Fréttablaðið - 28.12.2005, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 28.12.2005, Blaðsíða 48
MARKAÐURINN 28. DESEMBER 2005 MIÐVIKUDAGUR Gamlársdagur 2005, Hellisheiði Fyrstu áramótin í nýja bústaðnum. Isuzu D-Max, Crew Cab (4 dyra), sjálfskiptur, 3.0 l. dísil. Fáir bílar hafa sannað sig eins vel við íslenskar aðstæð- ur og Isuzu. Þessi sterki og þrautseigi bíll er nú kominn í nýjan og glæsilegan búning. Hann vekur athygli hvert sem hann fer en virðist alltaf passa inn í umhverfi sitt, sama hversu gróft það er. D-Max var valinn Pick-up ársins 2005 af “4x4 Magazine” og hlaut gullverðlaun tímaritsins “What Van” 2004. Komdu til okkar og kynnstu nýjum Isuzu D-MAX. Staðalbúnaður í D-MAX: Vökva- og veltistýri, tveir öryggisloftpúðar, rafdrifnar rúður, útvarp og geislaspilari, snúningshraðamælir, samlæstar hurðir með fjarstýringu, stokkur á milli framsæta, höfuðpúðar í aftursæti, fimm þriggja punkta bílbelti, loftkæling, ABS hemlakerfi, álfelgur, brettakantar, kastarar í framstuðara, leðurklætt stýrishjól, rafstýrðir útispeglar. �������������� ����������� A N N Á L L 2 0 0 5 Órói í kringum félög, sem Ólafur Ólafsson í Samskipum stjórnar, Keri og Festingu, minnkar. Sátt næst í Festingu og Straumur selur hluta sinn í Keri. Vátryggingafélag Íslands kaupir 54 prósenta hlut í breska tryggingafélaginu IGI Group. VÍS hefur einnig tryggt sér for- kaupsrétt á 21 prósenti til við- bótar. Niðurstaða Fjármála- eftirlitsins er að aðhafast ekkert í máli Serafin Shipping, sem eign- aðist yfir fimm prósenta hluta í Icelandic Group í skiptum fyrir hlut sinn í Sjóvík. Baugur er langt kominn með kaup á skartgripakeðjunni MW Group. Kaupverðið er rúmir tveir milljarðar króna. Landsbankinn hækkar vexti af íbúðalánum sínum úr 4,15 pró- sentum í 4,45 prósent. Styrmir Þór Bragason fær kaupréttarsamninga gerða upp við sig í Atorku og gengur út með 160 milljónir króna. Baugur og Hannes Smárason eru eru stærstu hluthafar í FL Group eftir hlutafjárútboð og eiga um helming hlutafjár. Alls seldi félagið hlutafé fyrir 44 milljarða króna. Landsbankinn eykur umsvif sín með kaup á írska verðbréfa- fyrirtækinu Merrion Capital. Bankinn er með starfsemi í tólf löndum. Við erum bara rétt að byrja. Sigurjón Þ. Árnason, banka- stjóri Landsbankans, 17. nóv- ember. Ólafur Jóhann Ólafsson og Straumur - Burðarás kaupa um 34 prósent hlut í útgáfufélagi Morgunblaðsins. Ólafur Jóhann sest ekki í stjórn Moggans. Íslandsbanki kaupir norska fjármálafyrirtækið Norse Securities. Daginn áður hækk- ar Íbúðalánasjóður vexti sína og tekur upp valkvæða vexti; með eða án uppgreiðslugjalds. DESEMBER Samkvæmt stjórnsýsluút- tekt Ríkisendurskoðunar fór Íbúðalánasjóður ekki á svig við lögin þegar hann keypti lána- samninga fjármálastofnana. Samt hefði mátt vanda upplýs- ingagjöf. NÝIR VENDIR Ný stjórn kjörin í FL Group eftir að hluthafahópurinn breyttist og margir sögðu sig úr stjórninni. Nýir fjárfestar koma inn. Í FJÖLMIÐLA Ólafur Jóhann Ólafsson bauð í Símann en endaði á að kaupa hlut í Morgunblaðinu ásamt Straumi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.