Fréttablaðið - 17.12.2005, Page 72

Fréttablaðið - 17.12.2005, Page 72
LAUGARDAGUR 17. desember 2005 47 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 3 07 10 12 /0 5 Sprotarnir halda litlujólin í Austurbæjarútibúi á Laugavegi 77 í dag kl. 13 - 16. Dagskrá • Jólasveinar skemmta börnunum. • Sproti verður á ferðinni um borgina og lítur inn. • Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur jólalög. • Birta og Bárður koma í heimsókn. Heitt súkkulaði og meðlæti í boði ásamt sérstökum glaðningi fyrir börnin frá jólasveininum. næ st F rásagnir sem l‡sa raunverulegum glæpa-málum og a›fer›um lögreglumannanna sem fást vi› a› leysa flau. Í bókinni er l‡st n‡legum íslenskum og norrænum sakamálum, sem vöktu mikla athygli. Spennandi lesning, sem gefur um lei› raunsanna mynd af ranghverfunni á samfélaginu og réttvísinni a› störfum. Trygg›u flér eintak af alvöru „krimma“. SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Jólatónleikar Klassískt jólakonfekt úr ýmsum áttum Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson Kynnir ::: Halldór Gylfason Einleikari á klarinett ::: Arngunnur Árnadóttir Einleikari á trommur ::: Ingólfur Gylfason Kór ::: Barnakórar frá Flúðum og Selfossi Kórstjórar ::: Edit Molnar og Glúmur Gylfason Dansarar ::: Nemendur úr Listdansskóla Íslands Danshöfundur ::: Anna Sigríður Guðnadóttir tónsprotinn í háskólabíói Í DAG, LAUGARDAG KL. 14.00 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Í DAG, LAUGARDAG KL. 17.00* – ÖRFÁ SÆTI LAUS F í t o n / S Í A F I 0 1 5 0 2 8 *Tónleikar utan áskrifta ER BAKHJARL TÓNSPROTANS Árni Þór Lárusson drengjasópran og Þóra Sif Friðriksdóttir sópran. Trompetleikarar eru Ásgeir H. Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson, á flautu leikur Guðrún S. Birgisdóttir. Orgelleikari er Lenka Máteova. Stjórnandi jólatónleikanna er Friðrik S. Kristinsson.  17.00 Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða haldnir í Háskólabíói. Kynnir verður leikarinn góðkunni Halldór Gylfason, Arngunnur Árnadóttir leikur einleik á klarínett, Ingólfur Gylfason verður í hlutverki litla trommuleikarans, barnakórar frá Flúðum og Selfossi stíga á stokk auk þess sem nemendur úr Listdansskóla Íslands sýna listir sínar. Bernharður Wilkinson stjórnar.  17.00 Jólatónleikar Kvennakórs Garðabæjar og Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna verða haldnir í Seltjarnarneskirkju. Stjórnandi verður Óliver Kentish og einsöng syngur Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran.  20.00 Hljómsveitrnar Ég og Dikta spila í Plötubúð Smekkleysu, Laugavegi 59.  20.00 Tuttugustu og sjöundu Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju verða í Langholtskirkju. Einsöngvarar í ár verða Eivör Pálsdóttir, Garðar Thór Cortes og Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Stjórnandi er Jón Stefánsson.  22.00 Árlegir jólatónleikar Karlakórs Reykjavíkur verða í Hallgrímskirkju.  22.00 Stórhljómsveitirnar Benni Hemm Hemm og Reyjavík! leiða saman hesta sína og halda jólatónleika í Stúdentakjallaranum.  23.00 Gus Gus og Ghostigital halda stórtónleika á Nasa ásamt Dj Casanova.  23.00 Tuttugustu og sjöundu Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju verða haldnir í Langholtskirkju. Einsöngvarar í ár verða Eivör Pálsdóttir, Garðar Thór Cortes og Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Stjórnandi er Jón Stefánsson.  Hljómsveitirnar Ég og Sign spila á Ellefunni, Laugavegi 11. ■ ■ OPNANIR  15.00 Hljómsveitin Hellvar og myndlistarkonan Sunna Guðmundsdóttir opna sýningu í Suðsuðvestur í Keflavík.  17.00 Sigurbjörn Jónsson listmálari heldur sýningur á vinnustofu sinni að Stangarhyl 1a.  17.00 Myndlistarsýning útskriftarnema Listaháskólans verður opnuð í Gallerí Gyllinhæð, Laugavegi 23. þáttakendur í sýningunni eru: Ingibjörg Birgisdóttir, Arna Gunnarsdóttir, Kjartan Sigtryggsson, Gunnar Helgi Guðjónsson, Júlía Embla Katrínardóttir, Soffía Jóhannsdóttir,Berglind Jóna Hlynsdóttir, Klara Þórhallsdóttir, Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir, Jeannette Castioni og Bjarki Bragason.  Dóra Emils opnar listsýningu á Sólon. Sýningin ber yfirskriftina “heyr himna smiður”. ■ ■ SKEMMTANIR  23.00 Geirmundur Valtýsson skemmtir á Kringlukránni. ■ ■ FUNDIR  17.00 Kínaklúbbur Unnar kynnir ferðir næsta árs, til Kína og Tíbet að Njálsgötu 33. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. ■ ■ BÆKUR  12.15 Hreinn Vilhjálmsson les úr minningabók sinni, Bæjarins verstu, í bókasal Þjóðmenningarhússins í hádeginu. Súpa í boði á veitingastofunni.  13.00 Þórarinn Eldjárn les úr ljóðabókinni Hættir og mörk og Marta María Jónasdóttir og Þóra Sigurðardóttir úr hinni bráðskemmtilegu skáldsögu Djöflatertan á bókabröns Eddu útgáfu í Apótekinu.  15.00 Geirlaugsminni, dagskrá um Geirlaug Magnússon skáld, verður haldin í kaffistofu Gerðarsafns í Kópavogi. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid. is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.