Fréttablaðið - 28.12.2005, Page 48

Fréttablaðið - 28.12.2005, Page 48
MARKAÐURINN 28. DESEMBER 2005 MIÐVIKUDAGUR Gamlársdagur 2005, Hellisheiði Fyrstu áramótin í nýja bústaðnum. Isuzu D-Max, Crew Cab (4 dyra), sjálfskiptur, 3.0 l. dísil. Fáir bílar hafa sannað sig eins vel við íslenskar aðstæð- ur og Isuzu. Þessi sterki og þrautseigi bíll er nú kominn í nýjan og glæsilegan búning. Hann vekur athygli hvert sem hann fer en virðist alltaf passa inn í umhverfi sitt, sama hversu gróft það er. D-Max var valinn Pick-up ársins 2005 af “4x4 Magazine” og hlaut gullverðlaun tímaritsins “What Van” 2004. Komdu til okkar og kynnstu nýjum Isuzu D-MAX. Staðalbúnaður í D-MAX: Vökva- og veltistýri, tveir öryggisloftpúðar, rafdrifnar rúður, útvarp og geislaspilari, snúningshraðamælir, samlæstar hurðir með fjarstýringu, stokkur á milli framsæta, höfuðpúðar í aftursæti, fimm þriggja punkta bílbelti, loftkæling, ABS hemlakerfi, álfelgur, brettakantar, kastarar í framstuðara, leðurklætt stýrishjól, rafstýrðir útispeglar. �������������� ����������� A N N Á L L 2 0 0 5 Órói í kringum félög, sem Ólafur Ólafsson í Samskipum stjórnar, Keri og Festingu, minnkar. Sátt næst í Festingu og Straumur selur hluta sinn í Keri. Vátryggingafélag Íslands kaupir 54 prósenta hlut í breska tryggingafélaginu IGI Group. VÍS hefur einnig tryggt sér for- kaupsrétt á 21 prósenti til við- bótar. Niðurstaða Fjármála- eftirlitsins er að aðhafast ekkert í máli Serafin Shipping, sem eign- aðist yfir fimm prósenta hluta í Icelandic Group í skiptum fyrir hlut sinn í Sjóvík. Baugur er langt kominn með kaup á skartgripakeðjunni MW Group. Kaupverðið er rúmir tveir milljarðar króna. Landsbankinn hækkar vexti af íbúðalánum sínum úr 4,15 pró- sentum í 4,45 prósent. Styrmir Þór Bragason fær kaupréttarsamninga gerða upp við sig í Atorku og gengur út með 160 milljónir króna. Baugur og Hannes Smárason eru eru stærstu hluthafar í FL Group eftir hlutafjárútboð og eiga um helming hlutafjár. Alls seldi félagið hlutafé fyrir 44 milljarða króna. Landsbankinn eykur umsvif sín með kaup á írska verðbréfa- fyrirtækinu Merrion Capital. Bankinn er með starfsemi í tólf löndum. Við erum bara rétt að byrja. Sigurjón Þ. Árnason, banka- stjóri Landsbankans, 17. nóv- ember. Ólafur Jóhann Ólafsson og Straumur - Burðarás kaupa um 34 prósent hlut í útgáfufélagi Morgunblaðsins. Ólafur Jóhann sest ekki í stjórn Moggans. Íslandsbanki kaupir norska fjármálafyrirtækið Norse Securities. Daginn áður hækk- ar Íbúðalánasjóður vexti sína og tekur upp valkvæða vexti; með eða án uppgreiðslugjalds. DESEMBER Samkvæmt stjórnsýsluút- tekt Ríkisendurskoðunar fór Íbúðalánasjóður ekki á svig við lögin þegar hann keypti lána- samninga fjármálastofnana. Samt hefði mátt vanda upplýs- ingagjöf. NÝIR VENDIR Ný stjórn kjörin í FL Group eftir að hluthafahópurinn breyttist og margir sögðu sig úr stjórninni. Nýir fjárfestar koma inn. Í FJÖLMIÐLA Ólafur Jóhann Ólafsson bauð í Símann en endaði á að kaupa hlut í Morgunblaðinu ásamt Straumi.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.