Fréttablaðið - 28.12.2005, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 28.12.2005, Blaðsíða 68
 28. desember 2005 MIÐVIKUDAGUR28 ■ Sudoku dagsins Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blaðinu á morgun. Lausn á gátu gærdagsins MEDIUM # 42 1 4 7 3 6 4 6 4 1 9 5 7 2 3 3 7 8 9 6 2 6 5 7 9 3 1 6 7 # 41 9 3 4 2 6 8 7 1 5 7 2 5 3 1 9 8 4 6 6 8 1 5 4 7 2 3 9 8 7 9 1 5 6 4 2 3 1 6 3 8 2 4 9 5 7 5 4 2 7 9 3 1 6 8 2 1 7 6 8 5 3 9 4 3 9 6 4 7 1 5 8 2 4 5 8 9 3 2 6 7 1 Þá eru jólin þotin hjá á ógnarhraða, þau fóru hjá á báti. Gaf einhver jólagjöf sem nýttist vel? Regnhlíf einhver? Pollagalla? Vöðlur? Ég var búin að heyra af þessum gróðurhúsaáhrifum en fyrr má nú vera. Átti það ekki að taka lengri tíma? Ég man þá tíð þegar snjótitt- lingarnir rétt svo náðu að éta korn- ið áður en það fennti yfir. Hvar eru þeir annars? Það eina sem ég hef séð er starrar og auðnu- tittlingar sem flykkjast í garðana til að borða kornið áður en það verður að slepjulegum graut sem ekki einu sinni svöngum smáfugl- um hugnast að sleikja upp. Það er kannski hægt að sætta sig við rauð jól en jól á floti? Það eina góða sem gæti mögu- lega fylgt þessum hlandvotu jólum er að allir flugeldarnir væru svo blautir að vitleysingunum tækist ekki að kveikja í þeim. Sprengjur. Vei. Ég væri sáttari við flugeldana ef fólk myndi bara kveikja í þeim á gamlárskvöld. Nei, nei. Fimm dögum fyrir áramót og fram að þrettánda er hver einasti 8-15 ára strákskratti sem vettlingi getur valdið úti með flugeldana sína. Þetta virðist vera eini tími ársins sem þeir nenna ekki að vera inni að spila tölvuleikina sína. Ég hef sennilega ekki kveikt í fleiri en tíu flugeldum um ævina. Þeir geta verið fallegir, ég viður- kenni það, en ekki man ég eftir að hafa haft gaman af því að taka þátt í þessu. Kveikti kannski í blysi og stóð með pírð augu og beið eftir að það kláraðist, von- aði að það spryngi ekki framan í mig. Fór skjálfandi inn og sótti mér stjörnuljós. Oft fylgja ein- tóm vonbrigði flugeldunum. Stóra „klukkan tólf“-sprengjan er oft bara svona: „Mjíííííííííííí-plaff!“ Ég hvet alla sniðuga til að sleppa því að kaupa sér dýra flugelda og fjárfesta frekar í stjörnuljós- um. Þau eru traust og valda ekki vonbrigðum, gera bara það sem ætlast er til af þeim. Svo er bara hægt að horfa á flugeldasýning- una hjá vitleysingunum í næstu húsum. STUÐ MILLI STRÍÐA Strákskrattar og stjörnuljós BORGHILDUR GUNNARSDÓTTIR HLAKKAR EKKI TIL FLUGELDAMÓTANNA.  .. Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 149 kr/skeytið. V Ð   S SMS ÐBTC BGF  Ð    Ð.H . V      T B GDVD  • C C   Sjö barna móðir jarðsett daginn fyrir Þorláksmessu Lést hálffertug frá nýfæddum tvíburum Hjarta Hafrúnar gafsig á aðventunni DV2x10-lesið 27.12.2005 19:29 Page 1 ■ Pondus Eftir Frode Överli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Pú og Pa Eftir SÖB ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott Vissir þú að Halli og Jóna eru byrjuð saman? Já, gaman að sjá hvað þau eru ánægð! Kannski finnur þú þá réttu bráðlega! Kannski það.. ÞÁ RÉTTU!! Ég ætlaði bara á klósettið! Ég sver það! Jæja Palli, ertu búinn að ákveða hvernig þú heldur upp á afmælið þitt? Já, ég ætla að bjóða nokkrum vinum mínum að gista hérna! Gista hér, frábær hugmynd. Þú hefur ekki haft nætur- gesti síðan þú varst... Ég, þú, Tommi... ...Anna, Þóra, Sara, Guðrún, Saadia og Kristín... ...8 ára! Náttfatapartí! Ég er með! Hvað er þetta! ÞURRMATUR!! Úr poka!! Er ekki í lagi!!? Hvar er kjúklingurinn minn? Eða kalkúnn? Ég er í fýlu! Það hjálpar ekki að þú standir þarna og segir “Þarna kemur það” á fimm sekúndna fresti!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.