Fréttablaðið - 28.12.2005, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 28.12.2005, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 28. desember 2005 Við óskum landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs og þökkum viðskiptin á liðnu ári. Árið hefur verið gott hjá Bíla- þingi Heklu. Í desembermán- uði afhentu sölumenn Bíla- þings 4.000. notaða bílinn. Jón Trausti Ólafsson, markaðsstjóri Heklu, segir árið hafa verið gott bæði í notuðum og nýjum bílum og að mikill uppgangur sé í fyrirtæk- inu. „Þetta er búið að ganga ótrú- lega vel. Við opnuðum nýtt útibú á Kletthálsi og nú vinna tíu sölumenn hjá okkur á Bílaþingi,“ segir Jón. 2005 er metár hjá Bílaþingi en aldrei áður hafa 4.000 notað- ir bílar selst á einu ári. Nú selur Hekla fleiri notaða bíla en nýja á ársgrundvelli en hver sölumaður Bílaþings selur tæplega átta bíla á viku. Desembermánuður er almennt lakasti bílasölumánuður ársins en Jón er ánægður með jólasöl- una. „Salan er nokkuð jöfn hjá okkur yfir árið og desembermán- uður hefur verið góður. Sérstak- lega vikan fyrir jól,“ segir Jón. Þá vaknar spurningin klass- íska hvort mikið sé um að fólk leysi út bíla á Þorláksmessu og aðfangadag til gjafa. „Við afgreiddum 15-20 bíla á Bílaþingi og 31 nýjan bíl á Þorláksmessu,“ segir Jón. „Fólk er að kaupa sér dýrari bíla, ekki síst jeppa og lúxusbíla, en ég veit ekki til þess að þessir bílar séu sérstak- ar jólagjafir. Fólk er einfaldlega að endurnýja bíla og jú, kannski að gefa sjálfum sér og heimilinu góða jólagjöf.“ ■ Tveir af sölumönnum Bílaþings Heklu, Sólveig Ásta Gautadóttir og Stefán Fannar Sigurjónsson. FRETTABLAÐIÐ/HEIÐA Fjögur þúsund notaðir bílar seldir hjá Heklu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.