Tíminn - 21.05.1977, Blaðsíða 30

Tíminn - 21.05.1977, Blaðsíða 30
30 Laugardagur 21. maí 1977 A hverjum degi farast nær þrjU þUsund jaröarbUa af slys- förum. Slys eru algengasta dán- arorsök barna og unglinga, mun algengari en sjUkdómar. Er mögulegt aö fækka slysum? Hvernig skal þaö gert? NáttUran hefur gefiö mannin- um ýmiss konar varnarkefi. T.d. ónæmi sem ver hann fyrir smitandi sjUkdómum. En hvaö hefurnáttUran gefiö manninum til þess aö koma I veg fyrir slys og áföll? Flestir mundu segja aö slys væri afleiöing af keöju ófyrir- séöra atburöa. En hvers vegna ófyrirséöra? Augljóst er aö sá sem fyrir slysinu varö sá þaö ekki fyrir. En heföi annar maö- ur I hans staö getaö séö þaö? Er þessi eiginleiki — aö sjá hlutina fyrir eins hjá öllum mönnum, eöa er hann einstaklingsbund- inn? Er þetta eiginleiki sem manninum er gefinn í eitt skipti fyrir öll eöa er hægt aö þjálfa hann meö sér? Svör viö þessum spurningum má finna I rannsóknum sovézka vísindamannsins I. Feigenberg. Aö hans áliti býr mannsheilinn yfir kerfi sem hann nefnir „tæki til likindaspádóma”. Spádómur um þróun ákveöins ástands byggist á fenginni reynslu á- samt athyglisgáfu. Ef ástandiö sem veriö er aö athuga hefur áöur þróazt þannig oftar en einu sinni, aö á eftir atburöi A kom atburöur B, þá fæöast viöbrögö- in ,,ég sé A og bý mig undir B”. Þvl mikilvægara sem viökom- andi ástand er I lífi mannsins sem athugunina framkvæmir, þvl sterkari veröa tilfinningarn- ar sem þaö vekur og þvl færri endurtekningar reynast nauö- synlegar til aö festa þróunina rækilega I minni. Hugsaöu um þlna eigin reynslu. Ósjálfrátt erum viö alltaf aö sjá fyrir og koma I veg fyrir óhöpp. Þegar viö göngum niöur stiga breytum viö svolítiö stellingu llkamans til þess aö detta ekki. Þegar viö göngum yfir götu fyrir aftan bfl skyggn- umst viö um til þess aö vera ör- ugg um aö ekki sé annar bíll aö koma úr hinni áttinni. Þegar viö tökum upp glerbrot gætum viö þess vandlega aö halda þvi þannig aö viö skerum okkur ekki. Viö höldum okkur I hæfi- legri fjarlægö frá opnum eldi til þess aö brenna ekki. Þannig komum viö I veg fyrir slys. Viö höfum vanizt þessu I daglega llfinu og þaö kemur af sjálfu sér. Sérhver fulloröinn maöur á aö baki sér ýmiss konar á- rekstra viö umhverfiö: föll, kúl- ur, glóöaraugu, brunasár og skurösár,misjafnlega alvarleg. Viö þetta þarf aö bæta óttanum sem maöurinn hefur fundiö til i öllum þeim tilfellum þegar slys- iö var á næstu grösum, en gerö- ist ekki. Reynslan sem fæst af slysi sem raunverulega gerist er aö sjálfsögöu mun endingarbetri en sú sem fæst af hræöslunni einni saman. En hún er llka dýr- keypt! Enn sem komiö er fer hvergi fram kennsla I þvl aö sjá fyrir hættur. Hver og einn veröur aö kenna sér þaö sjálfur, eftir aö- feröinni „læröu af mistökun- um”. Heilbrigö skynsemi segir okk- ur aö slysahættur séu óteljandi þær veröi ekki allar séöar fyrir. En þetta er ekki rétt. Stór hluti alvarlegra slysa veröur viö aö- stæöur sem endurtal-.ast ár frá ári, borg frá borg. Þótt undar- legt kunni aö viröast veit al- Umferöarlögreglan I Riga I Lettlandi aö störfum. Undirgöng fyrir fótgangandi fólk á Lenin-breiöstrætinu I Moskvu. A. Dobrushin: um 10 fullorönum sáu ekki nógu fljótt bilinn sem reyndist þeim svo hættulegur og héldu sig ör- ugg. Tveir þriöju hlutar hinna slösuöu