir Guðný. Guðný hefur farið í Hlégarð á jóla- skemmtanir síðan hún var lítil hnáta og fór síðast fyrr í þessum mánuði. „Þar hittir maður alltaf skemmti- legt fólk, og það er eiginlega eini skemmtistaðurinn sem ég hef stund- að reglulega síðan ég byrjaði að tala,“ segir Guðný. UPPÁHALDSSTAÐURINN: Aldrei sorgmædd í Hlégarði HLÉGARÐUR ER UPPÁHALDSSKEMMTISTAÐURINN HENNAR GUÐNÝJAR HALLDÓRSDÓTTUR, EN ÞAR HEFUR HÚN SKEMMT SÉR SÍÐAN HÚN BYRJAÐI AÐ TALA. Um 150.000 lesendur 18% 38% Yfir 111% fleiri lesendur að atvinnublaði Fréttablaðsins! Samkvæmt nýjustu fjölmiðlakönnun Gallup (okt. 2005) nærðu til rúmlega tvöfalt fleiri Íslendinga á aldrinum 20 – 40 ára með því að auglýsa í atvinnublaði Fréttablaðsins frekar en atvinnublaði Morgunblaðsins. Könnunin sýnir að 38% þeim lesa Allt – atvinnu, sem fylgir frítt með Fréttablaðinu alla sunnu- daga. Aðeins 18% lesa hins vegar atvinnublað Morgunblaðsins og því eru 111% fleiri sem sjá auglýsinguna í Fréttablaðinu. Þegar horft er á allar staðreyndir málsins ætti að vera einfalt að sjá hvar borgar sig að auglýsa. Hvar birtist auglýsingin þín? Vantar þig starfskraft? – mest lesna atvinnublaðið 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.