Tíminn - 21.05.1977, Síða 10
10
Laugardagur 21. mai 1977
Litazt um við Eyjaf jörð III:
Séft tii Hriseyjar
Ný ferja, hafnargerð og
endurnýjun hitaveitunnar
höfuðmál Hríseyinga
KS-Akureyri. — Hrisey i utan-
verðum Eyjafirði, er næst
stærsta eyja hér við land og er
alls 8 ferkilómetrar að stærð.
Skuttogarinn Snæfeli vift bryggju i Hrisey. t þetta skiptift var skipift aft landa rösklega 100 iestum
af góftum þorski.
tlr frystihúsinu. Fólkift var önnum kafift vift aft vinna úr aflanum, sem Snæfell haffti komift meft
fyrr um daginn. Nú var afteins unnift til kl. 5, þar sem yfirvinnubann var i gildi. Sama dag neydd-
ust Hríseyingar til þess aft senda tvo báta sinna meft afla til Arskógsstrandar og Dalvikur, þar
sem ekki var hægt aft taka á móti honum vegna yfirvinnubannsins.
Hér össlar ferjan inn á höfnina. Ferjan er afteins 7 tonn aft stærft og er orðin yfir 20 ára gömul. Nú
er unnift aft þvi aft fá nýja ferju, og þykir mörgum aft timi sé til kominn.
Hriscy hefur verið i byggð frá
fornu fari og hcfur sjórinn fram
til þessa dags verið aðallifæð
cyjaskcggja. Sjómcnn frá Hris-
ey hafa löngum þótt liðtækir i
meira lagi, og ófáir okkar beztu
sjómanna hafa slitið barnsskón-
um i Hriscy. ibúar eyjunnar eru
nú um 800 og hefur íbúafjöldi
haldizt svipaður nú hin siðari
ár, þótt tilflutningur á fólki til og
frá eynni hafi vcrið töluverður.
t Hrisey er barnaskóli, kirkja
og samkomuhús óg einnig er
sundlaug á staðnum sem notuð
er yfir sumarmánuðina.
Læknisþjónustu fá Hriseyingar
frá Dalvikurlækni, en hann vitj-
ar eyjabúa einu sinni i viku. Þá
er héraðshjúkrunarkona á
staðnum sem sinnir hinum
ýmsu hjúkrunarstörfum.
Aðalsamgöngutæki Hrisey-
inga við meginlandið er gömul
ferja, sem er i nær daglegum
ferðum á milli Hriseyjar og Ar-
skógsstrandar og stundum fer
ferjan margar ferðir á dag. Auk
þess hefur flóabáturinn Drang-
ur viðkomu tvisvar i viku yfir
vetrarmánuðina og strand-
ferðaskipin Esja og Hekla koma
eir.nig við ef að þess er óskaö
sérstaklega. Litill sjúkraflug-
völlur er i eynni en hann er ó-
fullkominn og litt nýttur.
Þá má geta þess að undanfar-
in 15 ár hefur doktor Finnur
Guðmundsson, fuglafræöingur
Björgvin Jónsson, útibússtjóri i
Hrisey. Björgvin er auk þess odd-
viti og hreppstjóri þeirra Hris-
eyinga.
verið i Hrisey yfir sumarmán-
uðina og stundað þar rannsóknir
á rjúpnastofninum. Fréttamað-
ur Timans var á ferð i Hrisey
fyrir skömmu og hitti þá að máli
Björgvin Jónsson, útibústjóra,
en hann gegnir einnig starfi
oddvita og hreppstjóra i Hris-
eyjarhreppi.
Atvinnumál
Um atvinnumál hreppsins
sagði Björgvin, að þau byggðust
að langmestu leyti á fiskveiðum
og vinnslu sjávarafurða. Frá
Hrisey er gerður.út skuttogar-
inn Snæfell EA-740 en auk þess
tveir dekkbátar 25 og 27 lesta
hluta úr árinu, en þeir stunda
venjulega veiðar frá Rifi á Snæ-
fellsnesi fyrripart ársins. þá
eru gerðar út nokkrar trillur, og
eru þær ýmist á linu, neta- eða
handfæraveiðum. Einnig stunda
nokkrar trillur grásleppuveiðar
á vorin bæði frá Hrisey og öðr-
um nálægum verstöðvum.
Kaupfélag Eyfirðinga starf-
rækir frystihús i Hrisey, auk
saltfisk- og skreiðarverkunar.
Sæmundur Guftmundsson, frystihússtjóri.
Séft upp á eyna frá höfninni. Ferjan á leift til Hriseyjar