Fréttablaðið - 28.12.2005, Blaðsíða 49
MARKAÐURINN 19MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 2005
Þetta er fríði hópurinn sem hjálpar
Heiðari við Salsakennslu í Havana
Kennarar á námskeiðinu verða:
Heiðar Ástvaldsson
Harpa Pálsdóttir
Erla Haraldsdóttir en þau hafa
öll oftar en einu sinni verið á
námskeiðum á Kúbu og meðal
annars á Listaháskólanum í
Havana.
Juan Alberto Borges frá Kúbu • Konusalsa byrjendur og framhald
• Námskeið í Salsa fyrir pör og
einstaklinga
• Salsa fyrir unglinga
Þetta eru Erla Haraldsdóttir og Harpa
Pálsdóttir ásamt hinum frábæra og
fræga Salsakennara Erodys sem tók
þær og Heiðar í nokkra einkatíma
Kúbufarar sérstaklega
velkomnir á sérstakt
Kúbufaranámskeið, þar
sem við förum yfir öll
sporin, sem við lærðum
í Havana og bætum við
eftir þörfum.
10 nemendur fá 10% afslátt af ferð með Úrval
Útsýn til Kúbu 23. mars og aðrir 10 fá 10%
afslátt af ferð til Kúbu 3. apríl og geta þá eytt
einum degi í Salsa með Heiðari.
Innritun daglega í síma 551 3129 kl. 16 til 22
Heiðar sími 896 0607
E-mail: heidarast@visir.is
Salsa með Heiðari
Kennslan hefst mánudaginn 9. janúar.
Það dansa allir á Kúbu og aldurinn
skiptir ekki máli.
Reykjavík Mosfellsbæ
• Freestyle, Hip Hop
Ath.
Kennum einnig samkvæmisdansa
fyrir börn, unglinga, fullorðna
og keppnisfólk.
A N N Á L L 2 0 0 5
Royal Bank of Scotland lýsir
yfir áhyggjum af því að KB banki
sé mjög háður lánsfjármörkuðum
um fjármögnun. KB banki heldur
íbúðalánavöxtum óbreyttur, einn
fjármálastofnana.
Forsvarsmenn Atorku Group
skammast yfir greiningardeild
KB banka sem sögðu tilboð
Atorku í Jarðboranir of lágt
miðað við verðmæti félagsins.
Við skiljum ekki þær
forsendur sem KB
banki gefur sér.
Magnús Jónsson forstjóri
Atorku Group 1. desember.
Novator, eignarhaldsfélag
Björgólfs Thors Björgólfssonar,
hefur eignast allan hlut Viva
Ventures í búlgarska símanum
BTC.
Össur kaupir breska stuðn-
ingstækjafyrirtækið IMP fyrir
1,2 milljarða króna og tekur
þegar við rekstrinum.
Kögun kaupir bandarískt hug-
búnaðarfyrirtæki sem sérhæfir
sig í sölu og innleiðingu á við-
skiptahugbúnaði frá Microsoft.
Verðbréfastofan fær leyfi
Fjármálaeftirlitsins til að stunda
lánastarfsemi. Breytist fyrir-
tækið úr því að vera verðbréfa-
fyrirtæki í að vera fjárfestinga-
banki.
Feðginin Jón Helgi
Guðmundsson og Steinunn
Jónsdóttir kaupa nýtt hluta-
fé í fjárfestingarfélaginu Eyri
Invest. Hluthafahópur félagsins
breikkar.
Hluthafar Símans samþykkja
samruna við Skipti og Íslenska
sjónvarpsfélagið. Stjórnin fær
heimild til að auka hlutafé til
að nota við kaup á fyrirtækjum.
Starfsheimildir Símans eru veru-
lega rýmkaðar.
Við hyggjumst
leita að tækifærum
erlendis líka.
Brynjólfur Bjarnason for-
stjóri Símans 21. desember.
STJÓRNENDUR HAGNAST Stjórnendur KB banka og Íslandsbanka hagnast á viðskiptum
með bréf í eigin félögum.
AUGL†SINGASÍMI
550 5000
FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA
Mest lesna
vi›skiptabla›i›
G
al
lu
p
kö
nn
un
f
yr
ir
36
5
pr
en
tm
i›
la
m
aí
2
00
5.