Tíminn - 21.05.1977, Qupperneq 3

Tíminn - 21.05.1977, Qupperneq 3
Laugardagur 21. mai 1977 3 Arangurslausir fundir gébé Reykjavlk — Litið gerð- istá samningafundum á Hótel Loftleiðum i gær. Eftir rúm- iega fjögurra klukkustunda setur, heldu aðalsamninga- nefndir Alþýðusambands is- lands og atvinnurekenda heimleiðis. i gærmorgun hélt rikisstjórnin fund með fulltrú- um skattanefndar ASÍ, og var litið að fregna af þeim fundi. Þá ræddi sáttanefnd við full- trda atvinnurekenda I gær, en að öðru leyti gerðist ekkert nýtt. Almennur samningafundur hefurverið boðaðurkl. 13.30 i dag. Brautskráning nýstúdenta frá ]VH KJ-Reykjavik — A fimmtudag, uppstigningardag, fór fram brautskráning nýstúdenta frá Menntaskólanum við Hamrahllð. Brautskráðir voru 115 stúdentar og skóla slitiði hátiðasal skólans. Um sl. jól voru ennfremur braut- skráðir 76 stúdentar og 18 til við- bótarúr öidungadeild skólans, og nú á næstunni verða 50 braut- skráðir úr öldungadeildinni. Hef- ur skólinn þá brautskráð alls um 260 stúdenta á þessu ári. Sem fyrr segir fór athöfnin fram i hátiðasal Menntaskólans við Hamrahlið að viðstöddum fjölda gesta. Kór Menntaskólans við Hamrahlið frumflutti við þetta tækifæri kórverk Jóns As- geirssonar, Stemmur, óstytt, en eins og kunnugt er var þetta verk aðaldagskráratriði kórsins i ný- afstaðinni Norðurlandasam- keppni. Kórinn söng einnig stú- denta- og ættjarðarsöngva. Guðmundur Arnlaugsson rekt- or afhenti einkunnir, verðlaun og hélt skólaslitaræðu. Hann minnti m.a. á, að enn er ekki risið iþróttahús skólans, og þvi er ekki kostur að framfylgja lögum um iþróttakennslu i skólum. Orðrétt sagði Guðmundur Arnlaugsson: „Aldrei hefur jafn stór skóli þurft að biða jafn lengi eftir jafn sjálf- sögðum hlut”. Guðmundur minnti ennfremur á að skólinn er hannaður fyrir 600 manns, en rúmlega tvöfaldur sá fjöldistund- arnú nám i skólanum. Þvi hefur orðið að nýta skólann frá morgni til kvölds og einnig á laugardög- um, en MH er eini menntaskólinn þar sem kennsla fer fram á laugardögum. Auk þess er kennt i kjallara i illa loftræstum geymsluherbergjum og raunar hvar sem kennslu verður komið við. Taldi hann að nú yrði aö reyna að fækka nemendum til þess að gera aðstöðu kennara og nemenda meiri og betri. Dúx frá skólanum i ár og jafn- framt önnur hæsta frá upphafi áfangakerfis er Ágústa Flosa- dóttir, sem brautskráðist á fimmtudag með 152 einingar eða 20 umfram lágmark og það á þremur árum. Einn nemandi lauk skóla á tveim og hálfu ári og þaö með mikilli prýði, en sú heitir Selma Kolbrún Haraldsdóttir. 1050 skráðir í Straumsvíkurgönguna JB — Rvik. Straumsvlkurgang- an er i dag, 21. mai. t gær höfðum við samband við skrifstofu her- stöðvaandstæðinga og fengum þær upplýsingar, að þá hefðu 1050 manns látið skrá sig og væru það mun fleiri en I fyrra. Þessir rúm- lega 1000 menn koma til með að ganga alla leiðina frá Straums- vlk, en reynslan hefur sýnt, að margt fólk bætist við á leiðinni, en um 15000 manns voru á fundinum i lok Kef lavikurgöngunnar i fyrra. Sögðu menn á skrifstof- unni, að ef veðrið brygðist ekki, mætti búast við miklum mann- fjölda. Fjölmargir hafa skráð sig utan af landi. Eins og áður hefur verið skýrt frá i Timanum, verður gönguleið- in frá Straumsvik i gegnum Hafnarfjörð, Kópavog og niöur i Reykjavik. Haldnir verða fundir á ýmsum stöðum á leiðinni og verða flutt þar niu ávörp auk ávarps stjórnar miðnefndar Sam- taka herstöðvaandstæðinga. En hlutverk þessa fólks mun vera að hvetja göngumenn til dáða. Skipulagðar sætaferðir til að flytja þátttakendur suður i Straum verða frá fjölmörgum stöðum i bænum. Jón Baldvinsson sýnir nú I sýningarsal Byggingaþjónustu arkitekta viö Grensásveg 30 myndir, og eru þaö „landslags- og skáldverkamyndir” að sögn