Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.12.2005, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 17.12.2005, Qupperneq 72
LAUGARDAGUR 17. desember 2005 47 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 3 07 10 12 /0 5 Sprotarnir halda litlujólin í Austurbæjarútibúi á Laugavegi 77 í dag kl. 13 - 16. Dagskrá • Jólasveinar skemmta börnunum. • Sproti verður á ferðinni um borgina og lítur inn. • Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur jólalög. • Birta og Bárður koma í heimsókn. Heitt súkkulaði og meðlæti í boði ásamt sérstökum glaðningi fyrir börnin frá jólasveininum. næ st F rásagnir sem l‡sa raunverulegum glæpa-málum og a›fer›um lögreglumannanna sem fást vi› a› leysa flau. Í bókinni er l‡st n‡legum íslenskum og norrænum sakamálum, sem vöktu mikla athygli. Spennandi lesning, sem gefur um lei› raunsanna mynd af ranghverfunni á samfélaginu og réttvísinni a› störfum. Trygg›u flér eintak af alvöru „krimma“. SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Jólatónleikar Klassískt jólakonfekt úr ýmsum áttum Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson Kynnir ::: Halldór Gylfason Einleikari á klarinett ::: Arngunnur Árnadóttir Einleikari á trommur ::: Ingólfur Gylfason Kór ::: Barnakórar frá Flúðum og Selfossi Kórstjórar ::: Edit Molnar og Glúmur Gylfason Dansarar ::: Nemendur úr Listdansskóla Íslands Danshöfundur ::: Anna Sigríður Guðnadóttir tónsprotinn í háskólabíói Í DAG, LAUGARDAG KL. 14.00 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Í DAG, LAUGARDAG KL. 17.00* – ÖRFÁ SÆTI LAUS F í t o n / S Í A F I 0 1 5 0 2 8 *Tónleikar utan áskrifta ER BAKHJARL TÓNSPROTANS Árni Þór Lárusson drengjasópran og Þóra Sif Friðriksdóttir sópran. Trompetleikarar eru Ásgeir H. Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson, á flautu leikur Guðrún S. Birgisdóttir. Orgelleikari er Lenka Máteova. Stjórnandi jólatónleikanna er Friðrik S. Kristinsson.  17.00 Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða haldnir í Háskólabíói. Kynnir verður leikarinn góðkunni Halldór Gylfason, Arngunnur Árnadóttir leikur einleik á klarínett, Ingólfur Gylfason verður í hlutverki litla trommuleikarans, barnakórar frá Flúðum og Selfossi stíga á stokk auk þess sem nemendur úr Listdansskóla Íslands sýna listir sínar. Bernharður Wilkinson stjórnar.  17.00 Jólatónleikar Kvennakórs Garðabæjar og Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna verða haldnir í Seltjarnarneskirkju. Stjórnandi verður Óliver Kentish og einsöng syngur Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran.  20.00 Hljómsveitrnar Ég og Dikta spila í Plötubúð Smekkleysu, Laugavegi 59.  20.00 Tuttugustu og sjöundu Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju verða í Langholtskirkju. Einsöngvarar í ár verða Eivör Pálsdóttir, Garðar Thór Cortes og Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Stjórnandi er Jón Stefánsson.  22.00 Árlegir jólatónleikar Karlakórs Reykjavíkur verða í Hallgrímskirkju.  22.00 Stórhljómsveitirnar Benni Hemm Hemm og Reyjavík! leiða saman hesta sína og halda jólatónleika í Stúdentakjallaranum.  23.00 Gus Gus og Ghostigital halda stórtónleika á Nasa ásamt Dj Casanova.  23.00 Tuttugustu og sjöundu Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju verða haldnir í Langholtskirkju. Einsöngvarar í ár verða Eivör Pálsdóttir, Garðar Thór Cortes og Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Stjórnandi er Jón Stefánsson.  Hljómsveitirnar Ég og Sign spila á Ellefunni, Laugavegi 11. ■ ■ OPNANIR  15.00 Hljómsveitin Hellvar og myndlistarkonan Sunna Guðmundsdóttir opna sýningu í Suðsuðvestur í Keflavík.  17.00 Sigurbjörn Jónsson listmálari heldur sýningur á vinnustofu sinni að Stangarhyl 1a.  17.00 Myndlistarsýning útskriftarnema Listaháskólans verður opnuð í Gallerí Gyllinhæð, Laugavegi 23. þáttakendur í sýningunni eru: Ingibjörg Birgisdóttir, Arna Gunnarsdóttir, Kjartan Sigtryggsson, Gunnar Helgi Guðjónsson, Júlía Embla Katrínardóttir, Soffía Jóhannsdóttir,Berglind Jóna Hlynsdóttir, Klara Þórhallsdóttir, Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir, Jeannette Castioni og Bjarki Bragason.  Dóra Emils opnar listsýningu á Sólon. Sýningin ber yfirskriftina “heyr himna smiður”. ■ ■ SKEMMTANIR  23.00 Geirmundur Valtýsson skemmtir á Kringlukránni. ■ ■ FUNDIR  17.00 Kínaklúbbur Unnar kynnir ferðir næsta árs, til Kína og Tíbet að Njálsgötu 33. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. ■ ■ BÆKUR  12.15 Hreinn Vilhjálmsson les úr minningabók sinni, Bæjarins verstu, í bókasal Þjóðmenningarhússins í hádeginu. Súpa í boði á veitingastofunni.  13.00 Þórarinn Eldjárn les úr ljóðabókinni Hættir og mörk og Marta María Jónasdóttir og Þóra Sigurðardóttir úr hinni bráðskemmtilegu skáldsögu Djöflatertan á bókabröns Eddu útgáfu í Apótekinu.  15.00 Geirlaugsminni, dagskrá um Geirlaug Magnússon skáld, verður haldin í kaffistofu Gerðarsafns í Kópavogi. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid. is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.