Fréttablaðið - 28.12.2005, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 28.12.2005, Blaðsíða 28
[ ] Glæsilegur áramótafatnaður Óskum nemendum okkar og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári, þökkum viðskiptin á árinu. Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Nytsamlegt, áhugavert, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, þægi- legt, lipurð, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta, frábært, markvisst, hnitmiðað. (sjá umsagnir nemenda á www.h.is) Erum byrjuð að bóka á fyrstu námskeið 2006: Hraðlestrarnámskeið 10. janúar 2006 (nokkur sæti laus) Hraðlestrarnámskeið 30. janúar 2006 (skráning hafin) Skráning fer fram á www.h.is eða í síma 586-9400. Ef maginn fer í ólag þá getur Silicol hjálpað. Silicol bindur bakteríur og önnur skaðleg efni í maga og gerir óvirk. Silicol fæst í apótekum um allt land. Góða veislu gjöra skal þegar gamla árið er kvatt. Ingibjörg Pétursdóttir í Veisluþjónustu Mensu gefur hér nokkrar prýð- is hugmyndir að fljótlegum og ljúffengum réttum sem duga fyrir sex manns hver. FORRÉTTIR Humar í hvítlauk 1 1/2 kg humarhalar eða 3-4 humr- ar á mann 200 g smjör 3 hvítlauksgeirar 6 kvistir steinselja salt Klippið með skærum í bakið eftir endilangri humarskelinni, lyft- ið humrinum upp úr skelinni en hafið hann þó fastan við sporð- inn. Takið sandæðina úr humr- inum. Hrærið smjörið, steinseljuna, saltið og hvítlaukinn í mat- vinnsluvél og smyrjið þessu kryddsmjöri ofan á humarinn. Bakið humarinn í 200° heitum ofni á grillstillingu í 5 mínútur og berið strax fram. Ristað brauð og smjör er borið með. Grafið hreindýrakjöt með pipar- rótarsósu: 300 g hreindýrakjöt, fitu-og sinu- hreinsað (t.d. biti af innra læri) 1 hnefi gróft salt Kjötið er hulið salti og látið liggja í því á meðan kryddblandan er löguð en ekki lengur en í klukku- tíma. Kryddblanda 1/2 tsk. svartur pipar 2 msk. þurrkað timian 1 msk. þurrkað rósmarín 1 msk. mulin einiber 1 mulið lárviðarlauf 1/2 msk. hrásykur Saltið er dustað af hreindýrakjöt- inu. Kjötið er þurrkað með eldhús- pappír, sett í skál og hulið krydd- blöndunni í bak og fyrir. Látið matarfilmu yfir skálina og geymið í ísskáp í 2-3 daga. Snúið kjötinu daglega. Síðan er það tekið, pakk- að inn í matarfilmu og sett í frysti. Kjötið er skorið frosið í þunnar sneiðar og borðað sem forréttur ásamt piparrótarsósu og ef til vill blönduðu salati. Piparrótarsósa 1 lítil dós sýrður rjómi 2 tsk. rifin fersk piparrót 1/4 tsk. jurtasalt Allt hrært saman með písk eða gaffli. AÐALRÉTTUR Andabringur með gljáðum perlu- lauk: 1.4 kg andabringur 300 g steinlaus vínber salt og svartur pipar andasoð eða kraftur 2 msk. smjör 1-2 msk. maisenamjöl jurtasalt Ómótstæðilegir réttir í áramótafagnaðinn Humar í hvítlauk. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Grafið hreindýrakjöt með piparrótarsósu. Áramótaglingur og skraut gefa góða stemningu á gaml- árskvöld. Þeir sem hafa hug á að fela sig bak við grímu eða prýða höfuð með hatti ættu að drífa sig af stað svo að enginn kaupi áramótaglingrið sem þér var ætlað að bera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.