Fréttablaðið - 28.12.2005, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 28.12.2005, Blaðsíða 25
[ ] FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. Sólarupprás Hádegi Sólarlag Heimild: Almanak Háskólans �������������� ������� ������������������ ������������� �������� ������ ����������������� ��� ���� ������������������� ������� ������� ������������� �������������� �������������� ��������������� �������������� � �������� Góðan dag! Í dag er miðvikudagurinn 28. desember 362. dagur ársins 2005. Ég fer á brennu um áramótin og brenni allt gamla dótið mitt svo það sé pláss í herberginu fyrir jólagjafirnar! KRÍLIN Reykjavík 11.22 13.29 15.37 Akureyri 11.36 13.14 14.52 Þorgeir Axel Örlygsson, yfirstýrimaður á Goðafossi, lítur á gamlársdag sem hvern annan vinnudag. Hann býst við að vera að ferma og afferma í Færeyjum þann 31. desember en gerir ekki ráð fyr- ir að fara í land. Til þess sé enginn tími. „Ég hef oft verið úti yfir áramótin áður. Núorðið skiptist þetta á milli ára. Ég var heima í fyrra og fer því í túr núna. Þetta var erfiðara þegar maður átti ung börn. Það er nú samt alltaf skemmtilegra að vera heima, sérstaklega eftir að barnabörnin fæddust. Ég hringi alltaf heim ef ég er á sjó á gaml- ársdag,“ segir Þorgeir. Hann hefur verið á sjó síðan 1967 þegar hann byrjaði sem messagutti á Esjunni. Goðafoss leggur úr höfn 28. desember og er 14 daga úti. Á gamlárskvöld er boðið upp á veislukost um borð. „Menn mæta spari- búnir í matinn. Við erum tólf um borð og eftir mat er stundum komið saman í setu- stofunni. Þar spilum við eða horfum á góða mynd. Ef við erum í höfn fáum við stund- um leyfi til að skjóta upp flugeldum sem eru komnir úr notkun. Svo er siður í flest- um höfnum heims að öll skip þeyti flautur sínar á miðnætti. Þannig er árið flautað inn,“ segir Þorgeir að lokum. einareli@frettabladid.is Hringir alltaf heim á gamlárskvöld Þorgeir Axel segir það hafa verið erfiðara að vera að heiman á áramótunum þegar hann átti ung börn. Nú togi barnabörnin í og hann hringir alltaf heim á gamlárskvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL. Brasilíska fyrirtækið Obvio er komið með bíl á markað sem er knúinn þrenns konar orku. Bíllinn er þriggja sæta og gengur fyrir etanóli, bensíni og rafmagni. Hann vegur aðeins 750-800 kíló þar sem hann er byggður úr heilli burðar- grind klæddri koltrefjaplötum. Bíllinn er þó sterkur og sagð- ur verja þá sem í honum eru á við öruggustu fimm stjörnu bíla. Blysför verður farin í Öskju- hlíð í dag. Ferðin er á vegum Ferðafélags Íslands og Útivistar en lagt verður af stað frá Skóg- ræktinni í Fossvogsdal klukkan 18.30. Gengið verður með blys í skógi Öskjuhlíðar þar sem stansað verður og jólalög sung- in. Enn fremur heimsækja jóla- sveinar og álfar göngumenn en áfangastaðurinn er Perlan þar sem fylgst verður með flugeld- asýningu Landsbjargar. Iceland Express býður börn- um undir 13 ára að fljúga fyrir eina krónu að frátöldum skött- um og gjöldum. Tilboðið gild- ir til 8. janúar 2006 og verða börnin að vera í fylgd með full- orðnum. Það kostar því 2.751 krónu með sköttum fyrir barn að fljúga frá Keflavík, 3.141 krónu frá London, 3.351 krónu frá Kaupmannahöfn og 1.701 krónu frá Frankfurt Hahn. LIGGUR Í LOFTINU [BÍLAR FERÐIR ÁRAMÓT] SNJÓBÍLL Fyrir harðfenni og púðursnjó BLS. 2 ÁRAMÓTAGLEÐI Réttir í veisluna BLS. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.