listamannsins. Myndirnar, sem unnar eru með ollulitum, eru allar tilsölu, en sýningin er opin frá kl. 14-22 daglega. Tlmamynd: Gunnar Skyndiverkfall hjá Samsölunni KJ-Reykjavik — í gærmorgun gerðu bilstjórar I mjólkurút- keyrslu skyndiverkfall vegna meintra verkfallsbrota. Að sögn Ólafs ólafssonar, trúnaðar- manns bilstjóranna, hefur nú verið gert samkomulag við Mjólkursamsöluna, sem kemur i veg fyrir öll brot og hófu þvl bllstjórarnirafturstörf sln kl. 11 I gærmorgun. Sagði Ólafur, að þetta verkfail væri óviðkomandi kjaradeilunni, aðeins var verið að koma i veg fyrir að fariö væri inn á þeirra verksvið meðan á yfirvinnubanni stendur. Tildrögin voru þau að á fyrstu dögum yfirvinnubannsins voru kaupmenn látnir sækja mjólk- ina sem þeim var ætluö og ekki varhægt að aka til þeirra vegna yfirvinnubannsins. Mótmæltu bilstjórarnir þá og var komið til móts við þá og þvi lofaö að kaupmenn fengju ekki að sækja mjólkina sjálfir i samsöluna. Siðar komust þeir þó að þvi, að i gegnum mjólkurbúðina þar var mjólk seld til kaupmanna á heildsöluverði. Sagði Ólafur, að þetta hefði veriö gegn vilja og án vitundar framkvæmdastjór- ans, og þegar bilstjórarnir hættu vinnu i þrjá tima I gær- morgun var strax komið til móts við þá ogsettfyrirlekann. Þvi var vinna hafin á ný og á nú að vera tryggt að ekkert sllkt gerist aftur, en þetta eru að sjálfsögðu gróf verkfallsbrot, eins og ólafur ólafsson oröaði það. Slæmt veður fyrir vestan — póst- og blaðalaust á ísafirði KJ-Reykjavik — Að sögn Guðmundar Sveinssonar frétta- ritara Timans á tsafirði hefur rikt þar vandræðaástand sl. viku. Þar hefur verið norðan stórhrið alla vikuna og.ekkert verið flogið siðan á sunnudag fyrr en i gær, en þá kom skyndi- verkfall hlaðmanna i veg fyrir alia mann- og vöruflutninga. Sagðist Guömundur alls ekki sjá neinn brodd i þessu verkfalii nema fyrir landsbyggðina, en þetta hefði komiö sér afar illa fyrir tsfirðinga. Biðu þar rúmlega 100 manns eftir flugi auk þess sem Isfirð- ingar hafa ekki séð dagblöö eða póst þessa viku. Þeir farþegar, sem mest lá á, flugu með flug- félaginu Ernir og öðrum litlum flugvélum, en aðrir neyddust til að fara landleiðina eða biða ella. Timinn hafði i gær samband við Hafstein Arnason af- greiðslustjóra hjá Flugfélaginu og fékk þær upplýsingar hjá honum, að ekkert var flogið á Isafjörð i gærdag vegna ófærð- ar, en reyna átti aftur nú i morgun kl. 8. Sama vandræða- ástandið rikir þvi enn á Isafirði, en vonandi stendur það til bóta. AFENGISGROÐI FINNSKA RIKISINS STENDUR EKKI UNDIR KOSTNAÐI t fyrirlestri sem dr. Jóhannes Virolaincn ráðherra I Finnlandi flutti I Acapulco I Mexikó vitn- aði hann I sérfræðinga I þjóð- hagfræði sem fullyrtu að þjóð- artekjur hverrar þjóðar, sem neytti áfengis, lækkuðu að öllum likindum um 4 til 8% vegna þess, að neyzla áfengis ylli þvi aðafköst minnkuðu. Með öðrum orðum: Fjárhagslegur hagnað- ur af áfengissölu nægir ekki til að vega á móti þvl fjárhagstjóni sem áfengisneyzla veldur. Með þvi að dr. Jóhannes hefur áður veriö fjármálaráðherra, og setið i flestum rikisstjórnum Finnlands siðan 1950, gerði hann tilraun til að finna hvern þátt á- fengisneyzla á i rikistekjum og rikisgjöldum. Hann komst að eftirfarandi niðurstööu: Ef lagðar eru saman þær fjárhæð- ir, sem rikið verður aö greiða vegna áfengisins, og þær upp- hæðir sem rikið tapar vegna minni framleiðslu og vinnuaf- kasta, verður summan hærri en samanlagðar tekjur finnska rik- isins af sköttum, tollum og af gjöldum að viðbættum gróða af áf engiseinkasölunni. m & Laugavegi 178, Reykjavik. Simar: 36840 & 37881 Stærðir: 650 x 16 —700 x 16 —750 X 16 Þú veist að Bridgestone eru langbestu dekk sem hér iást Bridgesstone bregst ekki Heildsala og dreifing

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.