barna og tveir fimmtu hinna fullorönu sáu ekki bflinn vegna einhvers sem byrgöi þeim sýn. Þaö er ekki aöeins I umferö- inni, sem auövelt er aö benda á dæmigeröar aöstæöur. Sérfræö- ingarnir könnuöu einnig slysaá- stæöur á heimilunum og þar sem börnin stunda iþróttir. Þar kom I ljós svipaö mynstur, sem unnt var aö nota sem grundvöll fyrir llkindaspár og umhverfis- aölögun. Þegar barniö fæöist er þaö reynslulaust. Meö degi hverjum eykst því reynsla: þaö tekur eft- ir og aöhefst. Þegar sjónvarps- tæki er sett I samband nálægt barninu festast myndir I minni þess. Barniö skilur eiginlei'ka sjónvarpsins og tengilsins. Er þá nokkuö undarlegt þótt b=rniö vilji tengja allt mögulegt, stinga nöglum eöa hárspennum inn I tengilinn? Barniö hefur einhliöa þekkingu á eiginleikum tengils- ins, þaö þekkir aöeins góöu hliö- arnar, en ekki þær hættulegu. TIu ára drengur kemur heim úr skólanum. Hann er svangur. Foreldrar hans eru I vinnunni. Hann kveikir á gaseldavélinni. Reynir aö gera tvennt I einu: setja pönnu á eldavélina og hneppa frá sér skyrtunni. Hér er komiö fyrsta stig hættulegs á- stands. Fulloröinn maöur mundi finna þetta á sér og hag- ræöa fötum sinum þannig aö ekki kviknaöi I þeim. En barniö athugar þetta ekki. Þegar þaö ætlar aö taka pönnuna af eldin- um kviknar I skyrtuerminni. Þetta er dæmigerö atburöarás I heimahúsum. Allt aö 2% þeirra barna sem farast I slysum veröa fyrir slikum Ikveikjum. 1 frumbernsku venst barniö á aö hlaupa án þess aö gæta aö sér fram undan hlutum sem byrgja þvl sýn. Innanhúss er oftast um aö ræöa skápa, borö eöa stóla. Þaö versta sem getur gerzt er aö barniö rekist á annaö barn eöa fulloröinn. Þannig myndast hjá barninu llkindaspá: „Ég sé hlut, og sé fyrir aö engin hætta er aö baki honum”. Meö þessa likindaspá fer barniö út á götu. Þaö hleypur beint af augum og hættir á aö veröa fyrir hjóli, vélhjóli eöa bíl, og veröur stundum fyrir þessum farartækjum. Þaö hleypur án þess aö líta til hliö- anna, út undan strætisvagni eöa kyrrstæöum bll (einn þriöji af öllum fótgangandi bömum sem lenda lumferöarslysum.) Barn- inu eroft sagt: „Hlauptu ekki út á götuna”, „Faröu yfir götuna á merktu göngubrautinni”. En þetta eru aöeins orö, ekki venj- ur, og þegar mikiö er um aö vera vilja oröin gleymast. Af tíu þúsund börnum sem hlaupa I ó- varkárni út á akbraut veröur aöeins eitt fyrir bfl. Eitt barn af hverjum 300 sleppur meö skrekkinn. En yfirgnæfandi meirihluti barna sem hlaupa þennig út á götu komast upp meö þaö án þess aö nokkur taki eftir þvl eöa bendi þeim á hætt- una sem sllkt hefur I för meö menningur næsta lltiö um þess- ar aöstæöur. Skyldu t.d. margir vita aö mesta llfshætta fyrir börn á aldrinum eins til þriggja ára felst I drukknun? Barniö missir jafnvæglö þar sem þaö er aö leik og dettur I poll eöa læk, oft ekki nema 10-20 sm djúpan. Þar sem barniö kann ekki aö halda niöri I sér andanum andar þaö aö sér vatni og drukknar. Sovézkir sérfræöingar hafa kannaö aöstæöur viö umferöar- slys þegar bilum er ekiö á fót- gangendur. lljós kom aö nær öll slík slys (95%) þar sem börn áttu I hlut uröu viö 27 dæmigerö- ar aöstæöur. Fyrir fótgangend- ur eru stærsta vandamáliö at- hyglisgáfan 9 af hverjum 10 slösuöum börnum og 8 af hverj- HVERS VEGNA VERÐA BÖRN FYRIR BÍL?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.