Tíminn - 21.05.1977, Qupperneq 9

Tíminn - 21.05.1977, Qupperneq 9
Laugardagur 21. mal Í977 9 HVILDARVIKA Á FLÚÐUM Mæörastyrksnefndin i Reykja- vik cfndi til almennrar sölu mæörablómsins á mæöradaginn, sunnudaginn 8. mai sl. Til- gangur blómasölunnar var tekju- öflun vegna hvíldarviku 40 efna- litilla. roskinna kvenna I sumar- hótelinu aö Fltiöum I Arnessýslu vikuna 3.-7. júni nk., eins og nefndin skýröi frá i fjölmiölum áöur en hún hófst. Uppgjör hefur nú fariö fram. Kom I ljós, aö Reykvikingar höföu keypt mæörablóm fyrir samtlas kr. 520.414.00 sem dugir aö visu ekki til fulls fyrir dvölinni aö Flúöum, en mæörastyrksnefndin mun engu aö siöur sjá til þess, aö 40 konur geti dvalizt þar i hennar boöi áöurnefnda hvildarviku. Mæörastyrksnefnd vill þakka borgarbúum fyrir góöar undir- tektir, nú sem fyrr, og væntir áframhaldandi stuönings þeirra I þágu góös málefnis. Jafnframt þessu vill mæöra- styrksnefnd skýra frá þvi, aö efnalitlar, rosknar konur i Reykjavik, sem ekki hafa áöur notiö hvildarviku aö Flúöum i boöi nefndarinnar og ekki eiga ella kost á slikri sumarhvfld, geta nú sótt um þátttöku i hvildarvik- unniaö Flúöum dagana 3.-10. júni nk. Eru þær beönar aö snúa sér til skrifstofu mæörastyrksnefndar aö Njálsgötu 3, skrifstofan er opin þriöjudaga og föstudaga kl. 2-4. Þær, sem ekki eiga heimangengt, geta hringt á sama tima i sima 14349. A kvöldin og um helgar má hringja i sima 73307. Myndin úr Asgrimssafni. SUMARSYNIN6 OPNUÐ í ÁSGRÍMSSAFNI A morgun veröur 44. sýning Asgrimssafns opnuö. Eins og ævinlega á sumarsýningum safnsins er sýnt 50-60 ára yfirlit á myndlist Asgrims Jónssonar, og eru þá m.a. haföir i huga er- lendir gestir sem safniö skoöa á sumrin. Skýringartexti á ensku fylgir hverri mynd. Vatnslitamyndum hefur veriö komiö fyrir i heimili Asgrims á- samt nokkrum þjóösagnateikn- ingum, en i vinnustofu hans er sýning á oliumálverkum. Leitazt er viö aö velja sem f jöl- þættust verk, og eru m.a. nokkr- ar myndir úr Reykjavik. En meginuppistaöa sýningarinnar eru landslagsmyndir frá ýms- um stööum á landinu. Asgrimssafn hefur látiö prenta kynningarrit á ensku, dönsku og þýzku um Asgrim Jónsson og safn hans. Einnig kort i litum af nokkrum mynd- um I eigu safnsins. Asgrimssafn, Bergstaöa- stræti 74, veröur opiö alla daga i júni, júli og ágúst, nema laugardaga frá kl. 1.30-4- Aö- gangur ókeypis. Fegurðarsamkeppni á A sunnudagskvöldiö 22. mai veröur samkoma haldin á Hótel Sögu á vegum Feguröarsam- keppni tslands og Feröaskrif- stofunnar Sunnu hf. Þar fer fram úrslitakeppni feguröarsamkeppni tslands 1977 Kjósa samkomugestir feguröardrottningu tslands og þátttakendur verða .feguröar- drottningar, sem kjörnar hafa vcrið á Sunnukvöldum á siöastliönum vetri, sem fulltrú- ar Reykjavikur, Akureyrar, Vesturlands, Vestmannaeyja og fleiri landshluta. Vegna þessarar feguröar- samkeppni koma til Islands for- seti alþjóöa feguröarsamkeppn- innar og feguröardrottning heimsins, Miss World, sem kjörin var i fyrra. Er hún frá Jamaica. Krýnir hún feguröar- drottningu íslands 1977 á há- tiöinni á Hótel Sögu á sunnu- dagskvöldiö. A hátiöinni veröa kjörnar stúlkur^ feguröardrottningar, sem veröa fulltrúar Islands á hinum alþjóölegu feguröarsam- keppnum, Miss World, Miss Universe, Miss International, Miss Europe og Miss Scandi- navia. A Hótel Sögu á sunnudags- kvöld verður einnig tizkusýning. Þar koma fram og skemmta hinir heimsfrægu Los Para- guyos, sem eru nú hér á landi á vegum Ferðaskrifstofunnar Sunnu og skemmta á Sunnu- hátiöum viöa um landið. Hvítasunnu- kappreiðar Fáks verða haldnar eins og undanfarin ár ann- an hvitasunnudag, Keppt verður i eftir- töldum greinum: 250 metra skeiö, 250 metra unghrossastökki 350 metra stökki, 800 metra stökki, 1.500 metra brokki og hindrunarstökki, þá verður gæðingakeppni. A. Alhlíðagæöinga, B. Klárhesta með tölti. Góð verðlaun. Forkeppni góðhesta i A og B flokki fer fram laugardaginn 28. mai kl. 14, einnig verða sýndir og kynntir gæðingar 12 vetra og eldri sem unnið hafa til verðlauna en ekki hafa tekið þátt i gæðingakeppni sL 2 ár. Skráning fer fram á skrifstofu félags- ins næstu daga kl. 13-17 og lýkur þriðju- daginn 24. mai simi 3-01-78. A.T.H. Fáksfélagar lagt verður af stað i hópferðina i dag kl. 14. frá efrihúsum Fáks. Fararstjórar verða stjórnarmenn félagsins. Hestamannafélagið Fákur Mælingamaður Selfosshreppur óskar að ráða mælinga- mann á timabilinu júni-sept næstkomandi. Aðeins vanur maður kemur til greina. Nánari upplýsingar hjá verkfræðingi Sel- fosshrepps, simi 99-1450. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 28. mai nk. Sveitarstjóri Selfosshrepps. TM sölu Ursus dráttarvél, árgerð 1973 meö ámoksturstækjum. Ekin aðeins um 700 stundir. Upplýsingar gefur Stefán Jóhannesson, Kleifum, simi um Króksfjarðarnes.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.